Tíminn - 15.11.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.11.1980, Blaðsíða 16
A Sími: 33700 NÖTTU OG DEGI ER VAKA AVEGI WímÍWl Laugardagur 15. nóvember Gagnkvæmt tryggingafé/ag WSIGNODE Sjálfvirkar bindivélar Sjávarafurðadeild Sambandsins Sími 28200 Flugleiðir vilja ekki selja hlutabréf sín í Arnarflugi — segja starfsmenn Arnarflugs, sem vilja að stjórnvöld skyldi Flugleiðir til að selja hlutabréfin, eigi félagið að fá rikisaðstoð Hei — Viö teljum aö Arnarfíug heföi veriö betur sett eitt sér m.a. heföi þaö þá veriö frjálsara i markaösöflun hjá erlendum feröaskrifstofum, sögöu starfs- menn Arnarflugs, sem i gær upplýstu á fundi aö Starfs- mannafélag Arnarflugs hafi fariö fram á viö stjórn Flug- leiöa, aö fá keypt hlutabréf Flugleiöa í Arnarflugi. Þaö var Halldór Sigurösson, sem aöallega haföi orö fyrir þeim Arnarflugs-mönnum. Hann sagöi aö meö óbreyttum rekstri sýndist starfsfólkinu stefna í þaö, aö Arnarflug veröi ekki lengur til áriö 1982. Þaö veröi þá hreinlega innlimaö i Flugleiöir. 1 samstarfinu viö Flugleiöir hafi Arnarflug ekki fengiöaö starfa sem sjálfstæöur aöili i flugi innanlands og i' flugi aö og frá Islandi. Halldór sagöi Arnarflug hafa mikla álþjóö- lega markaösþekkingu, enda hafi félagiö gert alla samninga um leiguflug Flugleiöa nú s.l. tvö ár, t.d. pilagrimaflugiö. Jafnframt kom fram, aö Arnar- flughafi skilaö hagnaöi öll árin sem þaö hafi starfö, nema áriö 1978. Svo virtist einnig vera i ár. Þetta er meöal annars þakkaö mikilli vinnu og góöum sam- starfsvilja starfsfólksins. Halldór sagöi þá Arnarflugs- menn meta svör Flugleiöa til þessa svo, aö Flugleiöir vilji ekki selja hlutabréfin i Arnar- flugi. Þaö væri þvi komiö aö stjórnvöldum aö ákveöa hvort þeim yröi gert skylt aö selja þau, samkvæmt skilyröum rikisins vegna aöstoöar viö Flugleiöir. Þaö kom fram, aö hlutafé i Arnarflugi er 120 milljónir, þar af eiga Flugleiöir 65 milljónir, eöa 57,5%. Hlutabréf i Arnar- flugi er seld hafi veriö á al- mennum markaöi aö undan- I veriö seld á nafnveröi. Hann I vera um 60-70 manns, en þaö fömu sagöi Halldór aö heföu | sagöi starfsfólk Arnarflugs nú j hafi veriö um 100 s.l. sumar. Taismenn starfsmannafélags Arnarflugs á fundinum i gær: Óskar Sigurösson, flugstjóri, örn Helgason, skrifstofumaöur, Halldór Sigurösson, varaform. starfsmannafélagsins, EUert Eggertsson, flugvirki og Sigrún Magnúsdóttir, skrifstofumaöur. Timamynd G.E. ATJAN DAGA Þ0RSKVEIÐI- BANN FRAM AÐ ÁRAMÓTUM Rússar kaupa gaffalbita fyrir 1.2 milljarða króna Kás — Sjávarútvegs- ráðuneytið gaf i gær út reglugerð um takmark- anir á þorskveiðum frá 20. nóv. nk. til áramóta. Samkvæmt henni verða skuttogarar að láta af þorskveiðum i 18 daga á fyrrnefndu timabili. Sama regla gildir um togskip sem eru lengri en 39 metrar. Hjá minni skipunum, þ.e. öör- um en skuttogurum og togskip- um, 39 metrar og lengri, veröur Nýr bæjarstjóri I Kópavogi: Bjarni Þór ráð- inn í stöðuna Kás — A fundi bæjarstjórnar Kópavogs I gærdag var Bjarni Þór Jónsson kjörinn bæjarstjóri þaö sem eftir lifir kjörtimabils- ins meö átta samhljdöa atkvæö- um. Þrir atkvæöaseölar voru auöir. Samkvæmt þessum töl- um er ljóst aö einn bæjarfulitrúi mínnihlutans 1 bæjarstjórn Kópavogs hcfur greitt atkvæöi meö ráöningu Bjarna, auk bæjarfuiltrúa meirihiutans. Bjarni Þór hefur undanfarin misseri gegnt stööu bæjarritara I Kópavogi, en döur var hann bæjarstjóri á Siglufiröi. 4 Bjarni Þór Jónsson Timamynd: G.E. algjört þorskveiöibann yfir jólin og fram aö áramótum, þ.e. frá 20. des. til 31. des. A þeim tima, sem skip láta af þorskveiöum má hlutur þorsks i heildarafla hverrar veiöiferöar ekki nema meiru en 15%. Fari þorskveiöiafli yfir 15% af heildar- afla veröur þaö sem umfram er gert upptækt, samkvæmt lögum frá árinu 1976 um upptöku ólög- legs sjávarafla. HEI — K. Jónsson & Co á Akureyri og Siglósfld eru nú byrjaðir fram- leiðslu á 40.000 kössum af gaffalbitum fyrir Rússa, en i gær undirrit- uðu Sölustofnun lag- metis og viðskiptafull- trúi Sovétrikjanna á ís- landi sölusamning um fyrrnefnt magn af gaffalbitum. Andviröi samningsins er sagt tæplega 1,2 milljaröar króna. Gert er ráö fyrir aö þessum gaffalbitum veröi afskipaö jafn- óöum og þeir veröa framleiddir, sem veröi nokkuö fram yfir ára- mótin. FUNDIR FRAM Á NÓTT HJÁ SÁTTASEMJARA HEI — Þegar þetta er skrifað er allt eins útlit fyrir að dagblöðin korni ekki út nú eftir helgina, vegna verkfalls prent- ara sem kemur til fram- kvæmda frá og með mánudegi hafi samning- ar ekki tekist fyrír þann tima. Gestur Jónsson aðstoðarsáttasemjari gat ekkert sagt okkur i gærkvöldi annað en það að þá var búist við að samningafundur stæði fram eftir nóttu og og stifir fundir yfir helgina ef á þurfi að halda. Hjá sáttasemjara var einnig veriö aö ræöa viö blaöamenn sem hafa sem kunnugt er boöaö til verkfalls fra n.k. fimmtudegi á Morgunblaöinu, Visi og Dag- blaöinu, i framhaldi af verkbanni sem vinnuveitendur boöuöu hjá þeim blööum frá miövikudegi n.k. Einnig voru i gangi hjá sátta- semjara samningaviöræöur milli vinnuveitenda og verkalýös- félagsins Rangæings, sem boöaö hefur til verkfalls sinna manna á Hrauneyjarfosssvæöinu nú eftir helgina. Vinnuveitendur boöuöu i framhaldi af þvi til verkbanns á svæöinu, sem aö miklu leyti kem- ur þá niöur á iönaöarmönnum. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX* mest selda úrið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.