Alþýðublaðið - 04.09.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 04.09.1922, Page 1
} -----.-------- ígsfsi 'I. ■■■ ............ .. öeflð út af Alþýðnfiokkaam Mánudagina 4. sept. B I 202. töinbiað Uppskeran i Uamnörkn. Þjóðnýtingin ofl Morgunblaðið. Morgunblaðið flytur grein á laugardaginn, sem beitir „Rikis útgerð i Canada*. Aðaiinnihaid greinarinnar er þetta: Útgerðin byrjaði skötnmu fyrir ófriðarlokin 1918. Frá þeim tíma og þangað til i sumar hefír orðið 50 miljón doilara tap á tienni, sumpart við verðfali skip- anna og sumpart vegna halia á rekatrinum sjálfum. Af þessum 50 nailj doilara halia eru 9 milj. doilara árið 1921, en þar zl 6l/z miljón verðfall, en 2V3 tap á rekstri. Alls eru skipin 380,000 smá- Jestir eða á borð við 380 skip eins og Gullföss; en skip kana- disku stjórnarinnar eru stærri, alls 62. Þau kostuðu um 100 dpilara smáiestln, þegar þau voru keypt, en nú má smíða ný skip af liku tagi fyrir 7$ dollara stná- lestina. * í skýrslu kanadisku stjórnarinn- ar fyrir síðasta ár segir, að farm gjöldin hafi verið afar lág og óstöðug. Á sumum leiðum féliu þau um helming á árinu. Nægur flutuingur fékst jafnan handa akipum á útleið, en tíl Kanada var aldrei neitt að flytja. Þetta ér þá að&linniháld grein arinnar I Mgbl. hvað þessa útgerð snettir, og segir, blaðið að þetta sé lærdómsrikt postuluni þjóðnýt iegar og ríkisreksturs. Af því eg er einn af þeim, sem blaðið á við, þégar það talar um „postula þjóðnýtingar og rikis reksturs*, þá langar mig til þess að spyrja ritstjórann, hr. Þorstein Gíslason, eðá einhvern af þeim, sem hann iætur hlaupa nafhlaust •J blaðið bjá sér, að hvaða ieyti þétta ér lærdómsrfkt Hefir Morgunblaðið ékkert ann- að frám að færa gegn þjóðnýtingu en það, að skip, sem eru í þjóð areigr, falli f verðí þegar verðfail kemur, alveg á sama hátt og skip einstakra manna faita f verði? Hefir blaðtð ekki annað út á rfkisrekstur að setja ea það, að hann hljóti að tapa á sama tfnra og útgerð einstakra manua tapat? Er Morgunbiaðið búið að gieýma útgerðinni hérna f Reykjávlk? Er það aiveg dottið úr blaðinu, hvað útgerðármenn hér hafa tapað á verðfalli skípa? Ymsir jafnaðarmenn hafa tekið tii máls hér i blaðinu um þjóð- nýtingu togaranna, en aidrei hefir neinn þeirra brugðið togaraeigend- um um verðlækkunina á togurun um. Slfkt er vitanlega ekki bægt að ráða við; togararnir hefðu lækkað jafnt í verði, hvort þeir voru f höndum einstakra manna eða ríkisins, og sama er að segja um flutningaskip Canadastjórnar. Eða kannske Morgunblaðsriddar- prnir haldi að verðfaliið hefði verið mihna ef skipin hefðu verið f ein- stákra manna eign? Er blaðið búið að gleyma, að togaraeigendur þurftu að fá ábyrgð landssjóðs til þeás að geta staðið móti hinum erfiðu tfmum ? Er það búið að gleyma, að sum togara íélögin hafa farið á höfuðlð? Sé grein Morgunblaðsins iær- dómsrik, þá er hún það að þvi Ieyti, að hún sýnir, að blaðið hefir í raun og veru ekkert fram að færa gegn þjóðnýtingu og rfkis- rekstri, ekki annað én að éignir, sem það opinbera á, geti faliið í verði eins og eignir einstakra manna, og að það opinbera verði fyrir táþl á erflðum tímum eins og einstakir atvinnurekendur 1 Durgur. Yestan af Snæfdhnesi er blað- inu skrifað, að grasspretta hafi þar verið mjög léleg, en góð nýt ing á þeim litla heyfeng, sem að náðst hefir. Uppskeruhoríur f Danmörku benda á meðaiuppskeru og er hún, hvaS stithum kointcgundum við- vfkur, betri en þssð, en aðrar teg- undir iftið eitt kkári. Uppikerán af byggi verður t. d. betri en meðaltal Hafrar aftur iakari, og sama er að segja um hveitiuppikeruna. Rúgur gefur f ár meðaluppskeru. Danir rækta stóra akra með ýmiskonar rófum, svo áem sykur- rófur og fóðurrófur og fleiri teg- undir, en uppskeruhorfur eru mjög misjafnar fyrir hinair ýmsu tegundir. Útlitið fytir kartöfluupptkeruna eru heidur góðar, en grassprétta hefir verið mjög slæm, framan af sumri, og er það bagalegt fyrir danská bæhdur, því þeir láta sléeþnurnar bita grasið að mestu, jafnótt og það vex. Hefir þetta grasleyii valdið þvf, að bændur hafa sumstaðar orðið að slá korn- ið grænt, tii þess að halda uppi nytinhi f kúnum. Grasið er nú orðið sæmilega sprottið og verða héy bænda ekki minni en vana- lega, en heyið er ekki nema auka- fóður f Danmörku, svo það bætir ekki upp grasbrestina, fyrrihluta sumarsins, Hunangsuppskera er talin verða mjög rýr f ár, er þvf kent nm, hve kalt hafi verið á nóttunni frám eftir sumrinu; én það er á nðttunni, að blómin gefa frá sér hunangið, sem býflugurnar safna á daginn. Rúgurinn og byggið var víða orðið þroskað í miðjum ágúst, og ' var uppskera þess byrjuð. Er báðum þessum tegundum sáð að haustinu, og er vei komid upp þegar frost byrjs. Það var bygg, kornið sem for- feður vorir ræktuðu hér á landi. Fiskafli á opna báta er heldur að aukast hér aftur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.