Tíminn - 22.02.1981, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.02.1981, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. febrúar 1981. 7 Jón Sigurðsson: MARX ER DAUÐUR Að sumu leyti má segja að i háskólanum gæti enn þeirrar öldu sem reis á árunum upp úr 1968 meðal háskólafólks, en þessarar öldu sér nú fáa staði og óviða i háskólum á Vesturlönd- um. Er það reyndar með hrein- ustu undrum hve gersamlega veður hafa skipast i lofti i þess- um efnum. í Vesturheimi velja námsmenn um fram allt „hag- nýtar” greinar nú orðið, þ.e.a.s. þær sem greiða veg til vel launaðra starfa og i Frakklandi sitja fyrrverandi „stúdentaleið- togar” að störfum sem hóglátir og vandaðir menntaskóla- kennarar en ungir menn hefja merki „nýrrar heimspeki” sem m.a. beinist gegn öllu þvi sem lyktar hið minnsta af marxisma. áhrifa eða látið til sin taka aðrir en ofstækisfullir hægrisinnaðir „frjálshyggjumenn” annars vegar og öfgafullir marxistiskir „vinstri menn” hins vegar. Hér skal ekki vikið frekar að þessari harkalegu notkun heitisins „vinstri maður”, en aðeins á það bent að marxistar hafa nú um skeið gert mikið til þess að ná einhvers konar ein- okun á því og er mál að raun- verulegir vinstri menn taki þar i taumana. Kjartan Ottósson segir m.a.: „Mikill fjöldi stúdenta hefur um alllangt skeið verið háttur, sem stúdentar temja sér i námi sinu, er andstæður vinstri róttækni. Hugsun þorra stúdenta er agaðri en svo að þeir leggi trúnað á afdankaðar kreddur sem sagan hefur af- sannað. Stúdentar eru yfirleitt of skynsamir til þess að þeir neiti að viðurkenna það þjóð- félag sem þeir lifa i, eins og fyrrverandi oddviti vinstri manna i háskólanum hefur sagt hjörð sina gera. Barátta vinstri róttæklinga fyrir sérhagsmunamálum stúdenta er állka órökrétt og sonar í grein hans i Dagblaðinu sl. þriðjudag eru þessi: „Alda vinstri róttækni er nú að hniga meðal stúdenta. Hins vegar hefur draugur óhefts kapitalisma verið vakinn upp I liki frjálshyggjunnar svo- nefndu. Nú skiptir sköpum hvort stúdentar vilja heldur leiða uppvakninginn til önd- vegis eða víðsýna umbóta- sinnaða félagshyggju”. I þessari grein bendir Kjartan Ottósson á merkilega fram- vindu i félagsmálum stúdenta, • sem full ástæða er til aö fylgjast vel með og hvetja hina nýju Hefur það verið haft á orði að nú fyrst á allra siðustu árum, hafi hið algera forræði marxisma i frönskum menningarmálum verið véfengt og það svo rækilega að varla verði séð að marxismi nái nokkru sinni þeim tökum sem um langt skeið hafði verið i frönskum menntum, eða allt frá striðslokum. Vilji menn sjá framvinduna i réttusamhengi má minna á það að þær hugmyndir sem hér á landi hafa verið nefndar „frjálshyggja” eru þáttur i þessari andlegu þróun liðandi ára. Og i ljósi þessarar þróunar má vera að i ljós komi að upp- hlaupin um og eftir 1968 hafi verið siðustu fjörbrot marxismans, þessarar voldugu andlegu hreyfingar sem flestu hefur ráðið á einn eða annan hátt i menningarmálum um langt skeið og m.a. gefið tóninn gersamlega hér á landi i mennt- um um áratugaskeið. Marxisminn er dauður Að sinni verður ekki i það ráð- ist að ræða um marxisma eða fýlgifiska hans og fylgikvilla i menningarsögu tuttugustu aldarinnar. Hinu verður hér haldið fram að sú framvinda sem hér hefur verið vikið að nokkrum orðum ber þess vitni að hafi einhvern tima verið blóð i þessari kú, þá er það þorrið. Það sem’marxisminn kann að hafa haft að veita er runnið til þurrðar. Þessi andlega hreyfing, þessi fræöikenning um þjóðfélag og menningu, tilheyrir liðinni tið. Tilraunin, sem fólst i marxismanum, til þess að af- greiða kristnina, frjálsræðið og manngildishugsjónir Vestur- landamanna, hefur mistekist. Með þessu er alls ekki sagt að marxisminn hafi ekki haft ein- hver, meiri eða minni, varanleg áhrif á fræði og þjóðfélagsmál, en með þessu er sagt að timabili marxismans sem leiðandi eða frjórrar kenningar er lokið. M ... Éi’iiú::. Straumarnir ná loks einnig út hingaö. austri og ef til villsums staðar i hörmungum þriðja heimsins sem örvæntingarfull tilraun til að hraða hagþróuninni. Staðan meðal stúdenta Kjartan Ottósson, islensku- nemi við Háskóla Islands, ritaði mjög athyglisverða grein i Dag- blaðið sl. þriðjudag og ræddi þar um efni sem þessu tengjast mjög þótt með öðrum hætti sé. 1 grein sinni ræðir Kjartan fyrst og fremst um félagsmál stúdenta og þá ömurlegu stöðu að þar hafa engir komist til óánægður með þá tvo valkosti sem boðið hefur verið upp á i stúdentaráðskosningum. Annars vegar sjá þeir fyrir sér Félag vinstri manna, þar sem róttæklingar ráöa því sem þeir vilja ráða og hins vegar Vöku „félag lýðræðissinnaðra stúdenta”, þar sem sjálfstæðis- menn eru fjölmennastir. Stúdenta sem telja sig stand? einhvers staðar á milli ihalds og vinstri róttækni, hefur vantað valkost sem þeir gætu virkilega talið sig eiga samleið með”. Um afstöðu og framkomu rót- tæklinganna I háskólanum segir Kjartan Ottósson m.a.: „Hinn akademiski hugsunar- menn og málefni frjálshyggjumannanna. Með þvi að stuðla að bættum kjörum stúdenta slæva þeir heift þeirra i garð „auðvaldsskipulagsins” og stuðla þar með að þvi að skjóta hinni sósialisku byltingu á frest. Róttæklingar hafa ráðið mestu í fylkingu vinstri manna i háskólanum. Aö visu eiga i orði kveðnu bæði framsóknarmenn og kratar að rúmast innan þeirrar fylkingar. 1 raun hefur það þó verið svo I þeim herbúð- um, aö þeir sem ekki vilja kyngja hrárri marxiskri skil- greiningu á þjóðfélaginu — þeir geta að mati „vinstri mann- anna” ekki kallað sig vinstri menn og er jafnvel visað yfir til Vöku. Samkvæmt þvi eru þeir t.d. engir vinstri menn sem ekki geta skrifað athugasemdalaust undir upphafsorð leiðara siðasta Stúdentablaðs: „Aðhald og sparnaður eru orð sem sumir nota yfir kreppu auðmagnsins”. Óveðrinu slotar Niðurlagsorð Kjartans Ottós- hreyfingu sem best. En grein Kjartans er þó miklu meira en framlag til timabundinna féla gsverkefna islenskra stúdenta, og það skiptir ekki heldur höfuðmáli að ritstjóri Timans telur sig geta gert orð Kjartans að sinúm sem Fram- sóknarmaður. Það sem mestu máli skiptir er að ummæli Kjartans eru þáttur i framvindu menningarmála og andlegra mála á Vesturlöndum. um þessar mundir. Marx er dauður og horfinn af sviðinu, en eftir standa margs kyns spor- göngumenn sem gaula hjáróma eftir að forsöngvarinn er farinn. Til þessara manna hefur enginn enginn nokkurs að leita lengur, hversu geðstirðir sem pennar Þjóðviljans verða yfir þeirri staðreynd. Manngildis-, frjálsræðis- og samhjálparhugsjónir Vestur- landamanna, sem allar eiga eðlilegar og sögulegar rætur sinar I kristninni og boðun kirkjunnar, hafa lifað þetta óveður — eins og öll hin fyrri. Það hefur um árabil margt verið talað og ritað um það að I Háskóla Islands fari fram „inn- ræting” i róttækum marxistísk- um anda, jafnt i kennslunni sjálfri sem I félagslífi stúdent- anna. Nú er sjálfsagt ýmislegt tiliþessu, og má þó ekki rjúka á nef sér yfir þvi einu að háskóla- menn sinni þeirri skyldu að fjalla um ólikar skoðanir og fræðikenningar og njóti þess frelsis að aðhyllast þær sem þeir vilja að því tilskyldu að fræðilegum aðferðum og gagn- rýni sé jafnan beitt — hvað er hver sem I hiut á. Umskiptin með undrum , Og þegar marxisminn vikur * þannig ef til vill siðasta sinni, af vettvangi frjórra umræðna, list- sköpunar og fræða um menn- ingu, skáldskap, sögu og sam- félag, — þá kemur það i ljós að manngildishugsjónir Vestur- landamanna, trúin á frjálsræðið og samhjálpina I samfélaginu og hjálpræði og mannskilningur kristninnar hafa ekki raskast heldur halda fullu gildi og eru alveg eins brýn eins og nokkru sinni hefur verið. Marxisminn er dauður I and- legu li'fi Vesturlandamanna. Hann lifir aðeins sem grófgerð og ruddaleg valdaafsökun i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.