Tíminn - 12.12.1980, Qupperneq 9
Föstudagur 12. desember 1980.
13
„Erfitt og
dálítið
kriminelt”
mál”,
segir sveitarstjóri
Raufarhafnarhrepps
um greiðsluþrot
Jökuls hf.
AM — „Ég hef nú ákveðift að
segja af mér starfi sveitarstjóra á
Raufarhöfn og til þess liggja helst
þær ástæftur aft frá þvi er ég kom
hér hefur ætift reynst mjög erfitt
að ná inn gjöldum frá útgerftar-
félaginu Jökli hf. sem er annar
stærsti greiftandi gjalda til
sveitarsjófts hér á eftir sildar-
verksmiftjunum”, sagfti Sveinn
Eiðsson, þegar viö ræddum vift
hann i gær.
Sveinnsagftiaftsiftanhefði sigið
æ meir á ógæfuhlift i þessum efn-
um og næmi skuld Jökuls við
sveitar- og hafnarsjóð nú á milli
40og 50milljónum króna. Vanskil
útgerðarinnar á gjöldum sem
tekin hafa verið af áhöfn Rauða-
núps nema nú um 11 milljónum.
„Ég vil ekki fullyrða hvað að
baki þessu ástandi liggur, þar
sem þetta er nú erfitt og dá-
litið „kriminelt” mál”, sagði
Sveinn.” „Tveir stjórnarmanna
Jökuls sitja hér i hreppsnefnd og
þeir fullyrða að staða lélagsins sé
svo bág að það geti ekki greitt
þetta, mundi bara fara á hausinn
og að þá stæðum við enn verr. En
ég er ekki tilbúinn að kyngja
þessu og tel að fyrirtæki sem ekki
getur skilað gjöldum, sem tekin
eru af starfsfólki og gjöldum til
hafnarsjóðs geti ekki verið
rekstrarhæft. Hitt er annað mál
aft það hefur gengið illa hjá fleiri
sveitarfélögum að fá greidd sjálf
gjöld slikra fyrirtækja. Hjá Jökli
eru þau um 15-16 milljónir með
dráttarvöxtum og þótt sú upphæð
ein hefðilegið milli hluta um hrið,
tel ég að það hefði ekki getað
skipt sköpum. En þegar svona
langt er gengið er nánast ekki
hægt að reka sveitarfélagið.
„Jökull hf. hefur bókstarflega
klippt á allar greiðslur til okkar,
þótt skylt sé að taka fram að
starfsfólk hefur fengið sitt með
góðum skilum”.
Sveinn kvaðst hafa hvatt til
þess að gerð yrði rekstrarúttekt á
fyrirtækinu ekki beinlinis
reikningsleg, heldur að kannað
yrði hvort ekki mætti gera ein-
hverjar endurbætur á rekstrin-
um. Þvi hefði hins vegar hvergi
verið ansað.
Nú er verið að fá nýtt skip og
dýrt, nýjan togara sem Þórshöfn
og Raufarhöfn hyggjast reka i
sameiningu. „Mér list satt að
segja ekkert á þann rekstur, þeg-
ar svona tekst til með núverandi
skip sem fékkst fyrir litið verð á
sinum tima og gamalt frystihús
sem ekki þarf að kosta miklu til”,
sagði Sveinn. „Ég fæ ekki séð
hvernig það má ganga, nema eitt-
hvað verði gert i þessum málum
Fylgist með því nýjasta og besta
í íslenskum bókmenntum
j*i
~cy*>
i
«■
Guðbergur Bergsson
Sagan af
Ara Fróðasyni
og Hugborgu
konu hans
Bráðskemmtileg skáldsaga í
stíl prakkarasagna um at-
hafnamanninn Ara Fróðason
og ferð hans gegnum þjóð-
félagið.
„Stíll sögunnar er ákaflega
fjörlegur og fullur af margs-
konar skemmtilegheitum og
óvæntum uppákomum ...
þessi saga er full af lífsfjöri og
kímni... bráðskemmtileg
lesning og aðgengilegri fyrir
fleiri en sumar fyrri bækur
Guðbergs." Helgarpósturinn.
Verð kr. 14.820.
Félagsverð kr. 12.600
Ólafur Haukur Símonarson
Galeiðan
Tímabær og vel gerð nútíma-
skáldsaga. Lesandi kynnist
verkakonum í svipmyndum frá
vinnustað, í hamingjuleit helg-
arinnar og uggvænlegum tíð-
indum heima og í verksmiðju.
„Óiafur Haukur Símonarson er
í þessari sögu utan við þá tvo
strauma sem einna sterkastir
eru um þessar mundir... hann
glímir við þjóðfélagsraun-
sæið ... höfuðviðfangsefni
hans er að sýna að öreigar
samtímans eru fyrst og fremst
konur; hlutskipti þeirra er
kúgun á tveim hæðum." Þjóð-
viljinn.
Verð kr. 15.930.
Félagsverð kr. 13.540
Guðlaugur Arason
Pelastikk
Nýstárleg og skemmtileg
skáldsaga sem gerist á sjónum
eitt síldarsumar á 6. áratugn-
um. Lifandi lýsing á heimi sjó-
mannsins.
„Guðlaugi tekst meistaralega
að lýsa veröld drengsins og
hugmyndaheimi um leið og
hann sýnir skýrt þá fullorðins-
veröld sem drengurinn lifir og
hrærist í.“ Helgarpósturinn
,,... tilefni þessararskáldsögu
og efnistök öll eru mjög líkleg
til að skapa Pelastikki merki-
lega sérstöðu: þá, að hún verði
ein þeirra skáldsagna sem
getur sameinað lesendur á
öllum aldri.“ Þjóðviljinn.
Verð kr. 15.930.
Félagsverð kr. 13.540
Líney Jóhannesdóttir
Aumingja Jens
Óvenjuleg og göldrótt skáld-
saga eftir einn sérstæðasta rit-
höfund okkar. Ytri umgerð er
líf listamannsfjölskyldu og
nokkurra nágranna þeirra einn
vetrarpart, en einmitt á þeim
dögum gerast atburðir sem
kalla fram miskunnarlaust
endurmat þess sem liðið er.
„Einu gildir hvort sögumann-
eskja er heldur Marta eða
María, öll kvika frásagnarinnar
um AUMINGJA JENS er sjón-
armið konu. Heitt, lifandi, heilt,
sjálfsagt, Ijóðrænt, grimmt á
stundum en líka undra fallegt
án væmni."
Saga sem endurómar í huga
lesandans löngu eftir að lestri
hennar sleppir.
Verð kr. 13.710.
Félagsverð kr. 11.650
- Lesið skáldsögur
Máls og menningar
Mál og menning
hér sem fyrst. Það er heldur ekki
efnilegt þegar framkvæmdastjóri
hins nýja skips lýsir þvi yfir á
hlutahafafundi að reksturinn sé
fyrirfram dæmdur til þess að fara
á hausinn. Ábyrgir aftilar hafa
lýst þvi yfir aftvilji ég halda heils
unni, skuli ég nú segja af mér
sveitarstjórastarfinu og þaft hef
ég gert. Vift erum hér að vinna aft
vatnsveitu, hafnargerft, byggingu
sambýlishúsa, sundlaugarbygg-
ingu og gatnaðgerð og ég hef ekki
áhuga á aft segja lánardrottnum
okkar aft ég skuli borga þegar
hinir borga”.
Frá happdrætti
Framsóknarflokksins
Dregið verður í happdrættinu
á Þorláksmessu
Drætti ekki frestað
Þeir sem fengið hafa heimsenda miða og
eiga eftir að gera skil eru vinsamlega
beðnir að gera það við fyrsta tækifæri.
Samkvæmt giróseðlum má greiða miðana
i hvaða peningastofnun eða pósthúsi sem
næst er, eða koma greiðslu til skrifstofu
happdrættisins að Rauðarárstig 18,
Reykjavik.
Auglýsingasími
Tímans er
86-300
VARIST STEIN-
SKEMMDIR
OG LEKA
KLÆÐIÐ MEÐ BLIKKI. FRAMLEIÐUM
ALLAR GERÐIR BLIKKHLÍFA.
BtlKKVER
Skeljabrekka 4 - 200 Kðpavogur - Sími: 44040.
BLIKKVER
SELFOSS1
Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040