Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Eiginlega á hann aö láta sér nægja aft viBra sig I garBinum. En af þvi að festin hans er nægjanlega löng, þá bregöur hann sér út á gangstéttina til þess aö viröa fyrir sér götulifiö. Kannski er hann dálit- ill heimspekingur, þó aö hann fliki þvi ekki. Tfmamynd: GE. i\ r * 7 i.', n lfl V' \’ yMPoj V~- m- "*trV>nCrTTi''Y **L. ** 1,1 < Vexti verður að lækka og tryggja atvinnuöryggi Menn og málefni bls. 7 Ævintýrið snérist í harmsögu Náttúruminjar á Vesturlandi Náttúruverndarsamtök Vesturlands hafa iátiö gera at- hyglisveröar lýsingar á náttúruminjum og margvlsiegum náttúrufyrirbærum i máli og myndum. Tveir menn hafa starfaö að þcssu af frábærri alúö. —sjá bls. 16. Fyrir eitthvaö hundraö árum voru mörg hundruö Norö- mcnn og Sviar prettaðir til aö fiytjast úr landi og ráöast á sykurekrur I Sandvlkureyjum, þar sem þeim var lofaö gulli og grænum skógum. Ævintýriö sncrist upp i mikla harmsögu. —Sjá bls. 14 ^...... Þegar vinnukonur áttu frí Þegar ævinni hallar, fara menn aö Itta til baka, og þá ber þaö viö, aö gamlir Keyk- vlkingar minnast þeirra daga, þegar vinnukonur voru i bæn- um, og mörg félög héldu helst skemmtanir þaö kvöld vik- unnar, er þær máttu um frjálst höfuö strjúka. Aö þvl er vikiö I visnaþætt- inum, hversu þær voru viö- taksgóðar: „Foröum lék i lyndi flest, löngun hljóp á snærin”, segir þar. Heimilis- Tíminn fylgir blaðinu i dag bls. 30 Tímiim Að reykja eða lifa Það er liðin tíð/ þegar berklarnir, hvíti dauð- inn, lögðu fólk unnvörpum í gröf ina. Nú herjar blái dauðinn, tóbakssjúkdómarnir, sem fólk verður sér sjálft úti um með lifnaðarvenjum sinum, enda þótt visindalega sé sannað, hvað það er að kaila yfir sig. Um þessar mundir gera læknar og heilsu- gæslumenn harða hríð að þessum ógnvaldi, bæði hérlendis og í mörgum nálægum löndum samtimis. —Sjá bls. 8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.