Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 16. nóvember 1980. Fáeinar laglegar visur úr ýmsum áttum „Vinsældunum veltu af sér Vilmundur og Carter” Veröa muntu, voluö sál, vakin seint af blundi, þú, sem óttast eftirmál, ef þú sveiarhundi. t sföasta þætti voru birtar tvær visur, sem uröu til, þcgar rosknir menn voru aö rifja upp dýrö fyrri daga á meöan bærinn lumaöi á vinnukonum, sem komu þrungn- ar af lifslöngun á böiiin þetta eina kvöid vikunnar, sem þær áttu sjálfar. Nú má fara nærri um þaö, aö ekki eru þaö karlmennirnir einir, sem renna huganum til þessara kvölda i góöu tómi, þvi aö vissulega lifir lika I gömlum glæöum hjá hinu kyninu — jafnvel fyrirmyndarfrúr I flnum húsum leyfa sér stundum þann munaö aö hugsa faliega um þá tiö, þegar þær voru ungar og iaglegar og fjörmiklar i fátækt sinni, meö hugann bundinn meira viö annaö en þaö, hvort þær eignuöust nýtt sófasett eöa bil, sem raunar hvarflaöi þá aidrei aö þeim, aö þær myndu hreppa. Þess vegna kemur þaö ekki á óvart, þótt þættinum bærist bréf frá tveimur gömlum vinkonum, sem hófu Reykjavikurveru sina meö þvl aö þéna i húsum, sóttu vinnukonuböllin saman og létu ekki sitt eftir liggja aö trukka strákana. 1 bréfinu segir: „Þaö var nú þá, þegar maöur var léttur upp á fótinn, og gaman er aö heyra, aö þeir skuli ekki all- ir hafa gleymt okkur, þó langt sé siöan þetta var. Þaö yljar manni, aö einhver skuli muna eftir manni, þegar viö vorum og hét- um, og hér um bil eins og maöur lifni ögn viö á ný, gráhæröar eins og viö erum orönar og þurrar á kinn, og komnir pollar i lærin (frá þvi fariö þiö náttúrlega ekki aö segja á prenti). Þess vegna klömbruöum viö lika saman tveimur visum, sem eiga aö vera svar frá okkur og kveöja til þess- ara minnugu og ræktarsömu manna” Og visurnar, sem fylgdu, eru á þessa leiö: Þetta kitlar kerlinguna og kveikir þrá i gömlum hjörtum, aö þeir skuii ennþá muna eftirsumum likamspörtum. En þvi miöur er sannast sagna, aösöm eru lærin ekkiog foröum. Bókavörður Staða bókavarðar við Héraðsbókasafn Kjósarsýslu er laus til umsóknar. Menntun i Bókasafnsfræði og/eða starfsreynsla æskileg. Umsóknarfrestur er til 22. nóv. 1980. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simi 33560. KOSTA-KAUP Heildsölubirgðir: ÞRÍHJÓL; Níðsterk Exquist þríhjól Þola slæma meðferð Sver dekk, létt ástig Mjög gott verð Fást í flestum kaupfélögum landsins Þaö mátti lika minna gagna, skal maöur játa berum oröum. Og svo er ekki meira um þaö, stendur einhvers staöar hjá Eiriki frá Brúnum. Fyrir nokkru birtist hér vlsa, sem Jón M. Pétursson orti um fyrirganginn, þegar Eisenhower staldraöi viö á Keflavikurflug- velli á árunum. Nú hafa forseta- kosningarnar i Bandarikjunum vakiö upp aöra visu, sem þá var gerö, og er hún eftir Gunnlaug Pétursson. Meö henni er sú skýr- ing, aö mjög var á þeim árum gumaö af forystuhlutverki Bandarikjanna, frelsi og mannréttindum til verndar og varöveizlu. En einmitt hjá hinum sömu og flest orö höföu um þetta, var rik tilhneiging til þess aö þröngva sem mestkosti þeirra, er voru annarrar skoöunar en þeir, og rakst þvi eitt nokkuö hastar- lega á annars horn. Þeir, sem mest veöur geröu meö Eisenhower viö komuna á Keflavikurflugvöll, voru næsta einlit hjörö eins og viö mátti búast, og var þeim á stundum brugöiö um, aö annaö væri þyngra á metunum I afstööu þeirra en islenzk viöhorf. Aö þessu hvort tveggja lýtur visa Gunnlaugs: Yfir frelsis liöiö lik liggur sióöin sporarik, geltir engin islenzk tik aö Eisenhower i Keflavik. í framhaldi af þessari gömlu Eisenhower-visu getur komiö önnur, ný af nálinni, eftir roskinn bónda úr Hvitársiöu, þar sem annaö augaö er haft á Banda- rikjaforseta, en hitt viö stjórnmálaatburöi hér heima. Hún er þannig: Heimurinn er sem hálagler , i handaskolum margt fer. Vinsældunum veltu af sér Vilmundur og Carter. Nú er þess aö geta, aö þaö, sem hér kemur á eftir, má ómögulega tengja saman viö þaö, er á undan fór. Viö berum sem sé niöur hjá Sveini þeim Hannessyni, sem kenndur var viö Elivoga. Hann átti i ýmsum útistööum um dagana, en vildi ekki láta á sér hrina, þótt hann yröi fyrir skakkaföllum. Þess vegna kvaö hann: Þó á köflum ýmsum á odd af sköfium brjóti, giftuöfiin aöstoö ljá öllum djöfium móti. Böövar Bjarkan, lögmaöur á Akureyri, var ættaöur úr Húna- vatnssýslu og hagmæltur eins og margir Húnvetningar, þótt fátt muni hafa á loft komizt af þvi, sem hann kvaö. Þessi visa er eftir hann: Yfir hauöur hraöar sér heillasnauöur lýöur. Draumaauöur undan fer, eftir dauöinn riöur. Indriöi Þórkelsson á Fjalli i Aöaldal var ágætt skáld, og til er eftir hann margt góöra visna. Þar á meöal er þessi hvöt til þeirra, sem hugdeigir eru: Sjálfur var Indriöi óragur aö fylgja þvi eftir, er hann taldi rétt. Þar kom meöal annars fram, aö hann var maöur þjóörækinn eins og ráöa má af þessari visu hans: Skyldi rist á bak og brjóst bióöörn meinafljóta öllum þeim er leynt og Ijóst landsrétt okkar brjóta. Hér veröur svo klykkt út meö dálitilli rimu, sem Þormóöur Pálsson I Kópavogi flutti eitt sinn á mannamóti: Nú ég hróöur háan inni, hlýöi góöir menn. Söguljóö og mannaminni metur þjóöin enn. Mörg er þjóöar minning fögur, mörg var slóöin hál. Hitnar bióö viö hetjusögur, hverfistglóöibál. Mæddi þrunginn harms og háska, hjartaö drunginn skar. Bragur þrunginn glaum og gáska gjarnan sunginn var. Gieöifangin hrifast hjörtu, hvar sem angur býr. Hýrnar vangi, brosi björtu blómi angar nýr. Lengist vaka, hægt i hljóöi húmiö biakar væng. Lægir staka brim í bióöi. Bólstaö tak i sæng. Og meö þaö getum viö hallaö okkur á vangann. ( JH Oddný Guðmundsdóttir: Orðaleppar Nú á dögum tekur hver eftir öðrum þann ömurlega harmagrát, að þjóð- félagið okkar sé allt í einu orðið svo margbrotið, aðómögulegt sé lengur að tala um það á íslensku. Þó var einu sinni sagt: „(slenzk —er orða fjósöm móðir". Ekkertorð var til yfir eldflaug, áður en eldflaug var fundin upp. Islend- ingar áttu þó í fórum sfnum gamalt orð yf ir nýjan hlut. Harmf laug kallast mistilteinninn í Völuspá. Auðvelt var því að láta sér detta í hug eldf laug. Al- gengt mál býr líka yfir ótal möguleik- um. Ekki áttu útlendingar neitt orð yfir jarðýtu, áður en verkfærið kom á sjónarsviðið. Bulldoser sögðu þeir. Is- lendingum stóð stuggur af þessu orði. Þeir hor fðu á gripinn. Hann ýtti jarð- veginum á undan sér. Jarðýta, sögðu þeir. Það er heldur ekki á verklega svið- inu, sem mönnum verður skotaskuld úr að tala um nýja hluti. Menn, sem hafa verksvit, eru oft orðhagir líka. Það spillir heldur engu, þó að einstöku útlend orð séu, með gætni, tekin inn í málið, ef þau falla vel að beygingu. Dæmi um það eru bíll og plast. Sjoppa er líka ágætt orð. Almenningur fann undir eins, að hér- átti íslenskt orð ekki við. Söluskáli er aðeins notað um nauðsynlegar matsölur við þjóðveg- inn.En skýlin, þar sem unglingarnir standa í biðröð — með sinn síðasta eyri, til að kaupa sígarettur, ropvatn, sælgæti og sorpblöð, kallast aldrei annað en sjoppur. Enginn varð til þess að gefa þessu óláni fallegt, íslenskt naf n. Það er látið heita svo, að breytingar á atvinnuvegum okkar og þjóðfélagi, séu svo mikilfenglegar, að einungis stórþjóðirnar eigi orð yfir þvílík ósköp. Rétt eins og aldrei hafi orðið hér breytingar fyrr! Lög landsins og lifnaðarhættir hafa ekki staðið í stað síðan á landnámsöld. Þess er skammt að minnast, að verkfæri og vörur voru með miklu nýjabragði á fyrstu tugum aldarinnar. Það fannst gamla fólkinu í mínu ungdæmi. Þó minntist enginn á að gefast upp við að tala. Og enginn stakk upp á því að „svissa yf ir á ensk- una", eins og það er orðað núna. Það er víst þessi mikla félagsfræði, sem þarf nýtt tungumál til þess að geta notið sín. (Spurningu beint til útgefenda blaða og bóka: Hvað þarf maður að vera til þess að mega víkja frá lögboðinni stafsetningu? Hafa lærdómsnafnbót — vera í rithöfundafélagi — hafa hlotið verðlaun — hafa hlotið lof at- vinnuritdómara fyrir „djarfyrði" um mannslíkamann — Eða hvað? Mig langar til að skrifa zetu, ef ég má). Oddný Guömundsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.