Tíminn - 22.02.1981, Page 5
Sunnudagur •22: febrúaír' 19S1.
„Mönnum verður ekki nauðgað”
„Hreint neyð-
arástand”
Sýnd í siðasta sinn
i Háskólabíó
á mánudag
Háskólabió sýnir mánudaginn
23. febr. i slðasta sinn finnsku
myndina „Mönnum verður .ekki
KL — A aðalfundi Kvenréttinda-
félags Islands, sem haldinn verð-
ur mánudagin 23. febrúar verður
m.a. fjallað um tillögu um breyt-
ingu á nafni félagsins i Jafnréttis-
félag Islands.
Þetta kemur m.a. fram I l.tölu-
blaði 3. árg. Fréttabréfs KRFI, en
þar er að finna ýmsar fréttir af
starfi félagsins, bæði þvi, sem
þegar hefur verið unnið og þvi
sem er I bigerð. M.a. er fyrirhug-
að félagsmálanámskeið um mán-
aðamótin mars/april. Einnig er
bent á tvær leiksýningar, sem nú
ganga I höfuðborginni, og kunna
að höfða sérlega til þeirra, sem
áhuga hafa á jafnréttismálum.
Er þarum að ræðá leikritin Kona
eftir Dario Fo, sem Alþýðuleik-
húsið sýnir, og Ótemjuna eftir
William Shakespeare, sem Leik-
félag Reykjavikur sýnir.
Fréttabréf KRFI verður fram-
vegis aðeins sent skuldlausum fé-
lagsmönnum, en þeir félagar,
sem eru fæddir 1910 eða fyrr
Sedrus
Húsgögn
Iðnvogum Súðavogi
32
Sími 84047
• •
Nú er tækifærið að
gera góð kaup.
Litið notuð húsgögn
á tækifærisverði.
Sem dæmir Sófasett
á kr. 1100
2ja manna sófi + 2
stólar á kr. 3.850.
Sófaborð á kr. 700.
Sófasett m/pólereð-
um örmum á kr.
2.500
Hillur, svefnbekkir,
stakir sófar 2ja, 3ja,
og 4ra sæta.
Einnig ný sófasett
frá kr. 4990.
2ja manna svefnsóf-
ar á kr. 3196.
Samstæðir stólar á
kr. 1500.
Hvildarstólar á kr.
2295.
• •
Litið við h’já okkur
eða hringið það
borgar sig.
• •
Sedrus
Húsgögn
nauögað” (Mán kan inte váldt-
as) eftir Jörn Donner. Myndin
er gerð árið 1979 eftir sögu
Marta Tikkanen. Aðalpersána
myndarinner er Eva Randers,
fráskilin kona á miðjum aldri. A
fertugasta afmælisdegi sinum
fór hún með vinkonu sinni á
skemmtistað. Að áliðinni nóttu
heldur hún heim með manni
þurfa ekki að greiða árgjald og fá
fréttabréfið sent endurgjalds-
laust.
nokkrum, Martin Ester. Þegar
þangað er komið breytist fram-
koma hans og Evu er nauðgað.
Myndin fjallar um viðbrögð
hennar við verknaðinum og til-
raunum til að losna undan fargi
niðurlægingarinnar. Myndinni
hefur viða verið vel tekin og hún
talið gott framlag til umræðu
um þessi mál. I hlutverki Evu
Randers er Anna Godenius en
Gösta Bredefeldt leikur Martin
Wester.
Jörn Donner, leikstjóri mynd-
arinnar, er án efa þekktasti
leikstjóri Finna. Hann hóf feril
sinn sem rithöfundur. Fyrstu
kvikmynd sina i fullri lengd (En
Sondag i september) gerði hann
i Svlþjóð 1963 en þar bjó hann
um árabil. Frá árinu 1968 hefur
hann gert myndir i heimalandi
sinu. Jörn Donner hefur gegnt
starfi forstöðumanns sænsku
kvikmyndastofnunarinnar i
Stokkhólmi, en nýlega sagði
hann þvi upp.
ríkir í málum
aldraðra,
segja læknaráð
KL —Miklar umræður hafa farið
fram að undanförnu um vanda-
mál sjúks aldraðs fólks. I þvi til-
efni hafa læknaráö Borgar-
spitala, Landakots og Land-.
spitala sent frá sér bréf þar sem
segir m.a. að þrátt fyrir ráðstefnu
um þessi mál með læknaráðum
þessara sjúkrahúsa og heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneyti i
ársbyrjun 1978, hafi litið veriö
gert. T. d. hafi byggingu B-álmu
Borgarspitalans nær ekkert mið-
að áfram á þessum tima. Siðan
segir i bréfinu:
,,Nú er svo komið, að hreint
neyðarástnad rikir og hefur sizt
verið nokkuð ofsagt i þvi efni að
undanförnu. Læknaráðin telja þvi
að hér sé eitt brýnasta verkefni
heilbrigðisþjónustunnar og skora
á opinbera aðila, félagasamtök og
einstaklinga að stuðla að lausn
þessara mála svo fljótt sem verða
má”.
Vió kynnum sumaráaetlunina 1981
fjölbreyttari og glæsílegri
en nokkru sinni fyrr
SL-kjör
99
Samvinnuferðir-Landsýn býður farþegum sínum ný og hagstæð greiðslukjör,
sem tryggja þeim örugga vöm gegn gengisbreytingum eða hækkunum á verði
sólarlandaferðanna. Með innborgun fyrir 1. maí má festa verð ferðarinnar í réttu
hlutfalli við innborgun og komast þannig hjá hækkunum er líður á sumarið.
„SL-kjörin“ auðvelda þannig raunhæfafjárhagsáætlun þrátt fyrirótryggt
efnahagsástand og örar gengisbreytingar.
Allar upplýsingar í bæklingunum
Nýir og sérstaklega vandaðir sumarferðabæklingar liggja nú frammi á skrifstofunni í Austurstræti og
hjá umboðsmönnum um land allt: Þar eru farnar ótroðnar slóðir og veittar upplýsingar um smæstu
sem stærstu atriði, s.s. gistingu, skoðunarferðir, ferðatilhögun, ýmsar aðstæður og aðbúnað, helstu
veitinga- og skemmtistaði, opnunartíma verslana og banka o.fl. o.fl. o.fl.
Danmörk
SUMARHÚS í KARRIBÆKSMINDE,
KARLSLUNDE OG HELSINGÖR
Einstaklega ódýrar og skemmtilegaí ferðir með sjálfstæðu leiguflugi
í hin vinsælu sumarhús í Karlslunde, auk þess sem nú býðst einnig
dvöl í svipuðum sumarhúsum í Karribæksminde og Helsingör.
Danmerkur ferðimar eru tilvaldar fjölskylduferðir, þar sem
allir aldurshópar finna sér sameiginleg áhugamál
og verkefni, jafnt á baðströndinni sem á fjöl-
mörgum ævintýrastöðum nálægra borga og bæja.
MALTA
Mellieha Holiday Centre
Nýr og spennandi áfangastaður fyrir íslenska
hópferðafarþega. Gisting í einstaklega glæsi-
legum sumarhúsum í Mellieha Holiday Centre, -
fullkominni ferðamannamiðstöð við eina glæsi-
legustu baðströnd Möltu. Þessi einstæða
ævintýraeyja Miðjarðarhafsins hefur löngum þótt
sérstakur og óvenjulegur sumarleyfisstaður, þar
sem í senn má njóta fullkomins ferðamanna-
aðbúngðar og kynnast um leið fábrotnu og hefð-
bundnu mannlífi eyjarskeggja.
VERÐ FRA KR. 5.900
Kanada
Toronto
Samvinnuferðir-Landsýn efnir nú í fyrsta sinn á
íslandi til reglubundins leiguflugs vestur um haf.
Stefnan er sett á stórborgina Toronto, sem á
engan hátt þykir gefa eftir frægustu borgum
Bandaríkjanna í fjölskrúðugu stórborgarmannlífi
sínu. Frá Toronto liggja leiðir til allra átta fyrir
þá sem vilja t.d. fljúga til stórborga í Banda-
ríkjunum og er rétt að benda sérstaklega á hag-
stæð flugfargjöld innanlands, sem sjálfsagt er að
notfæra sér í hinum 3ja vikna löngu Toronto
ferðum. Með þessu reglubundna sjálfstæða leigu-
flugi opnar Samvinnuferðir-Landsýn bæði
stórum og litlum hópum nýja og áður útilokaða
möguleika á verulegum hópafslætti í ferðum til
Ameríku.
VERÐ FRÁ KR. 3.300
Italía
RIMINI
Ein af allra bestu og vinsælustu baðströndum
Evrópu - iðandi af lífi og fjöri allan sólarhringinn.
Endalaus spennandi verkefni fyrir alla fjölskyld-
una á leikvöllum, í skemmtigörðum, tívolíum og f
víðar. Veitingahús og skemmtistaðir i sérflokki,
stórkostleg baðströnd og síðast en ekki síst fyrsta ]
ílokks íbúðargisting á Giardino, Bonini og
Rinaldi. Hótelgisting á City, Excelsior og
Atlantico.
VERÐ FRA KR. 4.210
Aðildarfélagsafslættdr
- bamaafslættir
Samvinnuferðir-Landsýn býður nú í fyrsta sinn
öllum aðildarfélögum sínum fullan afslátt í allar
hópferðir til Rimini, Portoroz, Danmörku og
Möltu. Rétt á aðildarafslætti eiga allar fjölskyldur
sem tengjast félögum innan vébanda ASÍ, BSRB,
Landssambands íslenskra samvinnustarfs-
manna, Stéttarsambands bænda eða Sambands
íslenskra bankamanna. Afslátturinn nemur
kr. 500.- fyrir hvem aðildarfélaga og maka hans,
en kr. 250.- fyrir böm. Sérstakur bamaafsláttur er
einnig veittur og er hann allt að kr. 1.500.-. Þegar
allt er talið getur því t.d. fjögurra manna
fjölskylda fengið allt að kr. 4.500 - í afslátt og
munar svo sannarlega um minna!
Júgóslavía
PORTOROZ
Friðsæl og falleg sólarströnd sem aldrei bregst
tryggum aðdáendum sínum. Margra ára reynsla
Samvinnuferða-Landsýnar í Portoroz tryggir
Júgóslavíufarþegum besta fáanlegan aðbúnað á
allan hátt. Hótelgisting á hinum viðurkenndu
hótelum Palace samsteypunnar, Grand Palace,
Appollo og Neptun.
VERÐ FRA KR. 4.450
m/hálfu fæði
Alltaf eitthvað nýtt og spennandi
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Verður nafni Kvenréttindafélagsins breytt?
Ákvörðun tekin á
aðalfundi félagsins