Tíminn - 25.01.1981, Blaðsíða 4
Sunnudagur 25. janúar 1981.
4
liÍiiMiHí
•••í spegli tímans....
Ný Sophia
Loren?
Ornella og Naike.
Hér höfum viö gott tækifæri til aö viröa fyrir okkur 82.500.000
nkr. virði af fótleggjum.
Ornella Muti er ekki nema 25
ára, en hún hefur nú þegar
leikiö i 28 kvikmyndum og
framleiöendur eru á þvi, að
hennar biði álika glæsilegur
ferill og Sophiu Loren. Orn-
ella hóf leik i kvikmyndum
aöeins 15ára aö aldri á Italiu
og áöur en 2 ár voru liöin, var
hún orðin ein þekktasta kvik-
myndastjarna Itala. Nú býr
hún i Kaliforniu meö 6 ára
gamalli dóttur sinni, Naike.
Ornella, sem er fráskilin,
lýsir lifi þeirra mæðgna á
þessa leiö: — Viö búum rétt
fyrir utan Hollywood, þar
sem við verðum ekki fyrir
áhrifum af vitleysunni,
leiöindunum og ástriöunum,
sem tröllriða Hollywood.
Reyndar var þaö ástriöuofsi,
sem leiddi til hins skjóta
frama Ornellu i Hollywood.
Framleiöandi einn varö svo
uppnuminn, er hann haföi
oröiö vitni aö þvi er Ornella
lék slagsmálaatriði i kvik-
mynd, að hann réði hana á
staðnum og stundinni til aö
leika i mynd um Hvell-Geira.
Ornella hefur áhyggjur af
þvi, hvernig Naike muni
farnast sem dóttur film-
stjörnu. — Ég er ákveöin i
þvi aö halda henni úr augsýn
almennings. Ég kynntist þvi
sjálf á Italiu, hvernig þaö er
aö vera hundeltur sem fræg
persóna, segtr hún. En ótrú-
legt er aö Ornella, eigandi
fótleggja, sem tryggðir eru á
5 milljónir sterlingspunda,
geti faliö sig. Nafniö Naike
vekur forvitni. Hvaöan er
þaö komið og hvaö þýðir
það? — Þetta er nafn á
Indiánastúlku, en þaö er
bara stutt siðan ég fann út
hvaö þaö þýöir. Reyndar má
segja, aö það eigi vel viö.
Það þýöir nefnilega ,,sá, sem
kemur óreglu á hlutina,”
segir Ornella.
Járnfrú
úr plasti
1 pislarklefa i Nurnberg stóö lengi tæki sem frægt er undir
heitinu Járnfrú. Pislartóliö var nýlega selt á uppboöi i
London ogvar slegiö þýskum kaupanda fyrir off jár. Járnfrúin
var notuö á þann hátt aö ótrúum eiginkonum var stungið inn i
hana, en hún er eins og uppmjó tunna í laginu. Þá var lokað
og göddum stungiö inn i göt á frúnni. Er þannig stillt til aö
gaddarnir stingast inn i augu, brjóst, og kynfæri. Ekki var
opnaö aftur fyrr en fórnarlambiö var látiö. Sérfræöingar i
svona fræöum telja aö þessi pyntingaraöferö hafi verið ein-
hver sú andstyggilegasta sem upp var fundin fyrir tækniöld.
Margt manna var viöstatt uppboöiö á Járnfrúnni og þóttust
margir hafa misst af góöum grip þegar hún var slegin hæst-
bjóöanda.
En frú kemur i frúar staö. Plastvóruframleiöandi nokkur,
sem var viöstaddur uppboöiö, sá aö þarna var hægt aö græöa.
Hann hóf aö framleiöa nákvæma eftirlikingu af Járnfrúnni og
er nú unniðáþrem vöktum i verksmiöju hans viö framleiöslu
á járnfrúm úr plasti. Gaddarnir fylgja ekki meö. Framleiö-
andinn Brian Footer segir að viöskiptavinirnir vilji gjarnan
frá gaddana lika og er nú i bigerö aö framleiöa þá úr gúmmii
og láta fylgja meö þessari heimilisprýöi. Þeir sem kaupa eru
af öllum stæröum og geröum þjóöfélagsins og eru hamingju-
samir meö hve nauöalikar plastkerlingarnar eru fyrirmynd-
inni frá Nurnberg.
Með
morgunkaífinu
Upplýsingar
— Nei, ég er ekki búinn aö káupa
miöana. Þaö er ekki enn búiö aö
segja mér hvert viö erum aö fara.
— Ég hef borgaö út launin i 20 ár og i
fyrsta skipti sem ég týni þeim, veröur
þú ergilegur.
— Hefuröu áhyggjur af einhverju?
krossgáta
3492 krossgáta.
Lárétt
1) Hár. 5) Stafur. 7) Dapurieiki. 9) Enn-
fremur. 11) Ofug stafrófsröð. 12) Efni. 13)
Gljúfur. 15) Veggur. 16) Heiður. 18) Geri
skakkt.
Lóðrétt
1) Óþrifna. 2) Matur. 3) Skst. 4) Fæða. 6)
Biðji, 8) Utanhúss. 10) Landnámsmaður.
14) Sprænu. 15) Ris. 17) Tónn.
Ráðning á gátu No. 3491.
Lárétt
1) Karlar. 5) Sær. 7) Net. 9) Ker. 11) GG.
12) Tá. 13) Aga. 15) Fat. 16) Glæ. 18)
Ónáðar.
Lóðrétt
1) Kóngar. 2) RST. 3) Læ. 4) Ark. 6) Grát-
ur. 8) Egg. 10) Eta. 14) Agn. 15) Fæð. 17)
Lá.
bridge
Þróaöar spilaaöferðir eins og þvinganir
og trompbrögð eru i sjálfu sér ekki erfið-
ar. Oft þarf heldur ekki að hafa neitt fyrir
þeim heldur mæta þær spilurunum á förn-
um vegi.
Noröur.
S. AG54
H. AG103
T. G8
L. DG7
Vestur.
S. 9763
H.97542
T. D
L. 1032
Suður.
S. K
H. KD
T. A109432
L. AK84
Austur.
S. D1082
H. 86
T. K765
L.965
Suður spilaöi 6 tigla og fékk út lítiö
hjarta. 6 grönd heföi veriö öruggari
samningur, þar þarf að^ins tvisviningu i
tigli, en i 6 tiglum þurfti aö ná i skottið á
tiglunum. Suður byrjaði á að stinga upp
hjartaás og hleypa tigulgosanum. Vestur
fékk á drottningu og spilaöi spaöa sem
suöur tók á ás i blindum. Siðan svinaöi
hann tiguláttunni og þegar vestur henti
hjarta var nauðsynlegt að ná trompbragði
á austur. Til þess aö svo mætti veröa varö
suður að stytta sig i trompinu svo hann
yröi jafnlangur og austur. Hann trompaði
þvi spaöa heim, fór inn i borð á laufgosa
, og trompaði meiri spaða. Sföan tók hann
' hjartaköng, spilaði laufi á drottningu og
! staöan var þannig:
S. 5 H. G10 ) T. -
skiptir L. 7 S. D
ekki H. -
máli. T. K7
S. - H. - T. A10 L. AK L. 9
Suöur spilaöi hjartagosa úr boröi. Ef
austur henti laufi eða spaöa henti suöur
laufi en ef hann trompaði gat suöur tekiö
trompið. Þetta er ekkert sérlega erfitt
þegar menn kannast við þessa stööu.