Tíminn - 22.02.1981, Síða 13
13
Sunnudagur 22. febrúar 1981.
Hlaðan á Miðfelli eftir óveörið.
Kawasaki
Vélsleðar
BESTU KAUPIN!
DRIFTER 440
★ 46 hestöfl
Einfaldur, léttur og
sterkbyggður
★ 36 lítra bensíngeym-
ir
★ Nokkrir sleðar laus-
ir
.mmm
illlMym NIININttVDW
S(ifl 06 M(MALNINt
'OfifiiiíH
nm
srnww $mim_____________
SUflllHUNjmHW 3Z JíMI 82033
veðrinu mjög mikill og erfitt að
meta hann á þessu stigi.
A Hrafnkelsstööum fauk þak af
ibiiðarhiisi og tók ein járnplatan i
sundur rafmagnsheimtaug á
Syðra Seli, en þar fór gler Ur ein-
um 10 gluggum á fjósi.
Þá tók þak af fjárhúsi i Skyggni
og stóð tóftin ein eftir. Viðar urðu
minni skaðar, t.d. fór járn af fjár-
húsi og geymslu i Syðra Lang-
holtá, hálft þak af hlöðu i Miðfelli.
Rúður fóru i ibúðarhúsi i Efra
Langholti af áfoki og heyvagn
fauk á bil i Ásgarði og stór-
skemmdi hann. Enn hefur veðrið
valdið kjúklingabændum skaða,
einkum þeim, sem voru með út-
ungun.
Klakalögeru nú á öllum túnum
og óttast menn kalskemmdir, ef
ekki bregður til betri tiðar fljót-
lega.
RjUpa, sem varla hefur sést i
áratugi, er nU daglegur gestur i nærgöngul i byggð og haföi Sig-
trjágörðum við ibúöarhús, mörg- geir Þorgeirsson lagt 7 tófur að
um tilánægju. Þá er lágfóta orðin velli nU fyrir skömmu.
Allir vita,
en sumir
gleyma - i/j
að reiðhjól barna eru
best geymd inni að
vetrarlagi.
Pannig lék fárviðrið plönturnar i gróðurhúsinu að Brún.
yUJJFEROAB
VAHA-
HLUTIR
Höfum
mikið úrval
varahluta
Cortina ’73
Taunus 17m ’70
Skoda Pardus ’76
Bronco V8 ’72
Saab 99 '74
Austin Aiie.'gTo 76
Mazda 616 "74
Toyota Corolla 72
Mazda ‘78
Lancer ’75
Hornet ’75
Datsun 1200 ’72
Benz diesel ’69
Benz 250 ’70
Skodi Amigo ’79
WV 1300 ’71
Volga ’74
Ford Capri ’70
Sunbeam 1600 ’74
Mini ’75
Volvo 144 ’69
Chevrolet Vega’73
Benz 220 D. ’69
o. fl. o. fl.
Kaupum
nýlega
bíla til
niðurrifs
Sendum
um land
allt
Opið virka daga
9—19 • Laugar-
daga 10—16
HEDD HF.
Skemmuvegi 20
Kópavogi
Sími (91) 7-75-51
(91) 7 80-30
Reynið viðskiptin