Tíminn - 04.03.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.03.1981, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 4. mars, 1981. lonabíó '3*3-11-82 Mafian og ég (Mig og Maf ien) Ein frábærasta mynd gamanleikarans Dirch Pass- ers Leikstjóri: Henning Ornbak Aðalhlutverk: Dirch Passer Poul Bundgaard Karl Stegger Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmsvari simi 32075. Blús bræðurnir Ný bráðskemmtileg og fjör- ug bandarisk mynd þrungin skemmtilegheitum og uppá- tækjum bræðranna. Hver man ekki eftir John Belushi i „Delta Klikunni” . ísl. texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown, Itay Charles og Aretha Franklin. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. iSÞJÚÐLEIKHUSIÐ 3* 11-200 Ballett Isl. dansflokkurinn undir stjórn Eske Holm. i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Siðasta sinn. Sölumaður deyr 5. sýning fimmtudag kl. 20. Uppselt. 6. sýning laugardag kl. 20 Oliver Twist sunnudag kl. 15 Litla sviði: Likaminn annað ekki (Bodies) fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. GAMLA BÍÓ S Simi 1 1475 ('IÍT-T.'íS Telephone með Charles Bronson og Lee Remick-þessi æsispennandi njósnamynd endursýnd kl.5 og 9. Bönnuð innan 14 ára Ðisney gamanmyndin sýnd kl.7 Skollaleikur LARCENY! LAUGHTER! MYSTERY! 3 1-13-84 Nú kemur „langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Sandra Locke og apinn Clyde Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7 Hækkað verð. Nemenda- leikhúsið Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnars- son Jsýning fimmtudag kl. 20 Miðasalan opin i Lindarbæ frá kl. 16-19 alla daga nema laugardaga. Miðapantanir i sima 21971 á sama tima. MERKJASALA A ÖSKUDAG Reykjavíkurdeild R.K.Í. alhendir merki á neðantöldum stöðum frá kl.íl.Oö á öskudag 4. marz. Börnin fá 10% sölulaun, og þrjú söluhæstu börnin fá sérstök árituð bókaverðlaun. Vesturbær: Skrif'stoía Reykjavikurdeildar RKI öldugötu 4. Melaskólinn v/Furumel Skjólakjör Sörlaskjóli 42 Skerjaver Einarsnesi 36 Austurbær: Skrifst. R.K.i. Nóatúni 21 Sunnukjör Skaftahlið Hliðarskólinn v/Hamrahlið Austurbæjarskólinn Kleppsholt: Langholtsskóli Vogaskóli Smáíbúöa- og Fossvogshverfi: Fossvogsskóli Breiðagerðisskóli Háaieitisapótek Alftamýrarskóli Brauðstofan Grimsbæ Árbær: Árbæjarskóli Breiöholt: Breiðholtsskóli Arnarbakka 1 Fellaskóli — Breiðholt III Hólabrekkuskóli v/Suöurberg /Vesturberg Ölduselsskóli •3*1-89-36 Greifarnir (The Lords of Flatbush) íslenskur texti Bráðskemmtileg, spennandi og fjörug ný amerisk kvik- mynd i litum um vandamál og gleðistundir æskunnar. Aðalhlutverk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Midnight Express Heimsfræg verðlaunakvik- mynd Sýnd kl. 7 3*M5-44 BRUBAKER Fangaverðirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af bestu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aðalhlutverk: ROBERT REDFORD, Yaphet Kottoog Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkað ’verð. 3*2-21-40 iþróttamennirnir (Players) PIAYERS Ný og vel gerð kvikmynd, framleidd af Robert Evant, þeim sama og framleiddi Chinatown, Marathon Man- og Svartur sunnudagur. Leikstjóri Anthony Harvey Aðalhlutverk Dean-Paul Martin, Ali MacGraw Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Fílamaðurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins - Jolin Hurt o. m.fl. tslenskur texti Sýnd kl. 3-6 9 og 11.20 Hækkað verð -------salur \tí>------ Hettumorðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum — Bönnuð innan 16 ára — tsl. texti. Endursýnd kl. 3,05 - 5.05 - 7.05 -9.05 -11.05 Hershöfðinginn með hinum óviðjafnanlega Buster Keaton. Sýnd kl. 3.10 -5.10-7.10-9.10- 11.10. salur O Hvað varð um Rod frænku? Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd, með Shelly Winters o.m.fl. Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (ÚtvogctMnkahúsimi MWtMt I Kópmogl) Öskudagsbíó Rúnturinn Sýnd kl. 3 H.O.T.S. H.O.T.S. Það er fullt af fjöri i H.O.T.S. Mynd um mennt- skælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem utan skólaveggj- anna. Mynd sem kemur öll- um i gott skap. Leikstjóri: Gerald Sindell. Aðalhlutverk: Lisa London, Pamela Bryant. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 7. Rúnturinn endursýnd i örfáa daga kl. 9 og 11. tslenskur texti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.