Tíminn - 22.02.1981, Side 9
‘•í'fi* ' ril»í<|1 •' Via.ihú.líU!?!
Sunnudagur 22. febrúar 1981.
9
gnæf&u andstæ&ingana. Þetta
þykir sjálfsagt ótrúleg saga, en
þetta var nil samt svona. Aö sjálf-
sögöu var svo kórónaö meö lituö-
um fréttum,en til aö fyrirbyggja
misskilning vil ég taka fram aö
þær munu ekki hafa veriö frá
Magnúsi komnar. Hann var hins-
vegar mebal ræ&umanna þrýsti-
hópsins.
Þrýstihópur
krefjenda
Þrátt fyrir allt mun ræöumönn-
um Ur hópi andstæÖinga landeyö-
ingarinnar hafa tekist aö koma
fulltriíum virkjunaraöila (þ.e.
sunnanmönnum) i skilning um
hvar skörinn kreppir. Þaö er auö-
vitaö misskilningur hjá Magnúsi
aö viö séum alfariö á móti þvi a&
Blanda veröi virkjuö. Þaö er
ey&ileggingin á graslendinu sem
viö erum aö andmæla.
Viö erum ab reyna aö fá virkj-
unaráformunum breytt þannig aö
landinu veröi þyrmt og helstu
ókostir virkjunarinnar sniönir af.
Viö höfum bent á ýmsar leiöir til
þess. Okkur finnst óþolandi og
óverjandi aö þetta mikla land-
flæmi og verömæta gróöurlendi
sé eyöilagt og þaö aö óþörfu, og
þab á sama tima og veriö er ab
verja stórfé frá almenningi ár-
lega til aö auka og bæta gró&ur á
landinu okkar. Þaö yr&i efalaust
langmesta gró&urey&ing af
mannavöldum í sögu landsins.
Málplpur þrýstihópsins vilja víst
ekki heyra þetta en skora meö
frekjugangi á rikisvald og eig-
endur afréttanna aö semja nú
þegar um landeyöinguna. (Ég
leyfi mér aö nefna meðlimi
þrýstihópsins landeyöingamenn
þvi aö þeir hafa mælt meö virkjun
sem viöurkennt er aö hefur I för
meö sér gifurlega eyöingu gróö-
urlendis — (lóniö ca 62 ferkm, þar
af 56 ferkm gróiö land)).
....— " .........- 1"
Ný viðhorf
En nú eru komin fram ný viö-
horf I málinu. Virkjunaraðili mun
hafa boðið upp á breytta tilhögun
þ.e. minnkun flatarmáls lónsins
meö stlflugörðum án þess að
minnka vatnsforðann. Séu ekki
verulegir ókostir við þessa breyt-
ingu, þá sýnist mér i fljótu bragði
að hér sé um að ræða talsverðan
sigur okkar landverndarmanna
án þess að virkjunin verði óhag-
kvæmari, þvl að þótt aukakostn-
aður veröi viðstiflugarða þá mun
hann vinnast upp við betra lón og
minnkun lands sem þarf að bæta
fyrir. Hlutfallslega mikið minna
vatn binst I is sem fjarar undan^
Ahrif á veðurfar verða minni. Eg
lýsi þess
umræðui
finnst eðlilegt, áður en
éngra verður haldið með
viðræður um þetta, að óskað verði
umsagnar Alþingis um hvort það
vill láta revna að, ná samningum
á þessum grundveili og einnig að
leitað verði umsagnar ýmisssa
aðila svo sem- Landgræðslu rikis-
ins, Landverndar, Náftúruvernd-
arráðs, S.U.N.N., Veiðimála-
stofnunar. Búnaðarfélags ts-
lands, viðkomandi búnaðarsam-
banda og Stéttarsambands
bænda.
Okkur tslendingum ber að var-
ast afglöp gagnvart landi okkar.
Við höfum átakanleg dæmi úr
sögu virkjana. Skeiðsfoss
virkjun I Fljótum eyddi byggðar-
lagi. Til stóð að kaffæfa byggð i
Laxárdal, en með harðfylgi tókst
að koma i veg fyrir það eins og
frægt er. Einnig stóö til að sökkva
Þjórsárverum og urðu deilur um
það milli landverndar- og land-
eyðingarmanna. Þeir fyrrnefndu
munu hafa farið með sigur eftir
að nóbelsskáldið lét máliö til sin
taka. Og nú eru það afréttarlönd
við Blöndu.
Ég hygg nú að þetta svar mitt
til Magnúsar bónda á Sveinsstöö-
um I Þingi, sé nú orðiö hæfilega
langt og læt þvi staöar numið þótt
freistandi sé að ræða um fleiri
atriöi i sambandi vö þetta stóra
málefni. Kannske gefst tækifæri
siðar a.m.k. ef ég fæ aftur kveöju
frá Magnúsi. Hann á líka grein I
Timanum 29. jan. s.l., sem gera
mætti athugasemdir við.
Hóli, 5.febr. 1981
RósmundurG. Ingvarsson.
Hér eru einfaldar staðreyndir
um grasköggla.
Graskögglar bjóðast nú á mjög
hagstæðu verði: kr. 1.950 tonnið
við verksmiðju.
Graskögglar eru undanþegnir
kjarnfóðursskömmtun.
Við tökum þátt í flutningskostn-
aði þegar vegaiengd frá verk-
smiðju til kaupanda er yfir 50 km.
Það er kraftur i kögglunum
— íslenska kjarnfóðrtnu
Bændur, berið saman fóðurgildi Leitið nánari upplýsinga
Auglýsið í Tímanum
LANDSSMIÐJAN Reykjax íl>
su
þurrkun
Eins og undanfarin ár
smíðar Landssmiðjan hina
frábæru H-12 og H-22
súgþurrkunarblásara
Blósararnir hafa hlotið einróma
lof bænda fyrir afköst og endingu
Sendið oss pantanir yðar sem fyrst