Tíminn - 04.03.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.03.1981, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 4. mars, 1981. 12 'hljóðvarp Miðvikudagur 4- mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Morgun- orð: GuðrUn Ásmundsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.00 Morgunstund barnanna: Heiðdis Norðfjörð les „Hestasvein konungsins”, finnskt ævintýri sem Sigur- jón Guðjónsson sneri á islensku eftir nýnorskri þýðingu Turid Farberg. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá tón- listarhátiðinni i Dubrovnik árið 1979 Garri Grodberg leikur orgelverk eftir J.S. Bach a. Partitu i f-moll b. PrelUdiu og fUgu i Es-dúr. 11.00 Skrattinn skrifar bréf Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik les þýðingu si'na á bókarköflum eftir breska bókmenntafræðing- inn og rithöfundinn C.S. Lewis: 5. og 6. bréf. 11.25 (Jtvarpshljómsveitin i Berlin leikur forleiki að óperum eftir Gioaccino Rossini: Ferenc Fricasay st i. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lilli” GuðrUn Guðlaugsdóttir les Ur minn- ingu þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýðingu Vil- borgar Bickel-lsleifsdóttur (2). sjonvarp Miðvikudagur 4. mars 18.00 Herramenn Herra Snær Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. Lesari Guðni Kolbeins- son. 18.10 Hamarsheimt Norsk leikbrUðumynd i tveimur þáttum um það er Asa-Þór týndi hamri sinum. Fyrri þáttur. Þýöandi Guðni Kol- beinsson.. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.35 Vetrargaman Lokaþátt- ur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20:25 Auglýsingar og dagskrá 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Concertgebouw-hljómsveit- in í Amsterdam leikur Hnotubrjótinn, svitu op. 7la eftir Pjotr Tsjaikovský: Eduard van Beinum stj./Josef Suk og Tékkneska filharmoniusveitin leika Fiðlukonsert i a-moll op. 53 eftir Antonin Dvorak: Karel Ancerl stj. 17.20 Gtvarpssaga barnanna: ,,A flótta með farand- leikurum” eftir Geoffrey Trease Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (8). 17.40 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 í)r skólaiifinu Kristján E. Guðmundsson stjórnar. Kynnt er nám i Garðyrkju- skólanum i Hveragerði. 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Pianótrió i H-dúr op. H eftir Johannes Brahms,; Michael Ponti, Róbert Zimansky og Jan Polasek leika. (Hljóðritun frá út- varpinu i Stuttgart). 21.45 Útvarpssagan: „Brasilié frændi” eftir José Maria Eca de Queiroz Erlingur E. Halldórsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (15). 22.40 örbirgð gegn auðsæld: „Norður/suður-umræðan" Þáttur i beinni útsendingu i umsjá Stefáns Jóns Hafs- teins. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.05 Framadraumar Banda- risk sjónvarpsmynd i tveimur hlutum, byggð á skáldsögu eftir Harold Robbins. Siðari hluti. Efni fyrri hluta: Sagan gerist i Bandarikjunum og hefst ár- ið 1912. Þýski innflytjandinn Peter Kessler á litið kvik- myndahús. Ungur vinur Kesslers, Johnny Edge, fær hann til að selja kvik- myndahúsiö og flytjast með sér til Kaliforniu, þar sem þeir hyggjast sjálfir fram- leiða kvikmyndir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok Simi (77900 - — Skemmuvegi 1,0 Kópavogi Útskornir trékappar i mörgum viðartegundum 1 barrock stíl Úrval ömmu- stanga frá Florense Munið orginal zbrautir frá okkur Simi77900 Q Gardínubrautir hf Skemmuvegi 10 Kópavogi í barrock stíl • Þið hringið við mælum og setjum upp • Reynið okkar þjónustu hún er trygg Simi77900 Auglýs a enduruL' . í. * Apótek Kvöld, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 27. febrúar til 5. mars er i Borgar Apóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Læknar Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstud, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og heigidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Sjúkráhús Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19-19.30. Borgarspitalinn: Heimsóknar- timi i Haínarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heim- sóknartimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast halið meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga til íöstudaga kl. 9-21 laugardaga kl. 13-16. Lokaö á laugardögum. 1. mai til 1. sept. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstr. 27. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokaö á laugard. og sunnud. 1. júni til 1. sept. Sérútlán — aígreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraða. Hofsvallasafn — Hoisvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga-fö- studaga kl. 9-21. Laugard. kl. 13- 16. Lokað á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Viö- komustaðir viðsvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla, simi 17585. Safnið er opið á mánudögum kl. 14- 22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, íimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. ,,...og svo sagði mamma aö þú og ég gætum séð um kvöldmatinn i kvöld. Það er svona dagur núna.” DENNI DÆMALAUSI llljóðbókasafn— Hólmgarði 34, simi 86922. hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs: Félags- heimilinu Fannaborg 2, s. 41577. Opið alla virka oaga kl. 14-21 laugardaga (okt. til april) kl. 14-17. Háskóiabókasafn. Aöalbygg- ingu Háskóla íslands. Opið. (Jtibú: Upplýsingar um opn- unartima þeirra veittar i aðal- safni simi 25088. Söfn Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtaii. Upplýs- ingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Bilanir. Vatnsveitubilanirsimi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Kafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Listasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað að nýju, en safnið hefur verið lokað um skeið. Safnið er opið tvo daga i viku, sunnudaga og miðviku- daga frá kl. 13.30-16. Þá hefur safnið hafið útgáfu á ritgerðum um list Einars Jóns- sonar og er fyrsta ritgerðin eftir prófessor R. Pape Cowl, sem nefnist: „A Great Icelandic Sculptor: Einar Jónsson” og birtist upphaflega i breska timaritinu Review of Reviews árið 1922. Ritgerðin er til sölu i Listasafni Einars Jónssonar. THkynningar Skiðalyftur i Bláfjöllum : Uppl. i simsvara 25166 og 25582. Kvenfélag Laugarnessóknar fundur verður haldinn mánu- daginn 8. mars kl. 20 i fundarsal kirkjunnar. Hörður Sigurðsson kynnir svæðameöferö, kvik- mynd. Stjórnin. Kvöldsimaþjónusta SÁA: Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 81515. AL — ANON — Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál aö striða, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. ^Reyndu hvað þú finnur þar. Foreldraráðgjöfin Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. Upplýsingar i sima 11795, (Barnaverndarráð íslands). <• Gengið 2. mars 1981. kl. 13.00 Kaup Sala Bandarikjadollar .... Sterlingspund....... Kanadadollar........ Dönskkróna.......... Norskkróna ......... Sænsk króna......... Finnskt mark........ Franskur franki..... Belgiskur franki ... Svissneskur franki ... Hollensk florina.... Vesturþýskt mark.... Itölsk lira......... Austurriskur sch.... Portúg. escudo...... Spánskur peseti..... Japansktyen......... Irskt pund ......... Dráttarréttindi) 17/02 6,625 6,643 14,453 14,492 5,496 5,511 0,9743 0,9769 1,2082 1,2115 1,4426 1,4164 1,6020 1,6064 1,2955 1,2990 0,1864 0,1869 3,3200 3,3290 2,7656 2,7731 3,0505 3,0588 0,00633 0,00635 0,4309 0,4321 0,1148 0,1151 0,0751 0,0753 0,03158 0,03166 11,170 11,200 8,0351 8,0569

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.