Tíminn - 12.12.1980, Qupperneq 3
Föstudagur 12. desember 1980.
Föstudagur 12. desember 1980.
Klsiljárnframleiðendur draga úr framleiðslu sinni vegna óhagstæðrar markaðsþróunar:
Samdrátturinn fellur vel að
orkuskortinum hérlendis
Áætlað rekstrartap Járnblendiverksmiðjunnar 2,8 milljarðar á þessu ári
BSt — „Sagt er aö þróun stál-
iönaöar og framvinda cfnahags-
þróunar í heiminuin fylgist að",
sagði Jón Sigurðsson. fram-
kvæmdastjóri islenska járn-
blendifélagsins, á fundi mpö
blaðamönnum i gær. „Hagfræð-
ingar viða um heim segja aö
ýmis merki séu um aö hægfara
bati i' rekstri stáliðnaöar sé í
nánd, en við hér i islenska járn-
blendifélaginu höfuni ckki tekiö
slika liataspá mcði reikninginn
i áætlunum okkar fyrir næsta
ár.”
Nýlega var haldinn hinn sið-
asti reglubundni stjórnarfundur
járnbiendifélagsins á þessu ári.
Þar kom fram m.a. að fram-
kvæmdir við byggingu verk-
smiðjunnar eru á lokastigi.
Fyrirsjáanlegt er að heildar-
stofnkostnaður verksmiðjunnar
veröur um 50 milljarðar isl.
króna á ntíverandi gengi, en I
áætlunum vargert ráð fyrir nær
55 milljarða isl. króna bygg-
ingarkostnaöi.
A fundinum kom einnig fram
aögangsetning ofns 2 tókst jafn-
vel enn betur en fyrri ofnsins og
komst ofn 2 fljótlega i reglu-
bundna framleiöslu og heíur
verið rekin'n siðan. Fyrri ofninn
Jón Sigurðsson
var i lok október tekinn úr notk-
un vegna orkuskorts og liklega
verðurhannkaldur fram á vor.
Afkoma fyrirtækisins var
nokkru skárri mánuöina ja núar-
oktdber en ráð var fyrir gert i
áætlunum, en vegna iitillar
framleiöslu og lækkaðs
markaðsverðs fyrir kisiljárn
eru mánuðirnir nóvember og
desember mun lakari en áætlaö
var.
Markaðsþróun siöari hluta
árs 1980 hefur verið kisil-
járniðnaði óhagstæð. Verðlækk-
un hefur orðið 10—15% en ýmis
aðföng til þessa iönaðar hafa
hækkaö verulega, og sömuleiðis
flutningsgjöld.
Elkem, hinn norski minni-
hlutaaðili aö járnblendifélag-
inu, hefur eins og fleiri kisil-
járnframleiðendur gripið til
þess ráðs að minnka fram-
leiöslu sina til að ná jafnvægi i
framboð og eftirspurn. Sam-
dráttur framleiðslu hér á landi
— vegna orkuskorts — hefur þvi
falliö vel aö þessari þörf.
A stjórnarfundi járnblendi-
félagsins var lögð fram fjár-
hagsáætlun fyrir 1981 og laus-
legar spár um árin 1982 og 1983.
Þessar áætlanir eru látnar sýna
lökustu afkomu sem búast
mætti við, ef hagþróun og mark-
aðsþróun sýna litinn bata á
þessum tima. Það er gert i þvi
skyni að fyrirtækið sé viðbúið
slikri þróun, ef til kæmi. Tapið á
þessu ári er um 25 millj., n.kr.
eöaum 2.8 milljarðar isl. króna.
Greiðsiuhalli er þó óverulegur,
þar sem fyrirtækiö þarf ekki að
greiöa af lánum i ár eða næsta
ár, eða ekki fyrr en 1982.
Afkoma fyrirtækisins er mjög
i samræmi við áætlanir þær,
sem geröar voru upphaflega,
t.d. áætlanir frá Norræna fjár-
festingarbankanum. Ef yrði
7—8% hækkun á framleiðslunni
frá þvi sem er i dag, þá yrði
greiðslujöfnuöur hjá fyrirtæk-
inu.
Sé iitiö til lengri tima má full-
yröa aö félagiö eigi öruggan
starfsgrundvöll til frambúðar,
var álit stjórnarfundarins.
Áætlun ársins 1981 miöast við
44 þús. tonna framleiðslu, en
þaðerum 80% framleiðslugetu,
miðað við nóg rafmagn og
áfallalausan rekstur.
A stjórnarfundinum var rætt
um byggingu ofns 3 við verk-
smiöjuna, en ákveðið var að
fresta ákvörðun um málið
a.m.k. eittár. Málið verður tek-
ið til umræðu að nýju eftir eitt
ár.
I lok blaöamannafundarins
með Jóni Sigurössyni
framkv.stj. og Hirti Torfasyni
stjórnarformanni, sagðist
Hjörtur viija taka það fram við
fréttamenn, að uppbygging
verksmiðjunnar hefði gengið
sérlega vel, starfslið væri mjög
gott og hann teldi rekstur fyrir-
tækisins og framkvæmdir
ganga svo sem best væri á kos-
ið, miöað viö aöstæður i raf-
magnsmálum.
STORMARKAÐSVERÐ
LEIKFÖNG FATNAÐUR
Bílar:
Fjarstýrðir(hljóð)
Fjarstýrðir BMW
Fjarstýrðir Porsche
m/rafhlöðum Porsche
m/rafhlöðum Lancia
m/rafhlöðum Honda
m/rafhlöðum Lögreglujeppi
án/rafhlöðu Galant GTO
án/rafhlöðu Honda
án/rafhlöðu Scout jeppi
Bílabrautir:
Nr. 201 f. rafhlöðu
Nr. 202 f.rafhlöðu
Matchbox rennibraut 100
Matchbox rennibraut200
Matchbox rennibraut400
Fisher Price Activity Center
Fisher Price barnaheimili
Fisher Pricehús
Fisher Price f lugstöð
Dúkkur:
Nancy
Sally
Minnie
Begona m/rafhlöðu
Dúkkurúm
Hárþurrka
Strauborð m/straujárni
Eldavél
kr. 14.155
kr. 12.000
kr. 11.775
kr. 4.900
kr. 4.950
kr. 11.195
kr. 11.310
kr. 10.620
kr. 8.650
kr. 6.050
kr. 10.800
kr. 14.400
kr. 9.300
kr. 5.700
kr. 10.600
kr. 17.995
kr. 21.315
kr. 35.100
kr. 34.560
8.600
10.500
5.800
16.500
9.500
3.265
6.095
12.180
s\
Drengjaskyrtur (jóla) nr. 27—33
Drengjapeysur heilar og
m/rennilás 4—12 ára
Barnapeysur, heilar/hnepptar
nr. 1—6 fi
Ungbarnateppi, blá og bleik
Flauelsbuxur barna, st. 150—155
Telpna náttkjólar, st. 92—164
Telpna íþróttabolir, st. 4—12
Heklupeysur, st. S-M-L
Hvítir sportsokkar barna
Mislitir sportsokkar barna st. 23—38
Herrasokkar m/tvöf öldum leista
Inniskór herra, leður
Herraskyrtur
Æfingagallar S-M-L
Hettupeysur S-M-L, margirlitir
Háskólabolir
Náttkjólar telpna
Barnapeysur hnepptar
Barnapeysur heilar
Drengjaskyrtur nr. 27—33
Telpnabolir m/ermum, bómull
margir litir
Herrabolir m/ermum, bómull,
margirlitir kr,
Telpnanærföt, st. 4—12, sett kr.
Herranáttf öt, st. 48—56 kr.
Barnasmekkbuxur flauel, st. 92—116 kr.
Baðhandklæði m/hettu f yrir ungbörn kr.
Gestahandklæði kr.
Eldhúshandklæði kr.
Húfa og trefill (gjaíasett) kr.
Barnasokkar hvítir/mislitir.allar stærðir
kr. 4.330
kr. 4.400
kr. 5.500
kr. 9.580
kr. 5.310
kr. 9.700
kr. 1.435
kr. 930
kr. 1.600
kr. 10.820
kr. 6.800
kr. 23.900
kr. 9.700
kr. 6.700
kr. 5.310
kr. 4.400
kr. 5.735
kr. 4.330
kr. 1.900
kr. 2.200
kr. 2.995
kr. 9.250
kr. 5.640
kr. 5.500
kr. 1.270
kr. 1.135
5.800
/
STORMARKAÐURINN
SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI
Enn er skriðuhætta á
veginum undir Enni
„Lifsspursmál að hafa viðundani veg þarna”
FRI — Almenn óánægja ríkir
meðal fbúa ólafsvfkur og Hellis-
sands með veginn undir Enni og
þærhættursem skapastá honum.
A fundum sem haldnir hafa verið
að undanförnu á þessum tveimur
stöðum hefur verið ályktað að við
þetta ástand verði ekki unaö
lengur.
Skriðuföll urðu á veginum í
fyrradag en hann er opinn nú.
Hins vegar er hætta á frekari
skriðuföllum mikil vegna þess aö
laust grjót er enn fyrir ofan veg-
inn.en reyna á að ná þvi niður
með krana og biður vegagerðin
nú eftir hagstæðu verði til þess
verks en i gær var hvasst þarna
og erfitt að athafna sig.
Jóhannes Pétursson sveitar-
stjóri i Ólafsvik sagði i samtali
við Timann að rætt hefði veriö um
úrbætur i vegagerð á þessu svæði
lengi en helst kæmi til greina að
Við opnun verslunarinnar i Varmahllð s.l. la igardag. Talið frá vinstri, Guðmann Tóbiasson, útibússtjóri, Helgi Rafn
Traustason, kaupfélagsstjóri, og Pétur P itursson, byggingameistari sem sá um endurbyggingu hússins.
Kaupfélag Skagfiröinga:
Verslunin í Varmahlið
opnar á ný eftír brunann
Kaupfélag Skagfirðinga hefur opnað
að nýju verslunarútibú sitt i Varma-
hlið eftir brunann sem varð þar 13.
sept. s.l. Aftvisuvar búið að versla þar
með nauðsynlegustu matvörur við erf-
iðar aðstæður frá 4. október s.I.
„Mun leita
eftir af-
greiðslu
f yrir j óP
— segir Steingrimur
Hermannsson um
frumvarp varðandi
þriggja daga
jólaleyfi sjómanna
JSG — „Það var meiningin ef til þess
er nokkur leið(aö afgreiða þetta mál
fyrir jól, og eftir þvi mun ég leita”
sagði Steingrimur Hermannsson,
sjávarútvegsráðherra, um frumvarp
um fridaga sjómanna á fiskiskipum
um jólin, sem nú ligggur fyrir Alþingi.
i frumvarpinu er kveðið á um að allir
sjómenn á islenskúm fiskiskipum skuli
eiga að minnsta kosti þriggja daga
leyfi á timabilinu 23.-27. desember, i
heimahöfn.
Frumvarpið snertir nær eingöngu
sjómenn á togurum af stærri gerð, en
aðrir njóta nd þegar sambærilegs
leyfis. Steingrimur Hermannsson
sagði að þeim sjómönnum sem i hlut
eiga hafi um siðustu áramót veriö
gefið loforð um jólafriið, en i lengstu
lög heföi verið reynt að ná um það
samkomulagi milli sjómanna og út-
gerðar. Þar sem það hefði enn ekki
náðst hefði honum þótt eðlilegt að
leggja málið fyrir Alþingi.
Varðandi það að jólafrisfrumvarpið
er ekki á þeim lista sem rikisstjórnin
hefurlagt fram sem ósk um afgreiöslu
mála fyrir jól, sagði Steingrimur að
það væri vegna mistaka. Hann hefði
sjálfur verið erlendis þegar listinn var
gerður. Steingrimur sagði að hann
hefði viö heimkomuna i gær tekiö viö
fjölda skeyta frá sjómönnum, þar sem
þeir lýstu ánægju sinni meö frumvarp-
ið og hvöttu til þess aö það hlyti skjóta
afgreiðslu.
Alit verslunarplássiö svo og efri hæð
byggingarinnar þarsem ibúöir starfs-
fólks eru, hafa verið innréttaðar að
fullu og vantar aöeins frysti og
mjólkurkæli fyrir búðina, sem munu
koma á næstunni tilbúnir erlendis frá.
Innréttingar i verslunina voru pant-
aðar frá Sviþjóð en innréttingar i
ibúðirnar eru frá Húsgangaverslun
kaupfélagana á Suðurlandi (3K).
Strax eftir brunann var hafist handa
af fullum krafti við endurbætur á hús-
eigninni og hefur fullkominni viögerð á
húsinu verið lokið á 11 vikum. Þarna
hefursérlega vel verið að verki staðið
á öllum sviðum og verkið gengið með
afbrigðum vel. Pétur Pétursson húsa-
meistari og verkstæðisform. hjá K.S.
stjornaði verkinu.
Á laugardaginn bauö l.aupfélagið
öllum sem unnið höfðu viö bygginguna
i hóf i húsakynnum útibúsins. Helgi
Rafn Traustason kaupfélagsstjóri
bauð gesti velkomna. Fagnaði þvi
hvað vel og fljótt hefði tekist að byggja
upp aðstöðu til fullkominnar versl-
unarþjónustu hér i Varmahliö, eftir
það mikla áfall sem varö við brunann i
september. Kaupfélagsstjóri þakkaði
öllum þeim ágætu iönaðarmönnum
sem hér hefðu unnið og skilað góðu
verki sem raun bæri vitni svo og öllum
er hér hafa unnið og veitt fyrir-
greiðslu. g.ó.
Ábrif bankamannaveriífallsms:
Fræðslufundir
um riðuveiki
Stjas/Vorsabæ — Riðuveikii
sauðfé hefur um langt árabil
verið landlæg hér á landi og
valdið tjóni, þrátt fyrir ýms-
ar varúðarráðstafanir og
fræðslu hefur gengið erfiö-
lega að hefta útbreiðslu veik-
innar.
Arnesingar hafa ekki farið
varhluta af þessum vágesti
og hafa nú verið ákveðnir
þrir fræðslufundir i sýslunni
um útbreiðslu veikinnar og
varnir gegn henni.
Framsögumenn á fundun-
um verða þeir Sigurður
Sigurðarson, dýralæknir á
Keldum, Karl Skirnisson, lif-
fræðingur og Jón Sveinsson,
bóndi á Borgarfirði eystra,
en hann hefur um langt ára-
bil haft veikina i sinu sauðfé
og orðið fýrir miklu tjóni.
Fyrsti fundurinn veröur á
Flúðum áföstudagkl. 13ogá
Borg i Grimsnesi sama daga
kl. 20.30. Þriðji og siðasti
fundurinn verður á mánu-
daginn kemur 15. desember
og hefst kl. 20.30.
Sýnd verður á fundunum
kvikmyndum riðuveikina og
áhrif hennar.
Margir heim í dag
án launaumslagsins?
AB — Áhrifa banka-
mannaverkfallsins gæt-
ir nú meir i verslun og
atvinnulifinu með hverj-
um deginum. Það var
samahvertTiminn sneri
sér i gær með spurning-
una um það hvort áhrif-
anna væri farið að gæta.
Alls staðar kvað við
sama svarið: ,,Já,
þeirra er svo sannarlega
farið að gæta og það
stöðugt i ríkara mæli.”
Hjá verslunum eru vandræðin
ýmiss konar. Ifyrsta lagi er vöru-
skortur yfirvofandi, þvi ekki tekst
að leysa út vörur úr tolli nema
meö örfáum undantekningum
þeirra sem hafa svo kallað
neyöarleyfi. Þá eru greiðsluvand-
ræði farin að skapast vegna þess
að bankarnir stunda ýmsa inn-
heimtu fyrir verslanirnar. Þá eru
verslunarmenn nú þegar farnir
að verða varir við þaö að fólk sé
að verða uppiskroppa með pen-
inga og ávisanir.
I sambandi við vöruskortinn
bentu verslunarmenn á i gær að
þetta gæti komið sér verulega
bagalega fyrir marga kaupmenn
sem ættu óútleystar vörur i tollin-
um, þvi þessar vörur væru að
miklu leyti ætlaðar jóla-
markaðínum og sumar væru með
öllu óseljanlegar á öðrum árs-
tima og nefndu þeir sem dæmi
jólahljómplötur, jólaskraut o.fl.
Eins kæmi þaö sér afskaplega illa
fyrir verslunina að hafa ekki
nægilegt magn af vörum á þess-
um háannatima verslunar i land-
inu. Voru margir verslunarmenn
uggandi um framtið verslunar ef
verkfalliö leystist ekki fljótlega.
Þá voru launagreiöendur þeir
sem greiða út laun vikulega,ugg-
andi um hvaö yrði i dag, þegar
greiða á út laun. Fólk sem vinnur
við fiskvinnslu tekur t.d. laun
(íikulega og nú munu fiskvinnslu-
,'yrirtækin eiga i örðugleikum
með að greiða þeim laun, þvi
ólöglegt er aö gefa út innistæöu-
lausar ávisanir og i fiskvinnsl-
unni er ástandiö þannig að engar
veðsetningar eiga sér stað á með-
an bankarnir eru lokaöir. Þvi eru
mörg fyrirtæki sem ekki geta gef-
iðávisanir á innistæður i bönkun-
um. Þeir gætu þvi orðiö margir
sem verða að hverfa heim frá
vinnu i dag án þess að hafa launa-
umslagið i höndunum.
Hjá iðnrekendum er að ein-
hverju leyti sama vandamálið i
uppsiglingu. En vandamálið sem
helst hrjáir þá þessa dagana er
það að það er farið að bera á þvi
að framleiðslufyrirtæki geti ekki
leyst út hráefni, og þá er að sjálf-
sögðu mjög stutt i það að algjört
ófremdarástand myndist. Þetta
er ekki orðið algengt vandamál
enn hjá iðnrekendum, en fer þó
vaxandi.
Allir viðmælendur Timans voru
sammála um það aö búast mætti
við afskaplega viðtækum af-
leiðingum iþjóðfélaginu i heild, ef
verkfallið leystist ekki i bráð.
Leiðrétting
i grein um Halldórskver,
seni birtist i Timanum i gær,
varð misritun i Ijóðlinu sem
birt var i greininni. Réttar
eru Ijóðlinurnar þannig:
„Ég trúði með fénu og
treysti á þig
og tók þig i viðlögum
fram yfirmig.”
byggja yfir veginn þar sem hann
er, byggja nýtt vegstæði i fjörunni
fyrir neðan núverandi veg eða
fara með veginn yfir fjallið fyrir
ofan Ólafsvik. Þetta væru hins-
vegar miklar framkvæmdir og
dýrar að sögn Jóhannesar og ekki
væri búið að taka endanlega
ákvörðun i' þessu máli.
Jóhannes sagði ennfremur aö
lifsspursmál væri fyrir þessa
staðiaðhafa viðunandi veg þarna
á milli en mikiö væru flutt af
vörum um hann og almenn um-
ferð væri einnig talsverð. Auk
þess væri aðalheilsugæslustöðin
fyrir þessa tvo hreppa staösett i
Ólafsvik og mikil samganur væri
þess vegna þarna á milli.
— Við höfum komiö þvi á fram-
færi að fjármagn yrði veitt til
vegagerðarinnar til rannsókna og
vinnslu á þeim möguleikum sem
nú liggja fyrir þannig að hægt
verði á þeim grundvelli að taka
ákvörðun um endurbætur af hálfu
stjórnvalda, sagöi Jóhannes
— Það er mikilvægt að hafa
veginn þama i lagi og við munum
vinna að þessu máli áfram.
Bílstíórar á
Suðurlandi í
verkfall á
miðvikudag
AB — Það voru fleiri en banka-
menn er funduöu hjá sáttasemj-
ara i gær. Bilstjórar á Suðurlandi
og i Borgarnesi, þ.e. vöruflutn-
inga- og mjólkurbilstjórar
mjólkurbús Flóamanna og kaup-
félaganna á Suðurlandi og I
Borgarncsi, komu til fundar hjá
sáttasemjara kl. 14. 00 i gær. Bíl-
stjórarnir höfðu boðað verkfall
frá og með næsta mánudegi, en
vegna formgalla á boðuninni
vcrðurekkiaf verkfallinu fyrr en
nk. miövikudag. Bilstjórarnir og
vinnuveitendur þeirra funduöu i
Framhald á bls. 19