Tíminn - 12.12.1980, Page 15
Föstudagur 12. desember 1980.
19
Bnstjórax
O
allan gærdag og allt benti til þess
að þeir myndu halda áfram fram
eftir kvöldi, eða nóttu
Þá var fundað i undirnefndum
hjá starfsfólki rikisverksmiðj-
anna til undirbúnings sameigin-
legum sáttafundi sem verður á
morgun.
Afgreiðslumenn á bensinstöðv-
um og vinnuveitendur þeirra
komu saman til fyrsta samninga-
fundar sina i gærmorgun. Næsti
fundur þeirra verður árdegis i
dag.
Bankamenn 0
ganga i ábyrgð fyrir greiðslu á
vörum innflytjenda. Þetta er ekk-
ert annað en frekleg ihlutun rikis-
valdsins, inn i frjálsa samninga-
gerð og það meira að segja þegar
samningsviðræður eru á afskap-
lega viðkvæmu stigi.
Leiðréttíng
AM — Vegna fréttar i
blað inu um vinveitingaleyfi
Hótel Hafnar á Siglufirði,
vildi Steinar Jónasson, fyrri
eigandi hótelsins láta þess
getið að þær umbætur sem
verið er að gera á hótelinu,
er hann sjáifur að fram-
kvæma, en ekki hinn nýi eig-
andi og enn vildi hann láta
þess getið að hótelið er enn i
fullum rekstri, en af fréttinni
mátti ráða að svo væri ekki.
Húsg ögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
OSófasett
OSófaborð
OVeggskápar
0 Borðstofuhúsgögn
ÓHvildarstólar, 5
gerðir
OSkrifborð, margar
gerðir
iBókahillur
i Forstofusett, speglar
og kommóður
iSvefnbekkir
Eldhúsborð og stólar
iHillur og skápar i
unglingaherbergi
• Borð og stólar fyrir
smá börn
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18 Slmi 86-900
BDapartasalan Höfðatúni 10,
simi 11397. Höfum notaða
varahluti f flestar gerðir
bila, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaðrir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. i
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet '71
Vauxhall Viva '72
Höfum mikið úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10. Símar 11397 og
26763. Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Biiapartasalan, Höfðatúni
10.
, ISLENSK
BOKAMENNING
ER VERÐMÆTI
v<tt\ outa^'
BÆKUR MENNINGARSJÓÐS
nnHiMiaW
RÓMAVELDII—II
eftir Will Durant, höfund
GRIKKLANDS HINS
FORNA sem kom út á sl.
ári.
ÞÝDD LJÓÐ FRÁ NORÐUR-
LÖNDUM
127 ljóð eftir 75 skáld í
þýðingu Þórodds Guðmunds-
sonar frá Sandi.
LEIKRIT JÖKULS JAKOBS-
SONAR
(Studia , Islandica 38) eftir
Fríðu Á. Sigurðardóttur. í
bókinni er fjallað um leikrit
Jökuls frá bókmenntafræði-
legu sjónarmiði.
LJÓÐ MATTHÍASAR
JOCHUMSSONAR
Úrval ljóða sr. Matthíasar
Jochumssonar kemur nú út á
sextugustu ártíð hans. LJÓÐ
sr. Matthíasar er sjötta bindið
í flokknum íslensk rit.
ANDVARI1980
Aðalgreinin er ævisaga Árna Friðrikssonar
fiskifræðings eftir Jón Jónsson forstöðumann
Hafrannsóknarstofnunar.
ALMANAK ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS 1981
Almanak um næsta ár með Árbók íslands
1979 eftir ólaf Hansson fyrrverandi prófessor.
FOLD OG VÖTN
Úrval greina um jarðfræðileg
efni eftir hinn kunna
jarðfræðing Guðmund
Kjartansson.
ÍSLAND Á BRESKU VALD-
SVÆÐI1914-1918
eftir Sólrúnu B. Jensdóttur
sagnfræðing. Bókin f jallar um
samskipti Breta og íslendinga
á árum fyrri heimsstyrjaldar.
ALFRÆÐI
MENNINGARSJÓÐS
Tónmenntir II eftir
dr. Hallgrím Helgason
tónskáld. ítarlegt og
fræðandi uppsláttarrit
um sérfræðiheiti og hug
tök tónmennta. Nú eru
komin út 12 bindi
af Alfræðinni.
BRÉF TIL JÓNS SIGURÐS-
SONAR
Bókin flytur safn af bréfum
þjóðkunnra manna til Jóns
forseta.
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Skálholtsstíg 7 — Reykjavík
flokksstarfið
Jólahappdrætti SUF
Vinningur þriðjudaginn 2. des. nr. 3201
miövikudaginn 3. des. nr. 198
fimmtudaginn 4. des. nr. 762
föstudaginn 5. des. nr. 3869
laugardaginn 6. des. nr. 4615
:sunnudaginn 7. des. nr. 4761
mánudaginn 8. des. nr. 4276
Framsóknarfólk
Enn eru til sölu jóladagatölin vinsælu sem áfram eru sigildir happ-
drættismiðar.
Hafið samband við skrifstofuna Rauðarárstíg 18, simi 24480.
SL'F.
4-
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
jarðarför eiginmanns mins, Jónasar Jónssonar föður, tengdaföður og afa
vegavinnuverkstjóra Hlið Breiðdalsvik
Guðbjörg Steinsdóttir Guðný Jónasdóttir Jónas S. Kristjánsson.
Steinn B. Jónasson Maria óskarsdóttir
JónJónasson ; Vilberg M. Jónasson. Jónas F. Steinsson