Alþýðublaðið - 04.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaði ^StéKfib <it af ^JþýOuflolclatWDa igzs Mánudagina 4. sept. 202. töinbíað Pjóðnýtingln Morgunblaðið. Mórgunblaðið flytur greih á laugardaginn, sem heítir .Rfkis útgerð í Canádá". Aðalinnihalð gréinarinhar ef þetta: Útgerðin byrjaði skömmu fyrir ófriðarlokin 1918. Frá þeim tíma og þangað til í sumar hefir orðið 50 miljóh doilara tap á henni, sumpart við verðfail skip- aaaa og sumpaft vegna halla á rekatrinum sjáifum. Af þessum 50 mílj döílára hallá eru 9 mllj. dollafa árið 1921, én þar af 6V2 miljón verðfall, en 2x/a taþ á rekstri. Aíis eru skipin 380,000 smá- lestir eða á borð við 380 skip eins og GuIIÍöss; én skip kana- disku stjórnarinnar eru stærri, alis 62. Þau kostuðu um 100 ¦ dollara SmálesfSn, þegar þáu voru keypt, en nú má smiða ný skip af liku tági fyrif 75 dollara smá- lestina. * í skýrslu kanadisku stjórnarinn- ar fyrir síðasta ár segir, að farm gjöldia hafi verið áfar iág og óstöðug. Á sumura leiðnm féllu þau um helming á árinu. Nægur flutaingur fékst jafnan handa akipum á útléið, en tii Kanada vár aldrei neitt að flytja. ¦ Þetta er þá að&linniháld gréin afinnar í Mgbl. hvað þessa útgerð snettir, og segir, blaðið að þetta sé Iserdómsr/kt postulam þjóðnýt ¦ iegar og ríldsreksturs, Aí því ég er einn áf þeim, sem Wáðfð á við, þegar það talar um „pólluía þjöðnýtingar og rikis reksturs", þá iangaf mig til þess að spyrja ritstjóránh, hr. Þorstein GísÍason, cða einhvern a'f þeim, aem hanh Iætúr biaupa nafhlaust í bláðið hjí sér, að hvaða leyti þéita er íærdómsfikt Hefir Morgunblaðið ékkert ann- -að fram.að færa gegh þjóðriýtingu en þsð, að skiþ, sem ervt i þjóð areign, fallí f varði þegar verðfall ketnur, aivég á saraa hátt og skip einstakrá manna falla í verðif Hefu blaðið ekki annað út á ríkisrékstur að setjá ea það, að hann hljÖti að tapa á saína tísaa. Og útgefð einstakra manua taparf Er Morgunbiaðið búið að gleýma útgerðihhi hérna i Reykjávikí Er það alvég dottið úr blaðinu, hváð útgéfðkrmenn hér hafa tapað á verðfalli skipaf Yrhsir Jafnaðarmenn hafa tékið til máls hér í blaðinu um þjóð- nýtingu togaranna, en aldrei hefir néfnn þeirrá brugðíð togaraeigend- um um verðlækkunina á togurun um. Slikt er vitahlega ekki hægt að ráða við; togáfá'rnir hefðu lækkað Jafnt í verðí, hvort þeir voru í höndum eisstakra mahna eða rfkisins, og sáma er að segja um flutningaskip Canadástjórnar. Eða kánnske Morgunblaðsridciár- arnir haldi að veiðfallið hefði verið mihna ef skipin hefðu veríð i eih- stakra manha eign? Er biaðið búið að gíeyma, að togaraéigéndur þúrftu að fá ábyrgð landssjóðs til þéss að geta staðið móti hihum erfiðu tfmum f Er það búið að gleýma, að sutn togara félögin hafa farið á höfúðlðf Sé greih Morgunblaðsins lær- dómsrfk, þá er hún það að þvl leýti, að hún sýhir, að blaðið hefir i raun og veru ekkert fram að fæfa gégn þjóðnýtiagu 6g rfkis- rékstri, ekki anháð én að eignir, sem það óþinbéra á, geti fallið í véfði éíns og eígnir einstakra mánna, og að það opiabera verði fyrir tspi á érfiðum tfmú'rh éins og einstakir átvinnurékéndur I Durguri Testan af SnæféUshesi er bíað- inu sktifað, að grasBprettá hafi þar verið æjög lélég, en góð nýt ing i þeim litla beyfeng, sem að náðst hefir. Uppskeran i Sanmorlro. Uppskerahorfur i Danmörku benda á meðaiuppskerh og er hún, hvað sumum kotnteguhdum við- vfkur, betfi ea þ«ð, en aðrar ííég- undir Iltið eift hkáfi. Úppskeráh af byggi verður t. d. bétri en meðaltal Hafrar aftú'r I'akari, og sama er að segjá um hveitinppikeruna. Rúgur gefur f ár meðaluppskeru. Ðanir rækta stóra akra með yihiakohár rófhm, svo isem sykur- rófur og föðurrófur Og fléiri teg- nndir, en Gppské'ruhorfur eru mjög mísjafnar fyrir hináf ýmsu tégundir. Útlitið fyiir kartöfiuuppskerutta efu heldur góðar, en grasspretta hfifir vérið mjög siæm, framan af sumri, og er það bagalegt fyrir danská bæhdur, þvf þeir iáta slcepnurnar bita grasið áð mestu, jafóótt og þáð vex. Hefir þetta grasléyii valdið þvf, að bændur hafa sumstáðar otðið að slá kora- ið 'græht, til þess að halda úppi nýtihhi i kúhúm. Grasið er nú ofðið sæmilega sprottið og vefða hey bæhdá ekki minni éh vana- lega, en heyið er ekki hema auka- fóður í Danmörku, svo það bsetír ekki upp gfasbréstihh, fyrrihlutá sumarsins, ' Hunangsuppakera ér talin verða H3Íög *Ýr l ^r, er þvf kent hm, hve kait hafi vérið á nðttuhni fram eftir snmrihu; en þáð er á nÓttunni, að blðmin gefa frá sér huhahgið, sem býðiigítrnar safna á dáginh. Rúgufihn og býggið var vlðÍ orðið þroskað f miðjum ágúst, og var uþþskéra þess býfjúð. Er blðum þessum tégundum sáð að haustinu, ög er vél komið nþþ þégar frost byfjs. Þáð var bygg, kornið sefn for- feður vorir ræktuðu hér á lahdi. Fiskafli á oþná báta er heldut að aukast hér aftuf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.