Tíminn - 22.02.1981, Side 24
32 .f.i
Sunnudagur 22: febrúar 1981).i.i i
ihljóðyarp
Sunnudagur
22. febrúar
8.00 Morgunandakt,Séra Sig-
uröur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Cleve-
land-hljdmsveitin leikur lög
eftir Johann Strauss;
George Szell stj.
9.00 Morguntónleikar a.
Scherzó, næturljóð og
brúðarmars úr „Jóns-
messunæturdraumi” op.. 61
eftir Felix Mendelssohn.
Concertgebouw-hljómsveit- .
in i Amsterdam leikur;
Bernard Haitink stj. b.
Pianókonsert i g-mollop. 58
eftir Ignaz Moscheles.
Michael Ponti og Ung-
verska filharmoniusveitin
leika; Othmar Maga stj. c.
Sinfónia i D-dúr eftir Luigi
Cherubini. Kammersveitin i
Prag leikur.
10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 (Jt og suður.Árni Björns-
son þjóðháttafræðingur seg-
ir frá ferð til Ceylon i
desember 1958. Umsjón:
Friðrik Páli Jónsson.
11.00 Guðsþjónusta I Hall-
grimskirkju á biblíudegi.
Biskup Islands, doktor
Sigurbjörn Einarsson,
predikar; séra Karl Sigur-
björnsson þjónar fyrir alt-
ari. Organleikari: Antonio
Corveiras.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 ,,Að hugsa um islensku”
Gisli Pálsson, kennari i
félagsvisindadeild Háskóla
Islands, flytur hádegis-
erindi.
14.00 Frá óperutónleikum
Sinfóniuhljómsveitar
tslands i Háskólabiói 16.
október s.l. Stjórnandi;
Jean-Pierre Jacquiiiat.Ein-
söngvarar: Ólöf K. Harðar-
dóttir og Garðar Cortes —
Þorsteinn Hannesson kynn-
ir.
sjónvarp
Sunnudagur
22.febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Valgeir Astráðsson,
prestur i' Seljasókn, flytur
hugvekjuna.
16.10 Húsið á sléttunni Gull —
fyrri hluti. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
17.05 Ósýnilegur andstæðing-
ur Fjórði þáttur er um
fyrstu bólusetninguna sem
dugði við hundaæði. Þýð-
andi Jón O. Edwald.
18.00 Stundin okkar Meðal
efnis: Gamla Iðnó verður
heimsótt, rættvið leikara og
sýna brot úr gleðileiknum
Ótemjunni eftir William
Shakespeare. Tónlistarþátt-
ur útvarpsins, Abraka-
dabra, verður fluttur I sjón-
varpi. Umsjónarmennirnir,
Bergljót Jónasdóttir og
Karólina Eiriksdóttir,
kynna hljóð og hljóðfæri.
Umsjónarmaöur Bryndis
Schram. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
18.50 Skíðaæfingar Sjöundi
þáttur endursýndur. Þýð-
andi Eirikur Haraldsson.
19.20 Hlé
19 45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.45 Þjóðlíf Efni þessa þáttar
15.30 B-heimsmeistarakeppni
I handknattleik I Frakk-
landi. Island-Holland: Her-
mann Gunnarsson lýsir sið-
ari hálfleik frá Lyon.
16.10 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 islensk pianótónlist.Gisli
Magnússon leikur lög eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson,
Sigurð Þórðarson og Leif
Þórarinsson.
16.40 Hvað ertu að gera?
Böðvar Guðmundsson ræðir
við Jón Hlöðver Askelsson,
skólastjóra Tónlistarskól-
ans á Akureyri.
17.40 Tino Rossi syngur létt lög
18.00 Janine Andrade leikur
fiðlulög i útsetningu Fritz
Kreislers; Alfred Holocek
leikur á pianó. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Fréttir. Tilkynningar.
j Veistu svarið? Jónas
ónasson stjórnar spurn-
.ngaþætti sem fer fram
samtimis i Reykjavik og á
Akureyri. í fjórtánda þætti
keppa Baldur Simonarson I
Reykjavik og Erlingur Sig-
urðarson á Akureyri. Dóm-
ari: Haraldur Ólafsson
dósent. Samstarfsmaður:
Margrét Lúðviksdóttir. Að-
stoðarmaður nyrðra: Guð-
mundur Heiðar Frimanns-
son.
19.55 HarmonikuþáttunBjarni
Marteinsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan.
20.50 Þýskir pianóieikarar
leika svissneska samtíma-
tónlist. Guðmundur Gilsson
kynnir; siðari hluti.
21.50 Að taflUón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöidsins.
22.35 Kvöldsagan: „Bóndinn á
Eyri”, Söguþáttur eftir
Sverri Kristjánsson. Pétur
Pétursson les (3).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Runólfur Þórðarson kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
tengist einkum íslenskum
dýrum. Sýnd verður ný
kvikmynd af hreindýrum,
tekin á Borgarfirði eystra
og rætt er við hreindýra-
eftirlitsmann. Hundar,
hestar, refir og fleiri dýr
koma og við sögu úti á landi,
og i sjónvarpssal verður
vikið að dýrum i myndlist,
dönsum og kvæðum.
Umsjönarmaður Sigrún
Stefánsdóttir. Stjórn upp-
töku Valdimar Leifsson.
21.45 Sveitaaðall Breskur
myndaflokkur i átta þátt-
um, byggður á sögum
Nancy Mitford. Annar þátt-
ur. 1 fyrsta þætti, sem gerð-
ist um jólin 1924, voru
kynntar helstu sögupersón-
ur, flestar á unglingsaldri.
Annar þáttur gerist sex ár-
um siðar, þegar ungu stúlk-
urnar eru orðnar gjafvaxta.
Þýðandi Rannveig
Tiyggvadóttir.
22.35 Skáld I útlegð Heimilda-
mynd um Ciger-Xwin, sem
er eitt af ástsælustu ljóð-
skáldum Kúrda. Hann yrkir
gjarnan um baráttuna fyrir
frelsi og baráttu þjóðar
sinnar og dvelst nú i útlegð i
Sviþjóð. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
23.05 Dagskrárlok.
Augfrs ® I
endam&gEQl
Apotek
Kvöld, nætur- og helgidaga
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 20.-26. febfúar er i Laugar-
nes Apóteki. Einnig er Ingólfs
Apótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
eropiðkl.9—12 og sunnudaga er
lokað.
Lögreg/a
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100,
sjúkrabifreið sími 51100.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstud, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Sjúkrahús
Heimsóknartimar á Landakots-
spitaia: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspítalinn: Heimsóknar-
timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heim-
sóknartimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið meðferðis
ónæmiskortin.
Bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155 opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-21
laugardaga kl. 13-16. Lokað á
'laugardögum. 1. mai til 1. sept.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstr. 27. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-21. Laugard.
9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á
laugard. og sunnud. 1. júni til 1.
sept.
Sérútlán — afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn— Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 14-21.
Laugardaga kl. 13-16. Lokað á
laugard. 1. mai til 1. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuðum bókum við
fatlaða og aldraða.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga-fö-
studaga kl. 9-21. Laugard. kl.
13- 16. Lokað á laugard. 1. mai til
1. sept.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270. Við-
komustaðir viðsvegar um borg-
ina.
Bókasafn Seitjarnarness
Mýrarhúsaskóla, simi 17585.
Safnið er opið á mánudögum kl.
14- 22, þriðjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
„Það er heppilegt að maisinn
skuli ekki poppa þegar hann er
kominn niður i maga”.
DENNI
DÆMALAUSI
Hljóðbókasafn— Hólmgarði 34,
simi 86922. hljóðbókaþjónusta
við sjónskerta. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Bókasafn Kópavogs: Félags-
heimilinu Fannaborg 2, s. 41577.
Oþið alla virka oaga kl. 14-21
laugardaga (okt. til april) kl.
14-17.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aðgangur ókeypis.
Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er
opið samkvæmt umtali. Upplýs-
ingar i sima 84412 milli kl. 9 og
10. f.h.
Iláskóiabókasafn. Aðalbygg-
ingu Háskóia íslands. Opið.
Útibú: Upplýsingar um opn-
unartima þeirra veittar i aðal-
safni simi 25088.
Skiðalyftur i BláfjöIIum : Uppl. i
simsvara 25166 og 25582.
Kvöldsimaþjónusta SAA: Frá
kl. 17-23 alla daga ársins simi
81515.
Ferðalög
Bilanir.
Vatnsveitubilanirsimi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubiianir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Dagsfcrðir sunnudaginn 22.
janúar.
kl. 11 — Skiðaganga á Hellis-
heiði. Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundssón.
kl.13 — Hólmarnir-Seltjarnar-
nes-Grótta. Fararstjóri: Sig-
urður Kristinsson.
Farið frá Umferðamiðstöðinni
austanmegin, íarmiðar v/bil
Ferðafélag islands.
Ferðafélag íslands heldur
kvöldvöku miðvikudaginn 25.
febrúar kl.20.30 stundvislega að
Hótel Heklu.
Kristján Sæmundsson jarðfræð-
ingurkynnirimáli ogmyndum:
Jarðfræði Kröflusvæðisins og
Kröfluelda. Myndagetraun:
Grétar Eiriksson. Veitingar i
hléi. Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Ferðafélag islands.
Sunnud.22.2. kl.13
Vifilsfell, vetrarfjallganga, eða
skiðagangai nágrenninu. Farið
frá B.S.I. vestanverðu.
Arshátið i Skiðaskálanum,
Hveradölum, laugard. 28.2.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6a, simi 14606.
Útivist.
Gengið
20. febrúar
Kaup Sala
6.441 6.459
14.882 14.924
5.382 5,397
0.9951 0.9979
1.2159 1.2193
1.4250 1.4290
1.5991 1.6035
1.3173 1.3210
0.1897 0.1902
3,4007 3.4102
2.8108 2.8187
3.0664 3.0750
0.00642 0.00643
0.4334 0.4347
0.1147 0.1150
0.0756 0.0758
•0.03137 0.03146
11.368 11.400
8.0114 8.0334