Tíminn - 22.02.1981, Qupperneq 4
4
Sunnudagur 2-2« tfebrúarr 198U. ,
: .
. tA
.
r**í spegli tímans
Kim Mills er ensk, fra Walsall, West
Midlands. Hún var i klausturskóla á
unglingsárunum, en fór út i fyrirsætu-
starfið 17 ára.
Nj ósnararnir
fögru
Þessar fallegu stúlkur koma allar til greina með að fá hlutverk i ofsaspennandi njósna-
mynd, sem er i undirbúningi i Hollywood. Með þessum myndum fylgdi myndatexti, þar
sem sagði,aðauðsætt væri, að þessir njósnarar væru ekki ,,að koma inn úr kuldanum”
eins og njósnarinn i myndinni „Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum” heldur væru þær
lika aðdragnast inn úr hitanum. Gerum við þvi ráð fyrir að myndin eigiað gerast á suð-
lægum slóðum.
James Bond-myndirnar hafa alltaf haft fallegum stúlkum á að skipa, og má segja að
þær hafi verið „vörumerki” Bondmyndanna. Þessi njósnamynd slær liklega öll met i
kvenlegum yndisþokka, þegar hún verður fullunnin.
Lizzie Warville er 22 ára. Hún hefur
kynnst myndavélunum fyrr, þvi að
hún hefur mikið verið fengin til að
sýna sundföt á tizkusýningum. „Kg er
algjör vatnsköttur", segir Lizzie,
„sund, sjóskiða- og seglbrettasport-er
það sem ég hef mest gaman af”.
Lala Dean er byrjandi sem fyrirsæta,
en hefur strax komist á toppinn. Hún
er 18 ára og áður en hún fór i kvik-
myndabransann, þá átti hún heima
um tima á Costa Brava á Spáni. Þar
vann hún á bar, og segja sögur að
mánuðina sem Lala vann þar hafi um-
setningin tifaldast.
Alison Worth er 25 ára og hefur unnið
sem sýningarstúlka i London. Hún
hefur yndi af ferðalögum og iþróttum
að eigin sögn. 1 London stundar hún
helst trimm-hlaup i London Hyde Park
fyrir allar aldir á morgnana, — en með
tvo irska úlfhunda sér til trausts og
halds. „Það er gaman að hlaupa þarna
um í garðinum i morgunþokunni með-
an London sefur", segir Alison.
— Nú, nú — þá er gamaniö búið
— hver ykkar er sjúklingurinn?
,»7fc
— Ekki meira fyrir hann... hann á að
keyra mig heim!
krossgáta
Qm
3515.
Lárétt
1) Hláka. 6) Ell. 7) Röð. 9) Skáld. 10)
Bykkjan. 11) Oðlast. 12) 51. 13) Veik. 15)
Frekt.
Lóðrétt
1) Flugvél. 2) Varma. 3) Snjall. 4) Þófi. 5)
Gabbast. 8) Þungbúin. 9) Sár. 13) Nhm.
14) 1001.
Ráðning á gátu No. 3514
Lárétt
1) Kafarar. 6) Flá. 7) Ró. 9) TS. 10) Liða-
mót. 11) Ið. 12) LI. 13) Æöi 15) Gæðavin.
Lóðrétt
11 Kerling. 2) FF. 3) Aldauða. 4) Rá. 5)
Rostinn. 8) Óið. 9) Tól. 13) Æð. 14) IV
bridge
Það hefur löngum verið talin ein af
gullnu reglunum i bridge að setja hátt i
þriðju hendi. Þetta á sérstaklega við þeg-
ar félagi spilar út i grandsamning. En það
eru undantekningar frá þessari reglu
einsog öðrum.
Norður.
Vestur.
S. D8753
H. 98
T. AD3
f L.942
S. G102
H.KDG743
T. GlO
L. 63
AUstur
S. K9
H. A62
T. 87642
L.1085
Suður.
S. A64
H. 105
T. K95
L. AKDG7
Suður spilaði 3 grönd og vestur spilaði
út spaðafimmu. Suður setti gosann i borði
og austur átti leik. Liklega hefðu flestir
farið eftir reglunni góðu og sett spaða-
kónginn án þess að hugsa sig frekar um.
En þessi austur sá fyrir hættuna á þvi.
Suður tekur slaginn á ásinn og brýtur út
hjartaás austurs. Og það þýðir ekkert
fyrir austur að gefa hjartað einusinni þvi
suður fær innkomu i boröið á spaðatiuna.
Eftir að hafa komist að þessari niðurstöðu
lét austur spaðaniuna i gosann. Og nú var
samningurinn dauðadæmdur. Suður spil-
aði litlu hjarta á tiuna og meira hjarta á
kóng. Austur drap og spilaði spaðakóng
og það þýddi ekkert fyrir suður að gefa,
austur spilaði bara tigli og vestur átti
tvær innkomur til að fria spaðann svo suð-
ur varð að láta sér nægja 8 slagi.
i
I