Tíminn - 30.01.1981, Page 13
Föstudagur 30. janúar 1981
17
Kirkjan
Kirkjuhvolsprestakall: Sunnu-
dagaskóli i Hábaejarkirkju kl.
10:30. Guðsþjónusta i Árbæjar-
kirkju kl. 2. Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir, sóknarprestur.
Dómkirkjan: Barnasamkoma
laugardag kl. 10:30 i Vestur-
bæjarskóla v/öldugötu. Séra
Hjalti Guðmundsson.
Fíladelfiakirkjan: Laugardag.
Ársfundur safnaðarins fyrir ár-
ið 1980 verður kl. 14. Kaffi eftir
fundinn, aðeins fyrir meðlimi
safnaðarins.
Sunnudag. Sunnudagaskólarnir
byrja kl. 10:30. Safnaðarguðs-
þjónusta kl. 14. Almenn guðs-
þjónusta kl. 20. Ræðumaður: Óli
Ágústsson, skirn trúaðra, fjöl-
breyttur söngur. Einar Gisla-
son.
Ferða/ög
Sunnud. l.febr.
kl. 10: Vörðufellá Skeiöum með
Jóni I. Bjarnasyni.
kl. 13: Alfsnes -Gunnunes, létt
ganga fyrir alla fjölskylduna.
Farið frá B.S.l. vestanverðu.
Hvalfjarðarströnd.ódýr helgar-
ferð um næstu helgi.
Útivist
Félagslíf
Kvenfélag Bústaðasóknar held-
ur aðalfund mánudaginn 9.
febrúar kl. 20:30 i Saínaðar-
heimilinu. Venjuleg aðalfundar-
störf, þorramatur. Félagskonur
fjölmennið.
Stjórnin.
Neskaupstaður. Baháiar bjóða
ibúum Neskaupsstaðar til um-
ræðukvölds um Baháitrúna og
ofsóknir á hendur Baháium i Ir-
an, að Blómsturvöllum 15,
föstudaginn 30. jan. kl.20.30.
Kvenfélag Langholtssóknar
boðar til aðalfundar þriðjudag-
inn 3. feb. kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf. Um-
ræður um ár fatlaðra 1981.
Kaffiveitingar. Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar minn-
ir á aðalfundinn þriðjudaginn 3.
febrúar kl. 20:30 i Sjómanna-
skólanum. Mætið vel og stund-
vislega.
r
Ymis/egt
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
A skrifstofu félagsins Lauga-
vegi 11,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2,
Bókaverslun Snæbjarnar, Hafn-
arstræti 4 og 9,
Bókaverslun Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði.
. Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustufélagsins,aðtekiðerá móti
minningargjöfum i sima skrif-
stofunnar 15941 en minningar-
kortin siðan innheimt hjá send-
anda með giróseðli.
Þá eru einnig til sölu á skrif-
stofu félagsins minningarkort
Barnaheimilissjóðs Skálatúns-
heimilisins.
Minningarkort Breiðholtskirkju
fást hjá eftirtöldum aðilum:
Leikfangabúðinni Laugavegi
18a.
Fatahreins.uninni Hreinn
Lóuhólum 2—6.
Alaska Breiðholti
Versl. Straumnesi Vesturbergi
76.
Sr. Lárusi Halldórssyni,
Brúnastekk 9.
Sveinbirni Bjarnasyni,
Dvergabakka 28.
Minningarkort Breiðholtskirkju
fást hjá eftirtöldum aöilum:
Leikfangabúöinni Laugavegi
18a, Versl. Jónu Siggu Arnar-
bakka 2, Fatahreinsuninni
Hreinn Löuhólum 2-6, Alaska
Breiðholti, Versl. Straumnesi
Vesturbergi 76
Skiðalyftur i Bláfjöllum. Uppl.
simsvara 25166-25582.
Minnin aarkort
Minningarkort
Hjartaverndar
eru til sölu á eftirtöldum stöð-
um:
Reykjavik:
Skrifstofa Hjartaverndar, Lág-
múla 9. Simi 83755.
Reykjavikur Apótek, Austur-
stræti 16. St-vifstofa D.A.S.
Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraðra við
Lönguhliö. Garðs Apótek, Soga-
vegi 108. Bókabúðin Embla, við
Norðurfell, Breiðholti. Arbæjar
Apótek, Hraunbæ 102a, Vestur-
bæjar Apótek, Melhaga 20-22.
Keflavík:
Rammar og gler, Sólvallagötu
11.
Samvinnubankinn, Hafnargötu
62.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31.
Sparisjóður Hafnarf jarðar,
Strandgötu 8-10.
Minningarkort Sambands
dýravendunarfélaga tslands
fást á eftirtöldum stöðum:
I Reykjavik: Loftið Skólavörðu-
stig 4, Verzlunin Bella Lauga-
veg 99, Bókav. Ingibjargar
■Einársdóttur Kleppsveg 150,
Flóamarkaði S.D.I. Laufásvegi
1 kjallara, Dýraspitalanum
Viðidal.
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simi 11397. Höfum notaða
varahluti i flestar gerðir
bila, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaðrir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. I
Ch. Chevt.tte ’68
Dodge Coronette ’68
Volga '73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz '73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
Höfum mikið úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10. Simar 11397 og
26763. Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bilapartasalan, Höfðatúni
10.