Alþýðublaðið - 04.09.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 04.09.1922, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ÍJörð, svo ii et algerlega fyitust. Var það Fjarðaroaönnum mikil björg hvað beitu snertir, bæði Eskfiiðingum og þá sérstaklega Fáskrúðsfirðingum, sem veiddu svo mikið, að þeir buðu tunnuna til kaups, undir það slðasta, að eins á 9 kr. En áður voru menn héðan búnir að sækja talsvert af slld til Langaness, og gefa þar á staðnum 20—25 kr. fyrir tn. (.strokk*). Héðan fóru rnenn með net til Fáskrúðsfjarðar og veiddu sjálfir talsvert, ait að 25 tn. á bát, aðrir keyptu sér beitu, þvf rétt um þetta leyti skall á ofsarok og rigning, svo að veiði hætti í bili, enda litið um slld eftir það, að eins vel vart. Alls mun þetta síld- arhiaup hafa staðið 4—6 daga, tem teljandi sé. Heilsufar manna yfirleitt gott. Smávegis. — Kennarafélagið danska hélt 48. ársfund sinn f byrjun ágúst mánaðar, og telur formaðurinn, Svane, undirkenslumálastjóri, þetta vera merkasta fund félagsins frá stofnun þess. — Um tfma virtist svo, sem engiiprettur ætiuðu að eyðileggja uppskeruna á stórum svæðum á Rússlandi, en nú hefir verið sigr- ast að mestu á þessum óvsetti. Eru engispretturnar tindar eins og ber, og brent. Sem dæmi upp á hver aragrúi er af þeim, er þess getið að f elnu þorpi hafi verið brent samtals 36 smáiestum af nngum engisprettum, og er hver skepna þó ekki stór. — Hinn frægi rithöfuadur Breta, H. G. Wells, verður f kjöri við næstu þingkosniagar i London, af hálfn jafnaðarmannafiokksins. Hann er talinu eiga vfst sæti. — Taugalæknar Norðurlanda halda fund þessa dagana f Khöfn. Hélt Svfinn dr. C. Kling fyrir- lestur 30. f. m. um nýjan, smit andi sjúkdóm, elnskonar heila- bólgu er menn hafa ekki þekt áður, og hafði hún einkum gert vart við sig meðal Lappanna í Norður Svfþjóð. Af 110 sem fengu veikina dóu 12. Ekki heldur dr. Kling að hér sé um nýja veiki að ræða, heldur hafi menn áður ekki þckt hana sem sérstaka veiki Meðgöngutími þessarar véiki eru 10 dagar. Dr. Kling álitur að nota roegi bóluietningu við þes:- ari veiki. — Kauphöll (Bö.'i) á nú að setja upp í borginni OJense l Danmörku. — I þeim hluta Iudisnds er Panjab nefnist sátu f byrjun þessa mánaðar 719 Indverjar f fangeísi sskaðir um uppreist við stjórn Breta. In iaginn «| 'vegin. Bjorgnnarsbipið , Pór“ hefir f sumar verið fyrir norðan land, til þess að gæta landhelginnar fyrir ágangi útlendinga. Seint í ágúst var Þór búinn að taka 9 útlend sfldveiðisklp, sem voru að veiðum f landhelgi. 6 þeirra voru dæmd f sekt af sýslutnanninum á Húsavfk og 3 af bejarfógetanum á Slglufkði. £s. Gnllfoss fór héðan til Auit- fjarða f gær kl. 3, og fer liann þaðan tii Kaupmannahafnar. Jafnaðarmannafélagsfandnr á miðvikudaginn kl. 8 e m. f Bírunni uppi. í gær opinberuðu trúlofun sfna ungftú Jóna Jóhannsdóttir frá Eyr- arbikka og Jóhannes Jóhannesson bakari f Hafnarfirði. Ný-farnir eru á fiskiveiðar tog- ararnir Skúli fógeti, Ari, Glaður og Otur. Fiska þeir aliir f fs. Tölnvert af lúðu kom hingað til bæjarins í gær, enda mun hafa verið full þörf fyrir hana, þareð bærinn var búinn að vera nær þvf fisklaus f marga daga. KDattspyrnnkappleiknnm ( gær, milli „Víkings" og „Fram* iauk með jafntefli 2: 2. Veðrlð var heldur gott og leikurinn fjör- ugur. Má Ifklega búast við að sjá þsssi félög þreyta með sér aftur áður en þessu móti er lokið. Ný símalína verður fullgerð f haust milli Borgarness og Stykk- f? N I I 1 Skifafnaður. 1 Vandaðastur, beztur, ódýrastur. Sveinbjörn Arnason | Laugaveg 2 Útbreiðið Alþýðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið! Smáflöskur keyptar í Kaupfélaginu Pósthúsitræti 9 Af greidiila blaðsins er f Alþýðuhúsinu vl8 Ingólfsstræti og Hverfisgötu. S 1 mi ö 8 8. Auglýsingum sé skil&ð þangafi eða f Gutenberg, f siðasta lagl kl. 10 árdegis þaon dag sem þær eiga að koma f blaðið. Áskriftagjaid ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skU ti! afgreiðslunn&r, að minsta kosti ársfjórðungslega. ishóims. Sfminn náði áður fri Stykkisbólmi að eins suður að Hjarðarfeili. Blfrelðarárekstnr varð inn á Laugavegi f gær. önnur bifreiðin akemdist allmikið. Es. Suðarland fór til Borgar- ness i tnorgun kl. 11, er það fyrsta ferð þess uppi Borgarfjörð nú eftir knga tíraa. Er því ætlað að balda uppi stöðugum ferðum milli Reykjavikur og Borgarness f haust f stað Skjaldar sem aú er hættur og búið að binda við garð- inn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.