Alþýðublaðið - 04.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.09.1922, Blaðsíða 2
ALÞtÐOBLAÐÍÐ Veflnrskeytastolin á Grænlandl og mannblótin. —"— (Frh) Verði veðurþjónustunni á íslandi ekki bráðlega komið í viðunandi horí í Hkingu við það, sem er í öðrum löudum, liður varia á löngu áður en ríkið fær „ultimatum" írá nágrannalöndunum um að gera það og meðal annars senda stöðugt veðurskeyti til Norður álfu, t d. 3. hverja klukkustund. Loftskeytastöð á Suðvesiur- Grten- landi er Iífsnauðsyn fyrir alia þá, sem stunda sjó við liland og alia þá, iem sigla um Norðurhafid. Fyrir alian norðvesturhluta Norð- urálfu er hún einnig sérlega nauð- synleg. Hvers vegna hafa íslénd- ingar þá ekki krafist þess fyrir lifandi löngu, að sett yrði upp loftskeytastöð í Eystribygð eða að öðrum kosti reist hana sjálfirí Vísindamenn ( Norðurálíu hafa Iengi kvartað yfir þvl, að á Græn- landi væri engin veðurskeytastöð. Fyrir þeim er það vfsindaáhug inn. Fyrir Islendinga er hér um sjáift lífið að tefla. Vilji einokunin ekki byggja stöðina, bresti Islendinga kjark til að byggja stöðina upp á sltt ein- dserni, þá er þó þriðja úrræðið til, sem er alveg jafngott hinum en það er að aenda fijotandi loft- skeytastöð til Grænlands, senda hreyfibát með loftskeytatækjum inn á einhvern fjörðinn ( Eystri- bygð og láta bátinn senda veður skeytin til Islsnds. Síðastliðið sumar, f konungsförinni, fékkst reynslan fyrir þv(, hve sterk áhöld in þurfi að veratil þess að skeyt- in nái fram til Reykjavikur. Út gerð bátsins ætti ekki að þurfa að verða dýr, og dvöl hans þar er ekki lifsnauðsynleg nema að vetrinum. Bátur þessi gæti varað (sleuzka sjómenn við ofviðrunum 12—14 t(mum áður en þau skella yfir, Hversvegna er svona loíískeyta bátur ekki sendur til Grænlands? Það er þó ekki siður hagkvæmt að senda hreyfibát til Grænlands til þess að vara við við ofviðr-' unurn áðúr en þau skella yfir, svtí hægt sé að komast hjá tjóni íjár og manna, en að hafa gufu- skip heima við fiskiverin til þess að safna þeim dauðu upp aí víg- vellinum, eftir að stormurinn er skoliinn yfir eða hefir þegar geys- að, — þótt ekkert hsfi ég út á það að setja ( sjálfo sér. Gignið af veðurskeytabátnum við Græn latid mundi svo margíaidlega yf- irgnæfa áfkast allra annara skipa á vertfðinni, að það er með öllu óskiljanlegt hvers vegna hann hef- ir ekki verið sendur vestur. Er það hræðslan við einokun ina, sem veldur? Eínokunln mundi rauuar ekki týia. meir til neins en að gera bátinn upptækann og hindra alla skeytasendingu. Skeyt in frá bátnum mundu verða send til allra landa ( Norður og Vest urálfa, og þessi skeyti eru svo Kfsnauðsynleg, að engin þjóð mundi láta þvi ómótmælt, ef bátn um væri grandað, og í Ðanmörku, sem einnig fengi skeytin, yrði ein okuninni ekki þolað slíkt. Einokun in er þar illa Iiðin af mörgum, og vöntun skeyta frá Grænlandi kost ar Dani einnig mörg mannslíf og stórfé hvert ár. Bátnum yrði ekk ert mein gert og hver ætti líka að gera honum mein, eftir að öll skíp eicokuaarlnaar eru icom in heim. övild einokunarinnar til loft skeytastöðvsr er ofur skiljanleg. Loftskeytin frá Grænlandi yrðu dauðadómur yfir henni, eða ( öllu falii það lag sem næst htfir.kom- ið hjarta hennar til þessa. Sendi íilendingar bátinn tll Grænlands yrði ekkert lengur til fyrirstöðu fyrir þvf, að einokunin byggi loft- skeytastöð á Grænlandi og ann- ist hana sjálf. Alt sem fer út og inn gengur þá gegnum hennar eyru og það er ofurlítið lán ( óláni. t Haustið, veturinn og manndráps byljirnir færast nær. Enginn veit hve mörgum verðor fórnað ( vet ur. Sjómennl íslendingarf viljið þið meiri manndrápí Hve langt skal þi ganga? íslendingar geta og mega ekki bfða eftir því, að veðurstöð verði ef til vill bygð á Grænlandi og taki til starfa eftir 2—3 ár, — að málinu verði ef til vill frestað Iengur — eða að stöðin verði aldrei reist. Loftskeyta- bátinn verður að senda til Græn> lands nú ( haust eða á komandi vetri fyrir jól, svo sð haan geti sent veðuraðvaranir tll íslands á vetrárvertiðinni næsta vetur. Þetta er ekki aðeins fjárhagsmtl, held- fökkum hluttekninguna við frá- falllig'jarðárför Karltasar^And-' résdóttir. — Aðstandendur. ur mikiu frekar mannúðarmál, að bjarga öllum þeim mannslifum*. sem farast vegna þess, að veður- skeytin vantar. Ég hefi margfaldlega drepið &-.. þetta mál í skrifum minum um, Grænland og það skal ekki nið- ur falla fyr en kröfum mfnum er fullnægt. Ég spyr enn fyrir eigic hönd og fyrir hönd sjómannanna^. sem eru ( lífshættunni úti á msnn- drápasjónum. Hvað hefir lands- stjórnin gert i þess'u máli, hvað ætlar hún að gera, og hvenær: ætlar hún að gera það. — Ætlar hún að lata Ieiðast til skjótra að- gerða eftir að ný, enn stórfengilegrf og djöfullegri mannblót hafa far- ið fram. Ég beini þessari spurn- ingu sérstaklega til atvinnumála ráðherrans og heimta skjótt og„ ákeðið svar. Valþör. Frá Eskiirði er skriíal; Hér hafa gengið stöðugir ó- þurksr ( lengri 1 tfma. Menn þvf ekki náð neinu inn af heyjum,. sem liggja fyrir skemdum, Sama er að segja með fisk, hann liggur hálfþur og varla það á reitunnm og hefir legið nú ( næstum mánuð. Þvi þó þurkstund hafi komið af og til, hefir það ekkert verulegt. gagn gert. Nú ( dag er 21. ágúit og afbragðs þurkur og hefir mikið þo:nað, sérstaklega hey. Ogverðl nokkra daga framhatd á þvi, bú- ast menn við, að geta mikið þurkað beði af fiski og heyi, sem nú er f verkun. Alt af er sama afla- leysið bæði á smabáta og mótor- báta. Sumarið eitt með þvf versta hvað afla snertir, sem komið hefir nú um langan tima, og bæti ekkf haustið því betur upp með fisk, verða bæði útgerðarmenn ©g hlutar- menn hart úU. Ekki hefir ræst úr með, að sildin kæmi hér eins og menp vonuðo. Aftur á mótl gekk mikil síld inn á Fáskrúðs-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.