Tíminn - 04.03.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.03.1981, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 4. mars, 1981. ,'**í spegli tímans Snarræði fjögurra ára stúlku bjargaði lífi bræðra hennar allt. En Dunja er greinilega snarráð og skýr stúlka. Hún þreif bræður sina með sér inn i svefnherbergi móður þeirra. Þar breiddi hún þykkt rúmteppi yfir þá, ef það gæti skýlt þeim fyrir reykjarmekkinum. Og þá var að kalla á hjálp. Dunja valdi af handahófi simanúm- er, og þegar þar var svaraö, kallaði hún: — Það er kvikn- að i. Hún gaf upp heimilis- fangið skýrt og skilmerki- lega og var þá auðveldur eftirleikurinn að kalla á lög- reglu og brunalið. Er móðir barnanna kom heim rétt fyrir kl. 22 úr stuttri heim- sókn til vinkonu sinnar, kom hún þar að, sem lögreglu- menn voru að reyna að kom- ast inn i húsið. Er inn var komið, fundust börnin heil á húfi og var það alfarið þakk- að snarræði Dunju. Þetta af- rek hennar bjargaði ekki einungis íifi bræðra hennar, heldur virðist þaö ætla að lækna hjónaband foreldra þeirra. Eaðir þeirra, sem var búinn að yíirgefa heimil- ið, sagðist vilja flytjast heim aftur, ef þaö gæli oröiö til þess að börnin þyrítu aldrei að vera ein altur heima. Eldsupptök? Jú, litlu dreng- irnir voru svangir og hugöust steikja sér pylsur. En pannan, sem þeir völdu til verksins, var ekki mjög heppileg. Hún var úr plasti! Og þvi var það, að það skipti engum togum, þegar þeir voru búnir að kveikja á elda- vélinni. Pannan stóð i ljós- um lögum. Atburöur þessi átti sér stað i Bremen i V.-Þýskalandi. Þegar Dunja hrökk upp af værum svefni, tók hún fyrst eftir reykjarmekkinum, sem var svo mikill, að henni súrnaði i augum. Reykurinn kom inn um opnar dyrnar á barnaherberginu. Svo heyrði hún snökt. Dunja, sem bara er fjögurra ára, þekkti snökt tveggja ára tvibura- bræðra sinna, Borisar og Ulferts. Hún rauk fram úr rúminu og þaut fram i eld- hús. Þar mætti henni óhugnanleg sjón. Drengirnir litlu húktu skelfingu lostnir úti i horni, en eldhúsiö var fullt af reyk og eldtungur um Simanúmerið valdi Dunja af handahófi, þvi að hún var ekki viss um núinerið hjá lögreglunni eða slökkvilið- inu. Fyrst dró Dunja Boris útúr reykfylltu eldhúsinu og siðan Ulfert. Dunja gætir bræðra sinna vel. Jasna Andres er ekki nema 23ára oghún þurftieinað sjá heimilinu farborða, þar sem maður hennar var farinn að heiman. Nú vill hann koma heim aftur, ef það getur orð- ið til þess, að börnin þurfi aldrei að vera ein heima framar. — Það er rétt hjá þér, læknir, ég er æstur, ég kom hingað til þess að gera við legubekkinn, — ég ég er að flýta mér... — Hafðu engar áhyggjur af manninum minum, hann er alltaf að kenna hnefaleika á þessum tima... — fcg ráðlegg þér að láta mæla blóðþrýstinginn sem fyrst. — Mér skilst, kæra Karólina, að þér sé heldur illa við að ég kveiki mér i pipu. krossgátaa 3523. Krossgáta 1) Sannferðugt. 6) Ferð. 7) Þófi. 9) Upp- hrópun. 10) Söngflokkunum. 11) Efni. 12) 2000. 13) Fussan. 15) Sperrtir. Lóðrétt Lárétt 1) Dregurupp. 2) Burt. 3) Skömmustuleg. 4) Lifir. 5) Hljöðfæri. 8) Fugl. 9) Nokkur. 13) Sex. 14) Hreyfing. Ráðning á gátu No. 3522 Lárétt 1) Svangur. 6) Raf. 7) As. 9) At. 10) Bles- ótt. 11) Bæ. 12) Ai. 13) Eim. 15) Rennvot. Lóðrétt 1) Stabbar. 2) Ar. 3) Naustin. 4) GF. 5) Rættist. 8) Slæ. 9) Áta. 13) En. 14) MV. * bridge Það er ekki á hverjum degi sem spilarar komast i óhnekkjandi 6 grönd og vanti samt 2 ása. Þetta gerðist þó i Aðaltvimenning B.R. nú á dögunum. Norður. S. 863 H. D T. AD1087 L. D1075 A/Enginn Vestur. Austur. S. - S. AG9542 H. 8753 H. 9642 T. 652 T. 93 L. A96432 Suöur. S. KD107 H. AKG10 T. KG4 L. KG L. 8 Við flest borð voru spiluö 3 grönd i NS og allsstaðar fengust 12 slagir. Það gaf þó engin ósköp af stigum þvi við nokkur borð fannst AV tilvaliö aö skipta sér af sögn- um. Við eitt borðið opnaöi suður á sterku laufi, vestur passaði, norður sagði 2 tigla og austur 2 spaða. Þegar suöur doblaði reyndi vestur að bjarga málunum með 3 laufum en norður dobjaöi það og uppsker- an var 900. Við annað borö doblaöi vestur sterkt lauf suðurs og lofaöi meö þvi hjarta og lauflit. Norður sagði 2 tigla og austri leist svo vel á samleguna aö hann sagði 3 hjörtu. Suður doblaði og ef hann hefði fundið hjartaás út isem ætti nú ekki að veraerfitt) hefði austur fengið 1 slag. En suður spilaði út spaöakóng og austri tókst að skrapa saman 5 slögum áður en vörnin komst að og fór þvi aðeins 700 niður. Oe að lokum komst einn suðurspilari i 6 grönd. Og þar sem vestur átti út vannst sá samningur örugglega. Suöur braut aðeins út laufaásinn og austur varð að fara heim með spaðaásinn undir hendinni. En suður fekk 990 fyrir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.