Tíminn - 30.01.1981, Qupperneq 2
2
Föstudagur 30. janúar 1981
Verðlagsráð heimilaði verulega hækkun vísitölubrauða:
Vísitölubrauðin áfram?
HEI — „Ég tel miklar líkur á þvl
aö þetta veröi samþykkt, þannig
aö viö höldum þá áfram aö baka
og seija þessi brauö”, sagöi
Jóhannes Björnsson, form.
HEI — Um 84% af peningu*m i
umferö er nú komiö i nýja seöla
og mynt, aö sögn Björns
Tryggvasonar, aöstoöarbanka-
stjóra Seölabankans.
Þeim Seölabankamönnum þyk-
ir gjaldmiðilsbreytingin ganga
nokkuð vel. Hinsvegar var á Birni
að heyra, að þaö angraði þá nokk-
uð að heyra sifeldlega talaö og
Félags bakarameistara i gær er
hann var spuröur hvaöa áhrif þaö
heföi á brauöastrföiö, aö Verö-
lagsráöhefur nú heimilaö um 18,5
- 25% hækkun á visitölubrauöun-
skrifað um „nýkrónur”. Eftir
breytinguna séu þetta aðeins
krónur.
Hinsvegar sé allt i lagi að tala
um gamlar krónur til aðgreining-
ar frd krónunum. „En við veröum
að pina okkur til að fara að hugsa
i okkar nýju krónum”, sagöi
Björn.
um svokölluöu. Þaö er um 4,5-
8,5% hækkun frá þvl veröi sem
bakarar höföu sjálfir ákveöiö og
Verölagsráö kært þá fyrir.
Jóhannes sagði bakarameist-
ara ætla að efna til almenns
félagsfundar i dag þar sem þetta
yrði lagt fyrir og rætt. Og hann
gerði ráð fyrir að það verði sam-
þykkt, sem fyrr segir. Þetta væri
að visu heldur minni hækkun en
þeir hefðu farið fram á, en ekki
væri þar með sagt að þeir vilji
ekki kosta einhverju til.
Rafveitustjór-
ar ræða horf-
urnar I dag
Samband islenskra rafveitna
hefur boðað alla rafveitustjóra á
landinu til fundar aö Hótel Sögu i
dag, föstudaginn 30. jan. 1981, kl.
10-12 f.h.
Verður þar fjallað um þá alvar-
legu fjárhagsstöðu sem nú blasir
viö rafveitum vegna ákvörðunar
rikisstjórnarinnar I gjaldskrár-
málum um áramótin.
84% af peningum í umferð í nýjum
seðlum og mynt:
Krónur en ekki
„nýkrónur”
Agóöinn afhentur: Fv. Pétur Jónsson gjaldkeri Verndar, Bjarki Eliasson varaformaöur, Jón
ólafsson, Ómar Einarsson og Björgvin Halldórsson Timamynd:Róbert
• Ágóðinn af Jólakonsert ’80 afhentur Vernd: •
|Rennur í endurbætur|
i á húsnæði Verndar í
— 7 fyrrverandi fangar flytja inn í húsnæðið
að Ránargötu 10 um helgina
FRI — Aðstandendur Jólakon-
I serts ’80 afhentu i gær félags-
| samtökunum Vernd allan ágóö-
I ann sem varö af konsertinum,
I en hann nam 40.800nkr. Jón
' Ólafsson afhentiágóðann, en við
9 honum tóku Bjarki Eliasson,
■ varaformaður Verndar og Pét-
I ur Jónsson, gjaldkeri Verndar.
Afhendingin fór fram i hús-
I næði samtakanna aö Ránargötu
10,en þar er nú unnið að lagfær-
I ingum og endurbótum og munu
0 7 fyrrverandi fangar flytja þar
_ inn um helgina.
Einn þátturinn i aöstoð
| Verndar við fanga er útvegun
I húsnæðis eftir að úr fangelsi
I kemur. Húsnæöi Verndar aö
I Ránargötu 10 er fyrsti viðkomu-
' staður fanga eftir aö þeir losna
9 úr afplánun, og að undanförnu
I hefur verið unnið að miklum
I endurbótum á þvi, til að gera
I þaö heimilislegra. Vernd hefur
I notiö dyggilegrar aöstoðar fórn-
I fúsra sjdlfboöaliöa við starfið.
I og fyrirgreiðslu úr ýmsum átt-
0 um. Húsnæðið að Ránargötu 10
tekur til starfa um næstu helgi
I og húsvörður hefur verið ráöinn
I Jóhann Vfglundsson.
En fleiri fangar þurfa á hús-
I næöi aö halda og þvi hefur
Vernd fengið á leigu húsnæði
hjá Sparisjóöi Reykjavikur að
Skólavörðustíg 13a. Næst verður
tekið til handa við að lagfæra og
endurskipuleggja það húsnæði,
og mun ágóðinn af Jólakonsert
’80 renna til þess starfs. A
Skólavörðustígnum verður hús-
næði fyrir 10 til 12 fanga.
En Vernd vinnur á fleiri vig-
stöðvum að markmiði sinu, aö
hjálpa föngum að hefja nýtt og
betra líf, og undirbýr nú m.a.
áfengismeðferðar „prógramm”
fyrir fanga á Litla-Hrauni. Taliö
er að 90 af hundraði fanga eigi
við áfengisvandamál aö striða.
Ef tekst að vinna bug á áfengis-
vandamálum þeirra, telur
Vernd aö hægar ætti að vera að
ná lokatakmarkinu: að tæma
fangelsi landsins.
Unnið að endurbótum á húsnæði Verndar að Ránargötu 10.
tímamynd Róbert
Gott á meðan ekki brennur á Raufarhöfn.
—Tfmamynd: Baldur
Astand í málum slökkviliða
ekki sem skyldi:
Afgamall bíll
í vafasömu
ástandi
HEI — „Ástand I málum slökkvi-
Iiða á könnunarstöðunum er ekki
sem skyldi. Einkum er aðgangi
að slökkvivatni ábótavant”, segir
I skýrslu um eldvarnir og eld-
varnarbúnað I Ibúðarhúsum, þar
sem fjaiiaðerum ástand máia I
Neskaupstað, Raufarhöfn Bol-
ungarvik og Hvolsvelii.
Samkvæmt lögum um bruna-
varnir og brunamál frá árinu 1969
er sveitarfélögum skylt aö leggja
til og halda við nauðsynlegum
tækjum og búnaði til slökkvi-
starfa og brunavarna. Þetta hef-
ur ekki verið gert, samkvæmt
skýrslunni. Ekki hafi heldur verið
séð til þess að nægilegt vatn sé
fyrirhendi til slökkvistarfa, þrátt
fyrir skýr lagaákvæði þar um.
Undrast höfundar skýrslunnar,
hve þeim eftirlitsmönnum er
heimsækja öll slökkvilið landsins
árlega, hafi lítiö oröiö ágengt við
að hvetja sveitarfélögin til að
halda lög um brunavarnir.
Af þessum fjórum stöðum er
ástandiö sagt hvað verst á
Raufarhöfn. Tæki til slökkvi-
starfa séu þar engin að undan-
skildum einum mjög gömlum
Ford slökkvibil i sérlega vafa-
sömu ástandi. A skrá séu 10
menn, er kallaðir séu út meö
sirenu. Vatnsmál séu alls óviðun-
andi.
B0RGIN ÆTL-
AR EKKI AÐ
HALDA UPPI
GRAÐHESTDM!
Kás — Eins og sagt var frá I Tim-
anum rétt fyrir jólin hafði Hesta-
mannafélagiö Fákur sent borgar-
ráði bréf þar sem óskað var eftir
þvl aö Reykjavlkurborg léti fé af
hendi rakna vegna hrossarækt-
unarstarfs félagsins allt frá árinu
1977 og framvegis. Töldu Fáks-
menn reyndar að fjárframlög
Reykjavikurborgar vegna þessa
væru lögbundin og vitnuöu I þvl
sambandi til 28. gr. búfjárræktar-
laganna.
Borgarráð vildi ekki kyngja
þessu að órannsökuðu máli og
fékk Jón G. Tómasson, borgar-
lögmann, til að kanna þaö. I
greinargerö sem hann hefur sent
borgarráði, og það hefur fallist á,
segirhann: „Verður ekki séð, að
Hestamannafélagið Fákur full-
nægi skilyrðum 27. gr. búfjár-
ræktarlaga um hrossaræktar-
félag, hvorki samkvæmt efni eða
almennum tilgangi laganna. Er
þvi lagt til, að borgarráð synji
félaginu um framlag á grundvelli
28 gr. búfjárræktarlaga, svo sem
erindiö hljóðar um.”
Eftir skriðuhlaupiö á Lundi:
Almenn fjársöfnun
Búnaðarfélag Lundarreykja-
dalshrepps I Borgarfirði hefur
ákveðiö að leita eftir fjárhagsleg-
um stuðningi viö Þorbjörn Glsla-
son, bónda á Lundi i Lundar-
reykjadal, en hann varö sem
kunnugt er af fréttum fyrir mjög
miklum búsifjum af skriðuhlaupi
sl. mánudag.
Verður leitað til almennings
með almennri söfnun I þessu
skyni, og hefur félagið opnað sér-
stakan reikning I Sparisjóði
Mýrasýslu i þessu kyni.
I tilkynningu frá Búnaðarfélagi
Lundarreykjadalshrepps um
þetta segir:
„Eins og kunnugt er af fréttum
varð bóndinn á Lundi I Lundar-
reykjadal, Þorbjörn Gislason,
fyrir þungum búsifjum af skriðu-
hlaupi þann 26. janúar sl. Enda
þótt tryggingar bæti tjón á hús-
um, heyi og gripum taka þær eng-
an þátt I kostnaði við björgunar-
aögerðir né bæta tekjumissi eða
annan skaða sem af þessu hlýst..
Þvl hefur Búnaðarfélag
Lundarreykjadalshrepps ákveöið
aö leita eftir fjárhagslegum
stuðningi við Þorbjörn hjá .fólki
sem kynni að vilja hlaupa undir
begga.
í þvl skyni hefur félagið opnað
reikning við Sparisjóð Mýrasýslu,
—sparisjóðsbók nr. 13101, eigandi
Búnaðarfélag Lundarreykjadals-
hrepps — , sem leggja má inn á i
öllum sparisjóðum um land allt,
svo og meö glróseðlum I bönkum
og pósthúsum.
Þá verða söfnunarlistar látnir
ganga I næstu sveitum og einnig
mun formaður Búnaðarfélagsins,
Guðmundur Þorsteinsson á
Skálpastöðum i Lundarreykjadal,
taka við framlögum fyrir hönd
félagsins”.