Tíminn - 30.01.1981, Page 12

Tíminn - 30.01.1981, Page 12
16 Föstudagur 30. janúar 1981 hljóðvarp Föstudagur 30. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpösturinn 8.10Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorð:. Otto Michel- sen talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Norfjörð les smá- söguna Tönnin hans Nonna eftir Carolyn Wolff i þýð- ingu Astu Guövaröardóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslensk tónlist. Ingvar Jónasson og Jan&ke Larson leika saman á viólu og pianó „Cathexis” eftir Atla Heimi Sveinsson / Rut L. Magntisson syngur „Fimm sálma á atómöld” eftir Her- bert H. AgUstsson. Kvartett undir stjóm höfundar leikur meö. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn, þar sem sagt veröur frá samskiptum Norður-Þingeyinga við franska duggara. 11.30 Morguntónleikar. Wene- lin Gaertner og Richard Laugs leika Klarinettu- sónötu i' B-dúr op. 107 eftir Max Reger. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét sjónvarp Föstudagur 30. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Prúöu ieikararnir Gest- ur i þessum þætti er söngvarinn Andy Williams. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.15 Manntai 1981 Um næstu helgi verður tekið alls- herjarmanntal á Islandi, en það var siöast gert árið 1960. I þessum þætti er almenn- ingi leiðbeint, hvernig á að útfylla manntalseyöublöðin. Umsjónarmaður Magnús Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Arni Bergur Eiriksson stjórnar þætti um heimiliö og fjölskylduna. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Mstislav Rostroprovitsj og Sinfóniuhljómsveitin i Boston leika „Chant du Ménestrel” op. 71 eftir Alexander Glasunoff; Seji Ozawa stj. / Emil Gilels og Filharmóniusveit Berlinar leika Pianókonsert nr. 2 I B- dúr op. 83 eftir Johannes Brahms; Eugen Jochum st j. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinnúGunn- ar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 10.35 Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónleikum Norræna hússins 16. aprfi I fyrravor. 21.45 „Handarvik”, smásaga eftir Cecil Bödker. Kristin Bjarnadóttir les þýöingu siha. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöidsagan: „Sumar- ferð á tslandi 1929” eftir Olive Murry Chapman. Kjartan Ragnars sendiráös- fulltrúi les fyrsta lestur þýðingar sinnar. 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Bjarnfreösson. Þátturinn verður endurtekinn laugar- daginn 31. janúar kl. 16.00 21.45 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á liðandi stund. Umsjónar- menn Helgi E. Helgason og Ogmundur Jónasson. 22.25 Sfmahringingarnar (When Michael Calls) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1971. Aðalhlutverk Michael Douglas, Ben Gazz- ara og Elizabeth Ashley. Ung kona fær dularfullar simahringingar frá upp- eldisbrdöur sinum, sem er löngu látinn. Þýöandi Jón O. Edwald. Myndin er ekki viö hæfi ungra barna. 23.35 Dagskráriok Aðalfundur Samlags skreiðarframleiðenda fyrir árið 1979 verður haldinn i Lækjar- hvammi að Hótel Sögu i Reykjavik föstu- daginn 13. febrúar n.k. og hefst kl. 10.00 fyrir hádegi. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum og lagabreyting. Stjórnin Rafstöðvar Höfum fyrirliggjandi mikið úrval diesel- rafstöðva. Grunnaflstöðvar, vararafstöðvar og ílytjanlegar verk- takastöðvar. Góðir greiðsluskií- málar. %kualan) Cerioitiati 6 Símor 1-54-01 S 1-63-41 OOO000 Apotek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 30. janúar til 5. febrúar er i Lyfjabúð Iðunnar. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Lögreg/a Reykjavik: Lögregian simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Læknar Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-' föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik' og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður —Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Sjúkrahús Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: ónæmisaðgerðir •< fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð. Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. „Við óskum öllum gleðilegs nýárs nema þeim sem ekki sendu okkur ■'jólakort.” DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóia Simi 17585 Safnið er opið á mánudögum ki. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miðvikudögum ki. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. HLJÖÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, sfmi 86922. hljóðbóka þjónusta viiL Sjónskertff. Opil) mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HASKÓLABÓKASAFN. Aðal- byggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19, nema i júni-ágúst sömu daga kl. 9-17. — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar I aðalsafni. THkynningar Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21 laugardag 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. júni-1. sept. Sérútlán — afgreiðsla i Þinjs, holtsstræti 29a, bókaltassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Bókin heim — Sóíheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Hofsvallasafn— Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19., Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staöasafni, simi 36270. Við- komustaðir viösvegar um borg- ina. ’ Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn., Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vetraráætlun Akraborgar Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Op b alla virka daga kl. 44-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. ' Asgrimssafn, Bergstaðarstræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milii kl. 9 og 10. f.h. FráAkranesi: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 Frá Reykjavik: kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Afgreiösla á Akranesi i sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavik simar 16420 og 16050. Akraborg Ferðir Akraborgar falla niður vegna viðgerðar frá 1. febrúar um óákveðinn tima. Kvöldslmaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15, - - ■ ' ! Gengið 29. janúar 1980. Kaup Sala i Bandarikjadollar 6.230 6.248 i Sterlingspund 14.961 15.005 i KanadadoIIar 5.193 5.208 i Dönskkróna 0.9670 0.9690 i Norskkróna 1.1562 1.1595 i Sænsk króna 1.3715 1.3755 i Finnskt mark 1.5685 1.5730 i Franskur franki 1.2925 1.2963 i Belgiskur franki 0.1857 0.1862 i Svissneskur franki 3.2893 3.2988 i Hoilensk florina \ 2.7442 2.7521 i Vesturþýskt mark 2.9783 2.9869 1 itölsklira 0.00628 0.00629 i Austurr.Schillingur 0.4208 0.4220 i Portug.Escudo 0.1127 0.1130 i Spánskur peseti ;. 0.0758 0.0760 t Japansktyen 0.03056 0.03065 i irsktpund 11.113 11.145

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.