Alþýðublaðið - 04.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ íjörS, svo uet algerlega fyltust. Var það Fjarðarmönnum mikil björg hvað beitu snertir, bæði Eskfii ðingum og þ& sérstaklega Fáskrúðifirðingum, sem velddu svo mikið, að þeir buðu tunnuna.ttl kaups, undir það slðasta, að eins á 9 kr. En áður voru menn héðan búoir að sækja talsvett af slld til Langaness, og geía þar á staðnum 20—25 kr. fyrir tn. („strokk"). Héðan fóru menn með net til Fáskrúðsfjarðar og veiddu sjálfir talsvert, alt að 2$ tn. á bát, aðrir keyptu sér beitu, þvi rétt um þetta leyti skall á ofsárok og rigning, svo að veiði hætti i bili, enda lítið um síid eftir það, að eins vel vait. Alls mun þetta sild- arhlaup hafa staðið 4—6 daga, tem teljandi sé. Heilsnfar manna yfirleitt gott. Smávegis. — Kennarafélagið danska hélt 48. ársfund sinn í byrjun ágóst mánaðar, og telur formaðurinn, Svane, undirkenslumálaatjóri, þetta vera merkaita fund félagsins frá stofnun þess. — Um tfma virtist svo, sem engiiprettur ætluðu að eyðileggja uppskerona á itórum svæðum á Rússlandl, en nú hefir verið sigr- ast að mestu á þessum óvætti. Eru engispretturnar tfndar eins og ber, og brent. Sem dæmi upp a hver aragrúi er af þeim, er þess getið að f elnn þorpi hafi verið brent samtalt 36 smálestum af nngum engisprettum, og er hver skepna þó ekki atór. — Hinn fregi rithöfundur Breta, H. G. Wells, verður í kjöri við nsestu þingkosningar f Londoa, af hálln Jaraaðarmannafiokksins. Hann er talinn eiga víst sæti. — Taugalæknar Norðurlanda halda fund þessa dagana f Khöra. Hélt Sviinn dr. C. Kling fyrir- lestur 30. f. m. nm nýjan, srait andi sjúkdóm, einskonar heila- bólgu er menn hafa ekki þekt áður, og hafði hún einkum gert vart við sig meðal Lappanna í Norður Svfþjðð. Af 110 sem fengu veikina dóu 12. Ekki heldur dr. Kling áð hér sé um nýja veiki að ræða, heldur hafi mean áður ckki þekt haaa sem sérstak?. veiki Meðgöngutimi þessarar véiki eru IO dagar, Dr. Kiing átftur að nota megi bólusetningu við þe?.> ari veiki. — KauphöU (Bö.'i) á nú alí setja upp 1 borginni OJense í Danmörku. — t þeim hluta Indlands er Panjab nefnist sátu I byrjun þessa mánaðar 719 tndverjar í fsnge'si sakaðir um upþreiat við stjórn Breta. sHlflH Björgunarskipið „Pór" hefir f samar veiið fyrir norðan land, til þesi að gæta landhelginnar fyrir ágangi útlendinga. Seint í ágúst var Þór búinn að taka 9 útlend sfldveiðiskip, sem voru að veiðum f iandhelgi. 6 þeirra voru dæmd f sekt af sýslumanninum á Húaavfk og 3 af bæjarfógetanum á Siglufirði. Es. Gullfoss fór héðan til Aust- fjarða f gær kl. 3, og fer iiann þaðan til Kaupmannahafnar. Jafnaðarmannaféiagsfandur á miðvikudaginn kl. 8 e m. í Bírunni cppi. > í gser opinberuðu trúlofas sfna ungfiú Jóoa Jóhannsdóttir frá Eyr- arbikka og Jóhannes Jóhannesson bakari í Hafnarfirði. Síy-farnir eiu á fiskiveiðar tog- ararnir Skúli fógeti, Ari, Glaður og Otur. Fiska þeir allir i ís. Tðluvert af Júðu kom hingað til bæjarins f gær, enda mun hafa veiið fuli þörf fyrir hana, þar'eð bærinn var búinn að vera nær þvf fisklaus í marga daga. Knattspyrnukappleiknnim f gær, milli „Viklngs" og „Fram" lauk með jafntefii 2: 2. Veðrið var heldur gott og leikurinn fjör- ugur. Má -liklega búast við að sjá þessi félög þreyta með sér aftur áðttr en þessu móti er lokið. Ný síruaiíiia verðar fullgerð f haust milli Borgarness og Stykk- i i Ské|aíííaöur. Vandaðastur, beztur, ódýrastur. 1 | Sveinbjörn Arnason Laugaveg 2 Útbreiðið Alþýðublaöið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið! Smáflöskur keyptar í Kaupfélaginu Pósthúsitræti 9 Aígr e i disla blaðsins er f Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Slnai 988. Auglysingum sé skilað þangafi eða f Gutenberg, f siðasta lagl kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma i bláðið. Askriftagjald eln kr. á ruáuuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind, Útsölumenn beðnir að gera skll tii afgreiðslunnar, að minsta kosti ársíjórðungslega. ishólms. Slminn náði aður frá Stykkisbólmi að eins suður að Hjarðarfelli. Bifreiðar&rekBtar varð inn á Laugavegi i gær. önnur bifreiðin skemdist allmikið. Es. Snðurland fór til Borgar- ness i morgun kl. 11, er það fyrsta ferð þess uppi Borgarfjörð nú eftir I&nga tima, Er því ætlað að halda uppi stöðugum ferðam milli Reykjavikur og Borgarness f haust f stað Skjaldar sem eú er hættur og búið að binda við garð- inn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.