Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 16
16 Sunnudagur 16. nóvember 1980. Drangsteinabrún i Bæjargiiinu á Húsafelli, þar sem grannir liparitstuölar allt að metri á lengd, liggja I stórum breiðum. — Ljósmynd: Björn. Náttúruminia] Ofan viö Efra-Skarö I Svfnadal er mikiö um skrautlega steina, holu- fyllingar, jaspis og kristalla. A myndinni sést bóndinn á Efra- ■I Skaröi, Ólafur Magnússon, viröa fyrir sér steina, sem hann hefur I* boriö heim ofan úr Skarðsheiði. ■; Skýrslur þeirra Stefáns og ;■ Björns eru forkunnarvel geröar ■; og hið bezta safn heimilda um ;■ náttúruminjar á Vesturlandi, V friölýsta staði og margvísleg ;■ náttúrufyrirbæri. Náttúru- ■II verndarsamtökin nutu styrks úr þjóöhátiöarsjóöi til þess að_ ■U standast kostnaö viö þetta verk, ;■ auk þess sem aörir aöilar; svo £ sem sýslúsjóöir, Kaupfélag .■ Borgfiröinga og fleiri, lögöu að •; mörkum. ■ Ljósmynd: Björn. Stjórn Náttúruverndarsam- taka Vesturlands skipa nú þeir Alexander Stefánsson, alþingis- maöur I Ólafsvik, Þórarinn Sól- mundsson, héraösráöunautur i Stykkishólmi, Siguröur Brands- son I Ólafsvík, Sigurður Rúnar Friðjónsson, mjólkursamlags- stjóri i Búöardal og Krist- mundur Jóhannesson á Gilja- landi I Haukadal, en til vara Andrés Valdimarsson, sýslu- maöur I Stykkishólmi, Guörún Vesturlandi 1 máli og mynd Afbragðsgóðar skýrslur Stefáns Tryggvas og Björns Þorsteinssonar á Húsafelli Bergstuölar viö Baulu I Noröurárdal. Margir stuöianna eru um einn metri á lengd, en fundizt hafa þar stuölar á þriöja metra. — Ljós- mynd: Björn. Tryggvadóttir I Ólafsvlk, Magnús Óskarsson á Hvann- eyri, Björgvin R. Leifsson á Akranesi og Sonja Eliasson I Laxárholti I Hraunhreppi. Hefur stjórnin fyllsta hug á þvi aö láta halda áfram þvl starfi, sem þeir Stefán og Björn hófu, eftir þvi sem fjárhagur leyfir, og skrá fleiri fögur og sérkenni- leg náttúrufyrirbæri, sögustaði og fornar minjar. I skýrslu sinni lætur Stefán Tryggvason þess getið, aö hon- um hafi einnig veriö faliö aö vinna aö friölýsingu þriggja staöa á Vesturlandi. Voru þaö hellarnir i Hallmundarhrauni, Gullborg og hellar i Gullborgar- hrauni i Kolbeinsstaðahreppi og Hraunfossar i Hvitársiöu. Um siðast nefnda staðinn er þaö aö segja, aö skammt frá honum er Húsafellsskógur, sem nú er friö- land, og getur Stefán þess, aö komiö hafi fram hugmyndir um þjóögarö á þessu svæöi. Geröuberg i Eyjahreppi — stórfenglegt stuölabergsbelti. — Ljósmynd: Stefán.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.