Tíminn - 30.01.1981, Síða 16
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Akraborgin
í Jklössun”
AM — Þann 1. febriíar, þ.e. nk.
sunnudag, leggur Akraborgin af
staö noröur á Akureyri, þar sem
hán fer i viögerö og endurnýjun
hjá Slippstööinni. Er siöasti áætl-
unardagur skipsins þvf á morgun.
Gunnar Guömundsson, af-
greiöslumaöur hjá Utgeröinni,
sagöi <*kur i gær, aö skipiö yröi
þrjár vikur nyröra og aö ekkert
skipmunisigla á áætlun hennar á
meöan. Veröur vél yfirfarin, skipt
um nokkrar plötur í siöu skipsins
og þaö botnhreinsaö og málaö.
Sfmi: 33700
A NÖTJU OG DEGI ER.VAKA A VEGI
*■ IÍISIGNODE
Sjálfvirkar bindivélar
Sjávarafurðadeild
Sambandsins
Simi 28200
Föstudagur 30. janúar 1981
TiUögur Seðlabanka um
margvislegar breytingar
á vaxtakjörum:
Aukning í
verðtrygg-
ingu inn-
og útlána
HEI — Seölabankinn hefur aö
undanförnu unniö aö ákveönum
tillögum f vaxta- og verötrygg-
ingarmáium, meöal annars
varöandi G mánaöa verötryggöa
innlánsreikninga samkvæmt
bráöabirgöalögum ríkisstjórnar-
innar. Seölabankinn mun hafa
stefnt aö þvi, aö þessar breyt-
ingar kæmu til framkvæmda nú
um mánaöamótin jan./febrúar,
en til þcss þurfti auglýsing þar að
lútandi aö berast Lögbirtinga-
blaðinu s.I. miövikudag. Hikis-
stjórnin lauk hinsvegar ekki við
afgreiðslu málsins fyrir þann
tima, sem verður til þess aö þess-
um breytingum seinkar eitthvaö.
Samkvæmt heimildum blaðsins
mun það helst hafa vafist fyrir
stjorninni, aö samþykkja þá
tillögu Seölabankans aö engir
vextir veröi greiddir af 6 mánaöa
visitölureikningunum. En þar
sem vextir af innlánum bundnum
til svo skamms tima hafa til
þessa ekki verið nema um 40%
mun Seðlabankinn álíta fulla
verötryggingu frambærileg
ávöxtunarkjör þótt ekki komi
vextir aö auki og mikla hækkun
frá þvi sem verið hefur.
Va'röandi innlánin eru hug-
myndirnar þær að 3ja mánaöa
vaxtaaukareikningar haldi áfram
að vera i gildi, opnaöir veröa 6-
mánaöa verötryggðir reikningar
meö engum vöxtum og eins árs
verötryggöir reikningar meö 1%
vöxtum.
Samkvæmt tillögu.num mun
heimilt aö flytja fé af 10 ára, eins
árs og 6 mánaöa bókum yfir i eins
árs verðtryggða reikninga.
Sömuleiðis breytast eins árs
vaxtaaukareikningar i eins árs
verötryggða reikninga og 2ja ára
verötryggöirreikningar einnig sé
ekki annars óskað. Hinsvegar
mun verða heimilt aö breyta
þeim i hina nýju 6 mánaöa reikn-
inga.
Varöandi lánin er þaö aö segja,
aö lámarks lánstimi visitölulána
meö 2.5% vöxtum lækkar úr 4 I 3
ár. Verötryggö lán til styttri tíma
— eins til 3ja ára — bera 1,5%
vexti. Vaxtaaukalán til nokkurra
mánaöa veröa meö 45% vöxtum
og hugmyndin mun vera aö vixlar
veröi nú nánast úr sögunni nema
þá vörukaupavixlar og vixlar til
mjög skamms tima.
AB — Fjölmargir Reykvikingar hafa nýtt sér nýju skiöalyftuna f Breiöholtinu nú i janúarmánuöi,
þegar vel hefur viðraö og nægur snjór hefur verið. Lyftan var tekin I notkun snemma i janúar, og
þegar hún er I keyrslu, er hún yfirleitt fullnýtt. Börn eru I miklum meirihluta af notendum, enda er
hallinn i brekkunni mjög hentugur fyrir byrjendur. Þá spillir þaö nú ekki fyrir I augum unga fólks-
ins, aðekkert kostar að taka sér far meö lyftunni. Timamynd Róbert.
Frakkar stórauka að-
stoð við sjávarútveg
Sjávarútvegsráöherra kom heim
af þingi Evrópuráðsins í gær
AM— Eins og kunnugt er var
sjávarútvegsráöherra, Stein-
grfmur Hermannsson, á þingi
Evrdpuráösins er fjallað var um
fiskveiöimál nú I vikunni, þar
sem hann hélt erindi um viðhorf
Hvenær verður
flutt i Víðishúsið?
— og hvað kosta viðgerðirnar,
spyr Jóhanna Sigurðardóttir
JSG — „Hverjar eru áætlanir
varöandi viögeröarfram-
kvæmdir og nýtingu húsnæöis-
ins?” er ein spurninga l fyrir-
spurn sem Jóhanna Siguröar-
dóttir hefur gert til fjármála-
ráöherra varöandi húseignina
Laugaveg 166, ööru nafni Viöis-
húsiö.
Jóhanna spyr ennfremur
hversu mikill kostnaöur rikis-
sjóös sé orðinn vegna hússins,
þ.m.t. kaupverð, viðgerðar-
kostnaöur, og annar kostnaður
og gjöld. Ennfremur hver sé
áætlaöur kostnaöur við að koma
öllu húsinu i nothæft ástand.
Þá spyr Jóhanna að lokum
hverjar séu áætlaðar greiöslur
fyrir leiguhúsnæði rikisstofnana
og ráöuneyta á árinu 1981.
tslendinga til fiskveiöa og friö-
unarmála. Steingrimur kom heim
af þinginu i gær og spurðum viö
hann eftir hvaö hæst heföi borið,
en Tfminn skýröi frá efni erindis
hans f gær.
,,t fyrra ákvaö Evrópuráöiö að
gera úttekt á fiskveiöimálum
meðlimarikjanna og gera tillögur
um úrbætur”, sagöi Steingrimur.
„Þessi skýrsla sjávarútvegs-
nefndarinnar, sem er undirnefnd
i landbúnaöarnefndinni hefur
síðan veriö til umræöu i nokkurn
tima og var þetta lokafundurinn,
þar sem hún var til samþykktar.”
Steingrimur sagöi aö I skýrsl-
unni væru taldar upp tillögur um
aögeröir sem margar væru skyn-
samlegar, en hins vegar væri þar
lögö áhersla á lönd sem ættu I
vandræöum og rætt um aögeröir
þeirra vegna, sem geta valdið
vandræöum annars staöar.
Eins og fram kom i blaöinu i
gær varaöi Steingrimur i erindi
sinu mjög viö hinni beinu aðstoð
margra landa viö sjávarútveg og
sagöi hann aö mikiö heföi veriö úr
sliku dregið I tillögunum. Hitt
yrði samt aö undirstrika, aö hér
er aöeins um tillögur að ræða,
sem vandi er aö spá um hvort
hafa munu einhver áhrif. Frakk-
ar voru t.d. að samþykka mikinn
styrk viö sinn sjávarútveg i gær,
sem nema mun 4 milljöröum
gamalla ísl. króna og voru þó
nokkrir styrkir i gildi fyrir.
Sjávarútvegur Frakka á nú i
miklum erfiðleikum, en Spán-
verjar og Portúgalir koma viö
sögu á þeirra miöum. Breski,
skoski og irski fulltrúinn voru all-
ir mjög harðskeyttir I afstöðu
sinni gagnvart Frökkum og sagði
Steingrfmur hafa veriö ljóst að
geysilegt djúp skilur aö hagsmuni
þessara þjóöa i sjávarútvegi. Þá
var á þinginu mikið rætt um svo-
nefndan „svartan fisk”, en þaö er
fiskur sem ólöglega er veiddur,
þvi rányrkja er stunduö af krafti
á öllum miöum þarna.
Tók Steingrimur aftur til máls
á ráðstefnunni af þessum sökum
og minnti á nauðsyn friðunarað-
gerða á miöum þeirra þjóöa, sem
þarna kljást.