Tíminn - 22.02.1981, Page 17

Tíminn - 22.02.1981, Page 17
Sunnudagur 22. febrúar 1981. 25 Stjórnarskrármálið Ráðstefna sambands ungra framsóknarmanna verður haldin að Hlégarði, Mosfellssveit dagana 7. og 8. mars n.k. Fundarstjórar verða: Davið Aðalsteinsson alþingismaður og Björn Lin- dal lögfræðinemi Dagskrá: Laugardagur 7. mars. kl. 10.00 Setning Guðni Agústsson formaöur SUF kl. 10.10. Avarp: Steingrimur Hermannsson formaöur Framsóknar- flokksins. Framsögur kl. 10.30 „Störf stjórnarskrárnefndar”, Þórarinn Þórarinsson rit- stjóri kl. 11.00 „Stjórnarskráin og mannréttindi” Gunnar G. Schram prófessor kl. 11.30 Fyrirspurnir og svör kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 „Þriskipting rikisvaldsins”, Siguröur Gizurarson sýslu- maður. kl. 13.30 „Aukin sjálfstjórn byggðalaga”, Alexander Stefánsson al- þingismaður kl. 15.00 Kaffihlé kl. 15.30 „Kjördæmaskipan og persónukjör” Leó E. Löve lög- fræöingur kl. 16.00 „Kjördæmaskipan og persónukjör” Ólafur Þ. I Þóröarson alþingismaður kl. 16.30 Fyrirspurnir og svör. Sunnudagur 8. mars kl. 10.00 Umræðuhópar starfa kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Alitsgerð umræðuhópa kl. 14.00 Flutt álit umræðu hópa, Almennar umræður. kl. 17.30 Ráðstefnuslit Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á flokksskrifstofuna Rauöarárstlg 18, simi 24480 sem fyrst og i siöasta Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og veittu okkur styrk við fráfall eiginmanns mins, föður okk- ar, sonar og bróður Barða Þórhallssonar frá Kópaskeri. Sérstakar þakkir færum við Slysavarnafélagi tslands og öllum þeim er þátt tóku i leitinni. Anna Helgadóttir, Helga Barðadóttir, Þórný Barðadóttir, Þórhallur Barðason, Margrét Friðriksdóttir, Þórhallur Björnsson, systkini og fjölskyldur. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Margrét Ketilsdóttir Mávahlið 45 sem andaðist 15. febrúar, verður jarðsett frá Fossvogs- kirkju miövikudaginn 25. febrúar kl. 3 e.h. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Hjartavernd. Astbjörg S. Gunnarsdóttir, Jóhann T. Ingjaldsson, Sigurður K. Gunnarsson, Sigriöur Th. Guömundsdóttir, börn og barnabörn. Þökkum vinarhug og hjálp við andlát og útför eiginmanns mins og fööur okkar Kristleifs Jóhannessonar, Sturlu-Reykjum, Borgarfirði. Einnig þökkum við minningargjafir og kort. Guðjóna Jónsdóttir, Jóhannes, Jón og Snorri Kristleifssynir - Liggur þín leið og þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGÁT ||U^1FERÐAR Auglýsið / Timanum 86-300 &AMVININUTRVGGINGIAR Ármúla 3 - Reykjavik - Simi 38500 Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa i umferðaróhöppum. Fiat128 Skoda110 V.W. sendiferðab. Toyota sendib. Ford Cortina 1300 Skodi120 Austin Allegro Austin Allegro DatsunD. V.W. 1300 Ford BronGO - B.M.W.316 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi mánudaginn 23/2 ’81 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga fyrir kl. 17 þann 24/2 ' 81. árg.1972 árg 1976 árg.1977 árg.1980 árg.1972 árg.1977 árg.1976 árg.1979 árg.1972 arg.1971 árg 1974 árg.1978 CUFFRICHARD GARMIUMAN B10NDIE MATCHB0X ..CEQSAYER 0DYSSEY T0URISÉ& KELLVMA AtlTtlCI NALH/rr Chart Explosion Nýja K-Tel platan er ein pottþéttasta partýplata sem út hófur verið gefin í lengri tíma. Hún geymir 20 stuðlög með jafnmörgum listamönnum sem þekktir eru af góðu einú. Chart Explosion inniheldur rúmlega klukkustunda stanslausa stuðtónlist sem fær fólk á öllum aldri til aö iða af fjöri. Bob Marley & The Waileri Cltff Blchard Matchbox Blehdiék ftoxy Muslr Side One D.I.S.C.O. CALL ME THE SAME OLD SCENE BAGGY TROUSERS Ottawan Blondle Roxy Muslc Madness GENO Dexy's Mldnlght Runners I WANT TO BE STRAIGHT lan Dury and the Blockheads 7 IDIEYOUDIE Gary Numan 8 DONT SAY I TOLD YOU SO The Tourlsts 9 IOWEYOUONE Shalamar 10 CANT STOP THE MUSIC Vlllage People Side Two 11 WE DONT TALK ANYMORE Cllff Rlchard 12 LOVING JUST FOR FUN Kelly Marle 13 IF YOU'RE LOOKIN' FOR A WAY OUT Odyssey 14 WHEN YOU ASK ABOUT LOVE Matchbox 15 MORETHAN I CAN SAY Leo Sayer 16 THREE LITTLE BIRDS Bob Marley & The Wallers 17 SPECIAL BREW Bad Manners 18 SEARCHING Change 19 HIT ME WITH YOUR BEST SHOT Pat Benatar 20 ENOLA GAY Orchestral Manoeuvres In The Dark

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.