Tíminn - 22.02.1981, Page 3
: y-í i'igshnnníiS
Sunnudagur 22. febrúar 1981.
Merki söfnunarinnar.
Aöstandendur söfnunarinnar og gestur þeirra, Asgeir B. Ellertsson. vfirlæknir endurhæfingardeildar Borgarspitaians. Honum á hægri
hönd er Unnur Ágústsdóttir, formaður Bandalags kvenna i Reykjavik, og á vinstri hönd Björg Einarsdóttir, formaöur framkvæmdanefndar.
(Timamynd GE)
Bandalag kvenna í Reykjavík:
Safnar fé til
kaupa á
taugagreini
Vissir þú
að það eru 10 þúsund félagar í VR?
VR er leiðandi afl í launþegamálum og innan
þess er fólk úr meira en 70 starfsgreinum.
í tilefni af Alþjóðaári fatlaðra
hyggst Bandalag kvenna i
Reykjavfk gefa Borgarspitalan-
um, endurhæfingardeild, tauga-
greini. Tækjasamstæðu, er veitir
mikla möguleika til aukinnar og
markvissari endurhæfingar fólki,
sem hefur orðið fyrir áföllum
vegna veikinda eða slysa.
Þessi allsherjarsöfnun reyk-
vískra kvenna á Alþjóðaári fatl-
aðra 1981 verður i stórum drátt-
um þannig, að i febrúarlok og
marsbyrjun verður leitað til fé-
lagasamtaka og starfsfólks fyrir-
tækja. Dagana 6.-8. mars verður
safnaö á almannafæri, en siðan
mun hvert aðilarfélaga Banda-
lagsins um sig safna á eigin veg-
um. 1 tengslum við þessa söfnun
munu mörg félaganna, sem eru 31
að tölu með alls um 16 þús. félög-
um, halda fundi helgaða málefn-
um fatlaðra.
Sérstakt merki hefur verið gert
vegna þessa átaks og er það út-
fært í limmiða til sölu (10 nkr.) og
veggspjald (plakat) i kynningar-
skyni. Merkið, sem er tiu hendur
er mynda hring og einhöndin með
öðrum lit, byggir á þeirri stað-
reynd að á þeirri staðreynd að á
Islandi býr ti'undi hver maður við
fötlun i'einhverri mynd. Höfundur
merkisins er Þröstur Magnússon,
teiknari F.Í.T., en útfærslu hefur
Auglýsingastofa Kristinar h/f
annast.
Kjörorð Bandalags kvenna i
Reykjavfk vegna söfnunarinnar
er: Eflum framfarir fatlaðra.
Giróreikningur Bandalagsins
vegna söfnunarinnar er: 50600-1
og má koma framlögum inn á
hann.
Hafa grunnskólalögin náð
tilgangi sínum?
Mánudaginn 23. febrúar n.k.
kl.20 mun Foreldra- og kenn-
arafélag Árbæjarskóla gangast
fyrir fundi i samkomu sal skól-
ans um fundarefnið: „Hafa
grunnskólalögin náð tilgangi
sinum?”
Frummælendur eru Kristján J.
Gunnarsson, fræðslumálastjóri
og Ölafur Proppé, frá skóla-
rannsóknadeild menntamála-
ráðuneytisins. Miklar umræður
urðu á sinum tima um frumvarp
til grunnskólalaga og sýndist
sitt hverjum. Fróðlegt er þvi að
kanna nú hvort lögin hafa náð
upphaflegum tilgangi. Ollum
sem áhuga hafa á fundarefninu
er heimil fundarseta.
1891-1981
VR VINNUR
FYRIR ÞIG
“ viðskipti
&verzlun
Ema Agnarsdóttir,
afffreidslumaöur
í hljómplötuverzlun.
Páll Ólafason,
kerfvfræöinffur
í hrabfrystihúsi
Björgvin Hallgrímaaon, Hólmfríóur Gunnlaugadóttir,
sendisveinn. sœtavísa í kvikmyndahúsi.
iwiuiuii mayiiuouviiii,
afffreidsluma&ur
í apóteki.
Þau eru
í stærsta
launþegafélagi
landsins,
Verzlunar-
mannafélagi
Reykjavíkur.
Fkrðu eítír veðurspánni
og fáðu j^er framílrifiim Citatíon
Það salear elelei að líta einnig á Lensínspána
J^vi Ckevrolet Citation eyðir aðeins
10 lítrum á hundraðið, amerískur auðvitað
Fljót afgreiðsla
Greiðsluskilmálar
VÉIADEILD \
SAMBANDSINS
Ármula 3 Reykjavik Simi 38900