Tíminn - 25.01.1981, Blaðsíða 21
Sunnudagur 25. janúar 1981.
29
Hvergi meira úrval af
skíðabogum
Nýjung
Lyfjatæknaskóli Islands útskrifaöi þann 27. september sl. 5 lyfja-
tækna. Námið tekur 3 ár. Við skólann eru nú 40 nemendur á þremur
námsárum. Viðskólann starfa.auk skólastjóra Ólafs Ólafssonar.fimm
lausráðnir kennarar.
Lyfjatæknar bera merki við störf sin, sem er gyllt á bláum grunni.
Á myndinni eru:
Fr vinstri: Sigriður Jóhannsdóttir, Ólafur Ólafsson, Arndis Jónsdóttir
efri röð: Jakobina Ingibergsdóttir, Kristin Hallvarðsdóttir og Harpa
Karlsdóttir.
• Þræ/öruggar
skídahöldur
9 Engin
geymslu-
vandræði
lengur
Tjaldleigan Rent-A-Tent
Leigir út skíði í vetur
FKI — Skömmu eftir áramótin festa i dýrum utbunaöi.
var opnuð skiðaleiga i húsi Samkvæmt upplýsingum frá
Tjaldaleigunnar við Umferðar- Tjaldaleigunni þá lofar byrjunin
miðstöðina i Reykjavik. Þessi góðu þvi þrátt fyrir óhagstætt
þjónusta nýtur vinsæida þar sem veðurþannstutta-tima sem liðinn
þeir sem fara sjaldan á skiði, svo er frá þvi þessi starfsemi hófst
og byrjendur, þurfa ekki að fjár- hafa þó nokkrir leigt sér útbúnað.
OSýnió
skiðum
ykkar
umhyggju
Askur hefur sölu á
Broasted ki
Skeifunni 2
FRI — Veitingahúsið Askur á 15
ára afmæli á þessu ári, en það
fyrirtæki stofnaði fyrsta grill-
staðinn, sinnar tegundar, með
hraðafgreiðslu.
Margt verður gert til hátiða-
brigða á Aski i tilefni afmælisins,
eða ein nýjung i mánuði eins og
Pétur Sveinbjarnarson fra'm-
kvæmdastjóri Asks komst að
orði, og nú fyrir skömmu hóf Ask-
ur á Suðurlandsbraut, fram-
ieiðslu og sölu á Broasted kjúkl-
ingum.
Askur hefur umboð fyrir
Broasted-mat hér en um þessar
mundir er verið aö opna slika
staði viða á Norðurlöndunum.
Framleiðsluaðferðin felur i sér
notkun ákveðnar kryddblöndu en
kjúklingurinn er marineraður áð-
ur i um 12 tima og siðan djúp-
steiktur undir þrýstingi.
Auk kjúklings þá mun við-
skiptavinum á Ask gefast kostur
á fisk og kartöflum steiktum á
svipaðan hátt.
Sérstakt kynningarverð verður
á þessum vörum lyrstu vikuna.
Púströraverkstæói
afborgunarkjör
sporum
RAFORKU
muvoqa
UXRO^AR
Tlminn
Hverfisgötu 76
REYKJAVÍK
Sími 15102