Alþýðublaðið - 04.09.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 04.09.1922, Síða 2
a ALÞfDÐBLAÐle Veðnrskeytastððin á Grænlandi og mannblótin. — (Frh) Verði veðurþjónustuani á íslandi ekki bráSlega komið f vlðunandi horf f likingu við það, sem er f öðrum löndum, liður varla á löngu áður en rfkið fær „ultimatum*' frá nágrannalöndunum um að gera það og meðal annars senda stöðugt veðurskeyti til Norður álfu, t d. 3. hverja klukkustund. Loftskeytastöð á Suðvesiur■ Grœn• iattdi er lifsnauðsyn fyrir alla þá, sem stunda sjó við Itland og alla þá, tem sigla um Norðurhafið. Fyrir alian norðvesturhiuta Norð- urálfu er hún einnig sérlega nauð- synleg. Hvers vegna hafa ísiend- ingar þá ekki krafist þess fyrir lifandi löngu, að sett yrði upp loftskeytastöð f Eystribygð eða að öðrum kosti reist hana sjálfir ? Vfsindamenn f Norðurálfu hafa lengi kvartað yfir þvi, að á Græn- landi væri engin veðurskeytastöð. Fyrir þeim er það vfsindaáhug inn. Fyrir Islendinga er hér um sjálft Iffið að tefla. Vilji einokunin ekki byggja stöðina, bresti Islendinga kjark til að byggja stöðina upp á sltt ein- dæmi, þá er þó þriðja úrræðið til, sem er alveg jafngott hinum en það er að senda fljotandi Ioft- skeytastöð til Grænlands, senda hreyfibát með loftskeytatækjum inn á einhvern fjörðinn í Eystri- bygð og láta bátinn senda veður skeytin til Isknds. Siðastliðið sumar, i konungsförinni, fékkst reynslan fyrir þvf, hve sterk áhöld in þurfi að vera.til þess að skeyt- in nái fram tii Reykjavíkur. Út gerð bátsins ætti ekki að þurfa að verða dýr, og dvöl hans þar er ekki llfsnauðsynleg nema að vetrinum. Bátur þessi gæti varað fslenzka sjómenn við ofviðrunum ia—14 tfmum áður en þau skella yfir. Hversvegna er svona loftskeyta bátur ekki sendur til Græniands? Það er þó ekki sfður hagkvæmt að senda hreyfibát til Grænlands til þess að vara vlð við ofviðr- unum áður en þau skella yfir, svö hægt sé að komast hjá tjóni fjár og manna, en að hafa gufu- skip heima við fiskiverin til þess að safna þeim dauðu upp af víg- vellinum, eftir að stormurinn er skoliinn yfir eða hefir þegar geys- að, — þótt ekkert hafi ég út á það að setja f sjálfu sér. Gagnið af veðurskeytabátnum við Græn land mundi svo margfaidlega yf- irgnæfa áfkast allra annara skipa á veitlðinni, að það er með öllu óskiijanlegt hvers vegna hann hef- ir ekki verið sendur vestur. Er það hræðslan við einokun ina, sem veldur ? Einokunin mundi rauuar ekki fýia meir tll neins en að gera bítinn upptækann og hindra alla skeytasendingu. Skeyt in frá bátnum mundu verða send til allra landa f Norður og Vest urálfu, og þessi skeyti eru svo lífsnauðsynleg, að engin þjóð mundi láta þvf ómótmælt, ef bátn um væri grandað, og í Danmörku, sem einnig fengi skeytin, yrði ein okuninni ekki þolað slíkt. Einokun in er þar illa liðin af mörgum, og vöntun skeyta frá Grænlándi kost ar Dani einnig mörg mannslíf og stórfé hvert ár. Bátnum yrði ekk ert mein gert og hver ætti lika að gera honum mein, eftir að öll skip einokunarlnnar eru kom in heim. úvild einokunarinnar til loft skeytastöðvsr er ofur skiljanleg. Loftskeytin frá Grænlandi yrðu dauðadómur yfir henni, eða f öllu falli það lag sem næst htfir kom- ið hjarta hennar til þessa. Sendi íslendingar bátinn tll Grænlands yrði ekkert lengur til fyrirstöðu fyrir þvf, að einokunin byggi loft- skeytastöð á Grænlacdi og ann- ist hana sjálf. Alt sem fer út og icn gengur þá gegnum hennar eyru og það er ofurlítið lán f óláni. , Haustið, veturinn og manndráps byljirnir færast nær. Enginn veit hve mörgum verður fórnað f vet ur. Sjómenn! íslendingari viljið þið meiri manndráp? Hve langt skal þá gangaí íilendingar geta og mega ekki bfða eftir þvl, að veðurstöð verði ef til vill bygð á Grænlandi og taki til starfa eftir 2—3 ár, — að málinu verði ef til vill frestað lengur — eða að stöðin verði aldrei reist. Loftskeyta- bátinn verður að senda til Græn> lands nú í haust eða á komandi vetri fyrir jól, svo sð hann geti sent veðuraðvaranir til tslands á vetrarvertfðinni næita vetur. Þetta er ekki aðeins fjárhagsmál, held- Þökkum hluttekninguna við frá- fall og"jarðarför Karitasar And- résdóttir. — Aðstandendur. ur miklu frekar mannúðarmál, að bjarga öllum þeim mannslífum, sem farait vegna þeis, að veður- skeytin vantar. Ég hefi margfaldlega drepið á þetta mál f skrifum mfnum um Grænland og það skal ekki nið- ur falla fyr en kröfum mfnum er fullnægt. Ég spyr enn íyrir eigin. hönd og fyrir hönd sjómannanna^. sem eru í lífshættunni úti á mann- drápasjónum. Hvað hefir iands- stjórnin geit f þesiu máli, hvað ætlar hún að gera, og hvenær ætlar hún að gera það. — Ætlar hún að lata Ieiðast lil skjótra að- gerða eftir að ný, enn stórfengilegrf og djöfullegri mannblót hafa far- ið fram. Ég beini þessari spurn- ingu sérstaklega til atvinnumála- ráðherrans og heimta skjótt og ákeðið svar. Valþór. Frá Eskifirði er skriiað; Hér hafa gengið stöðugir ó- þurkar f lengrittíma. Menn þvf ekki náð neinu inn af heyjum, sem liggja fyrir skemdum. Sama er að segja með fisk, hann liggor hálfþur og varla það á reitunum og hefir legið nú í næstum mánuð. Þvt þó þurkstund hafi komið af og til, hefir það ekkert verulegt gagn gert. Nú f dag er 21. ágúit og afbragðs þurkur og hefir mikið þornað, sérsteklcga hey. Og verðf nokkra daga framhald á þvi, bú- ast menn við, að geta mikið þurkað beði af fiski og heyi, sem nú er f verkun. Alt af er sama afla- leyiið bæði á smábáta og mótor- báta. Sumarið eitt með þvf versta hvað afla snertir, sem komið hefir nú um langan tima, og bæti ekkf haustið þvf betur upp með fisk, verða bæði útgerðarmenn »g hlutar- menn hart úti. Ekki hefir ræst úr með, að sildin kæmi hér eins og menn vonuðu. Aftur á mótl gekk mikil sfld inn á Fáskrúðs-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.