Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 22
ÍZ
30
.ftWl 1‘t'i'ii-j 'oi; 31 lugBbunnu8
Sunnudagur 16. ndvember 1980.
Dágóð afmælisveisla
Góður útvarpsþáttur
Spliff: The Spiiff Radio Show
Fyrir margt eru Þjóöverjar
þekktir, en þaö er vist óhætt aö
segja aö kfmnigáfa hafi aldrei
veriö þeirra sterka hliö. Meöal
margra þjóöa ganga skrýtlur
um nákvæmni og „no-non-
sense" hugarfar þeirrar þjóöar.
Þessar sögusagnir afsanna
„Spliff” rækilega. Plata þeirra
er uppfull af húmor og
skemmtilegheitum og auöheyrt
aö þeir taka sig ekki allt of
hátíðlega.
Platan „The Spliff Radio
Show” er byggö upp, eins og
nafniö gefur raunar til kynna,
sem útvarpsþáttur, meö þul,
auglýsingum og öllu tilheyr-
andi. Þessi plata er tekin upp i
Bandarlkjunum og hún ber þess
greinilega merki, þvi þeir félag-
ar veitast harkalega aö öllu sem
Bandarikjamönnum er heilagt
og þátturinn er allur aö fyrir-
mynd bandariskra poppþátta. A
einum staö er gert grin aö
þulinum i einum af allra vinsæl-
asta útvarpsþætti i Bandarikj-
unum „Top 40” er þeir segja
milli laga „Keep ypur feet on
the ground and keep reaching
for the charts”.
A öörum staö er Sid Vicious
tekinn fyrir, „Kill your girl-
friend and then commit suicide
/ get a lot of press / No come-
back, but you’re a legend/is that
what you call sucess?” „Spliff”
kemur viða við á þessari
háö-plötu sinni og er ekkert sem
viökemur tónlist og tónlistar-
flutningi þeim félögum heilagt.
Þeir taka fyrir hvernig
komast eigi á toppinn („Sweet
as Radio”), tónlistarlega
stöönun („Gravy”), disco-æöiö
(„Disco-Kaine”), tilhneigingu
tónlistarfólks til aö ánetjast sér-
trúarflokkum („Gooroo” þar
heitir leiötoginn Babyatollah
Comedownie), lauslátt fylgifólk
popptónlistamanna („Cheap
Chicks”), ógnarvald þeirra er
framleiöa plötur („Producers”)
og fánýtt gildi rokktónlistar
(„Rock is a drug”).
Þaö sem vakti mesta furöu
mina voru mjög góöir textar
sem gera þessa hljómsveit aö
einhverju meira heldur en bara
hina venjulegu rokkgrúppu og
gæöa plötuna lffi. Hver getur
andmælt þessu t.d. „We are the
engineers / we call ourselves
producers / Making records
doing sounds / we’re really the
inducers / Take control of
music’s in and reverb’s out / we
change the mix without doubt”
(„Producers”) „Spliff” eru eins
og áöur sagöi þýsk hljómsveit
og voru hér áöur fyrr hljóm-
sveitin hennar Ninu Hagen, sem
löngum hefur veriö nefnd
drottning „punksins”. Þetta er
fyrsta plata þeirra sem sjálf-
stæörar hljómsveitar. Tónlist
þeirra er mest-megnis „hard
rock”, krydduö ýmsum
tónlistarstefnum sem þeir gera
grin aö.
Þaö besta viö þessa plötu er
þaö aö kimnin hefur brodd og
boöskapur þeirra kemst vel til
skila i siöasta lagi plötunnar
„Rock is a drug”.
þeir hafi vel kunnað aö meta
þaö sem upp á var boðiö.
Kvöldið hófst með þvi að
hljómsveitin „Fimm” (sem
reyndar er skipuð gömlum
,,Circus”-mönnum að hluta) lék
fyrir gesti á efstu hæðinni. Þeir
komustallvelfrá sinu og lifguöu
áhorfendur vel upp. Bergþóra
Arnadóttir söng og lék undir á
kassagitar á miðhæðinni. Stóð
hún sig með ágætum og var
reyndar mjög þjóðleg i laga- og
ljóöavali sinu. Þvi miöur vildi
það brenna við að nokkrir
áhorfendur komu upp um ókurt-
eisi sina og voru með framiköll,
en Bergþóra svaraði fyrir sig og
hélt sinu striki. Það virðist seint
ætla aö eldast af Islendingum að
vera að vekja athygli á sjálfum
sér meö fiflalátum. Strax á eftir
Bergþóru tók „Geimsteinn”
lagið. Ekki gekk átakalaust að
hefja flutning vegna tæknilegra
bilana, en að lokum leystist
vandamáliðog þeir félagar tóku
flugið. Þegar þeir höföu lokið
flutningi sinum voru áhorfendur
vel undir það búnir að halda á
efri hæðir (i eiginlegri og ó-
eiginlegri merkingu). Þar tóku
á móti þeim „Magnús og Jó-
hann” og komu öllum i gott skap
Bergþóra Arnadóttir. Timamyndir M.G.Þ.
með flutningi sinum á eigin
efni, með dyggilegri aðstoð
Graham Smith, fiðluleikara.
Punktinn yfir i-ið setti svo
„Brimkló” og Ragnhildur
Gisladóttir. Stóðu þau sig með
prýði þrátt fyrir þrengsli á svið-
inu og léleg tóngæði, sem e.t.v.
má afsaka með þvi hversu tim-
inn var naumur til undirbún-
ings.
Aframhald slikra kvölda er
islensku tónlistarlifi nauðsyn og
eiga forsprakkar SATT heiður
skilinn fyrir sitt framlag til lif-
andi tónlistarflutnings i landinu.
Brimkló” á fullu.
Það er ánægjulegt aö það
skulu vera til hljómsveitir sem
taka sig ekki allt of hátiðlega og
geta gert grin aö þvi sem þær
eru að gera. (Hver var að tala
um þýskan Frank Zappa?)
Hljómsveitin „Gf imsteinn” á flugi.
„Magnús og Jóhann” ásamt fiölulcikaranum Graham Smith.
• .............. •
vinsæil þáttur I skemmtanaiifi
Reykvikinga á liönu ári. Þau
hafa frá upphafi veriö einn aöal-
vettvangurinn fyrir iifandi tón-
list á Reykjavikursvæöinu.
Vandaö var til dagskrár i þess-
ari afmælisveislu og af undir-
tektum áhorfenda mátti ætia aö
Um 500 gestir mættu I af-
mælisveislu sem haldin var i
Klúbbnum s.l. miövikudags-
kvöld. Tilefniö var þaö aö SATT
var aö halda upp á þaö aö nú er
eitt ár liöið frá þvi aö fyrsta
SATT-kvöldiö var haldiö. Þessi
SATT-kvöld hafa veriö mjög
Nú-Tíminn
Umsjón: Magnús Gylfi
SATT-kvöld 1. árs;