Tíminn - 12.12.1980, Side 14

Tíminn - 12.12.1980, Side 14
18 Föstudagur 12. desember 1980. 4Í4MÓflLEIKHÚSIÐ ar ii-2oo Smalastúlkan og útlagarnir i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Siðustu sýningar Nótt og dagur 6. sýning laugardag kl. 20 Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Arnarborgin Stórmyndin fræga Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Sfmsvari sfmi 32075./ Arásin á Galactica Sími 11384 MANITOU (Andinn ógurlegi EVÍL DOES NOT DIE. IT WAITS... TO BE RE-BORN. & ^MZIMITOU Ógnvekjandi og taugaæsandi ný, bandarisk hrollvekju- mynd I litum. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Susan Strasberg, Michael Ansara. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spennum beltin ALLTAF - ekki stundum V ---ÚX'""' I—" MISSI0N GALACTiCA Ný mjög spennandi banda- risk mynd um ótrúlegt strið milli síðustu eftirlifendur mannkyns viö hina króm- húðuðu Cylona. tslenskur texti. Aöalhlutverk: Richard Hatch, Cirk Benedict, Lorne Greene og Lloyd Bridges. Sýnd kl. 5, og 7 Hinir dauðadæmdu Siðasta tækifæri að sjá þessa hörku spennandi mynd meö James Coburn, Bud Spencer og Telly Savalas i aðalhlut- verkum. Sýnd kl. 9 og 11.05 verslun vinnsla ^ landbúnaðarafurða vinnsla sjávarafurða allt í einu númeri S14 OO gefur samband viö allar deildir kl. 9-18 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI Urban Cowbov U iú '<■<* S lÖ_________________________.... m. m Ný og geysivinsæl mynd með átrúnaðargoðinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist að áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim likt við Grease-æðið svokallaða. Leikstjóri James Bridges Aðalhlutverk John Travo.lta, Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl. 5 7.30 og 10 Bönnuð innan 10 ára. (Myndin er ekki við hæfi yngri barna). The Shootist Hinn sigildi vestri með John Wayne i aðalhlutverki endursýnd kl. 3 á morgun laugardag. 3*1-15-44 Óheppnar hetjur Spennandi og bráðskemmti- L leg gamanmynd um óheppna . þjófa sem ætla að fremja gimsteinaþjófnað aldarinn- ar. Mynd meö úrvalsleikur- um svo sem Robert Redford, Georga Segal og Ron (Katz) Liebman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan og fl. Endursýnd kl.5, 7 og 9. *S 3-11-82 Njósnarinn sem elskaöi mig. (The spy who loved me.) Its the BIGGEST It's tlie BEST It's BOND. Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Roger Moore, Richard Kiel, Curd Jurgens. Bönnuð bbörnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Víðfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerð af Allan Carr, sem gerði „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg með frábær- um skemmtikröftum. Islenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3-6-9 og 11.15 Hækkað verð salui Systurnar Sérlega spennandi, sérstæð og vel gerð bandarisk lit- mynd, gerð af Brian de Palnia með Margot Kidder — Jennifer Salt Islcnskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 11,05 H jónaband Mariu Braun Spennandi— hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af Rainer Werner Fassbinder. Verðlaunuð á Berlfnarhátið- inni, og er nú sýnd i Banda- rikjunum og Evrópu við" metaösókn. „Mynd sem sýnir aö enn er. hægt að gera listaverk” New York Times Hanna Schygulla — Klaus Löwitsch Bönnuð innan 12 ára tslenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Layndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ensk litmynd með Beryl Reed — Flora Robson Leikstjóri: James Kelly Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára Endurs. kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 31-89-36 Kóngulóarmaðurinn birtistá ný Islenskur texti Afarspennandi og bráð- skemmtileg ný amerisk kvikmynd I litum um hinn ævintýralega Kóngulóar- mann. Leikstjóri. Ron Satlof. Aðalhlutverk: Nicholas Hammond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Dæmdur saklaus íslenzkur textl Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum með úrvals- leikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Red- ford. Endursýnd kl. 11 Bönnuð börnum (ÚtvaoeheflfcaMeÉm Ný mynd frá Warner Bros. Refskák Maybe he woulrt fí nd the gí rl... ntaybe he would find hímself. Ný spennandi amerisk leynilögreglumynd með kempunni Gene Hackmann i aðalhlutverki (úr French Connection 1 og 2). Harry Mostvy (Gene Hackman) fær það hlutverk að finna týnda unga stúlku, en áður en varir er hann kominn i kast við eiturlyfjasmyglara og stórglæpamenn. bessi mynd hlaut tvenn verðlaun á tveimur kvikmyndahátiðum. Gene Hackman aldrei betri. Leikarar: Gene Hackman Susan Clark Leikstjóri: Arthur Penn. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5—7—9—11.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.