Tíminn - 10.03.1981, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.03.1981, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 10. mars 1981 „Aumur málflutníngur stæðismanna” sjálf- — „í borgarmálefnum i Morgunblaöinu,” segir Gylfi Guðjónsson fulltrúi i skipulagsnefnd Kás — Málflutningur sjálf- stæðismanna sem nú eru í minnihlutaí borgarstjórn hcfur verið með ýmsu, en þó oftast furðulegu móti siðan núverandi meirihluti tók við fyrir tæpum þremur árum, i málgagni þeirra, Morgunblaðinu. „Siðustu dagana og vikurnar hefur þó keyrt um þverbak i þessu efni, og á ég þá einkum við um málflutning sjálfstæðis- manna i skipulagsmálum, þar sem þeir hafa látið staðreyndir lönd og leið, hafi það verið nauð- synlegt til að koma höggi á póli- tiska andstæðinga”, sagði Gylfi Guðjónsson, fulltrúi Framsókn- arflokksins i skipulagsnefnd i samtali við Timann. Nefndi Gylfi tvö dæmi þessu til staðfestingar. Hið fyrra er frétt sem nýlega birtist i Morg- unblaðinu þar sem segir i fyrir- sögn að um 300-350 lóBum verði úthlutað á þessu ári i Reykja- vik. I smáu letri i sjálfri frétt- inni segir hins vegar sem rétt er að rdmlega 500 lóðum verður út- hlutað á þessu ári. Mismunur- inn fellst hins vegar i þvi að þeg- ar hafa veriö gefin vilyrði til ákveðinna hópa, eins og t.d. samtaka aldraðra, um lóðaút- hlutun þeim til handa, en það vilja sjálfstæðis- og morgun- blaðsmenn ekki telja með. Seinna dæmið er frétt sem birtist í Morgunblaðinu i lok sl. viku undir fyrirsögnunum: Nýj- ustu hugmyndir meirihlutans i skipulagsmálum: Ibúabyggð i Elliðaárdal og þungaiðnað i Ar- bæjarhverfi. „Þetta dæmi er gott sýnishorn um þann auma málflutning sem sjálfstæðis- menn hafa ástundað i skipu- lagsmálum i málgagni sinu, og sem flokka má undir hreina skemmdarverkastarfsemi, þar sem farið er með visvitandi rangt mál”, sagði Gylfi Guð- jónsson. „Það sem Magnús L. Sveins- Jýíiigt.i hugmyndir meirihlutg^iskipul^jn^ ^ íbúðabyggð í Elliðaárdal o bungaiðnað í Arbæjarhve o ........ son kallar ibúðabyggð i Elliða- árdalnum, eru hugmyndir um ibúðabyggð á svokölluðu Ar- túnsholti, að þvi er mér skilst, en með sömu rökum má segja að Arbæjarhverfi eða iönaðar- hverfið i Borgarmýri teljist til Elliðaárdalsins. Hitt atriðið sem Magnús kallar hugmyndir um þungaiðnað i Arbæjarhverfi eru hins vegar tillögur um nýt- ingu á svæðinu þar sem há- spennulína liggur nú norðan ibúðabyggðarinnar I Árbæjar- hverfi. Meðan háspennulinan er ofan jarðar skapast þetta auða belti, en verði hún jöröuö eru möguleikar að notkun þess und- ir léttan þrifalegan iðnað. Hug- myndir um þungaiðnað á þessu svæði eru okkur viðsfjarri, enda fjalla tillögur okkar aðeins um skynsamlega nýtingu á þessu auða svæði, sem myndast mun verði háspennulinan grafin i jörðu, en það mun tæpast geta haft neitt útivistargildi fyrir Ar- borainni in þes» að vilja t ' íga, enda e- k""" svæðl 1 l hverfi. Sv svæðl I E! nexbraut Ilolðaba) Stekkjar bakka hugmyn Bor >>a ciu ufy - , „ • ismilaráð8síðastliðinnþriðjudag, *»r. Vinhlr* m,*(n v,ú R«n*r,Arnddm"flármásíáflh aSR,It 1 'í—inll.ráóuneytlnu I hmgrámegln fulltnlárSSRB. írtm.tÍS,t|á'n'íftlSm^œRB ' « Lóðaauglýsing síðar í bessnm mánnfti- Byggingasvæðin fjögur, öll innan gömlu borgarmarkanna mánuöi Yerða bygglngarlóðir I Reykjavik auglýstar lausar tll umsókna. samtals 511 Ibúðlr á fjórum aðalbyggingasvæðum pS’wfu’ við,|í|9Wuhilða«kólann. Elðsgranda og i Nýja mlðbænum.’ WlírM fvr 5,1 dr“f“t W íb,úðir 8em !><•»{••■ « búiö að gefa ýmsum 300 - 350 SðÍr8V.°ð ET K*,n'öhf a'draðra* bannlg að eftir verða fræðlnV. Sfii í *** !r,1HJðrieiíur Kvaran i skrlfstofu borgarverk- Iræðlngs sagðl 1 samtall við Morgunblaðið I gær. Qjörlelfur er forsvarsmaður lóðanefndar. sem ann«t framkvæmd þessará mála Jbörleifur wgði. „ ||||| eða lóðir fyrir 114 íbúðir samUls, ræða þær lóðir sem auglýsUr verða I og úthlutað i árinu 1981. Vera kynni J þó að eitthvað bættist við, ef ( hlut I ættu aðilar i borð við byggingar-f nefnd verkamannabúsUða, er þyrftif að geU gert iætlanir langt fi * timann. Sem fyrr segir verða umrædda lóðir auglýsUr nú síðar i þessul mánuði. Þá kvað Hjörleifur nokkuif umsóknarfrest þurfa að líða, og tíma til að vinna úr umsóknuffs * ' þnnnig að varMf .©iliÍMllilMl11"^ T Wun bæinga eins og hver maður á að geta séð, og þá ekki sist Magnús L. Sveinsson fulltrúi i um- hverfismálaráði”, sagði Gylfi Guðjónsson. „Eins og mörgum er kunnugt um þá hefur staðið yfir endur- mat nýbyggingarsvæða sem sjálfstæðismenn höfðu fyrir- hugað i náinni framtið. Niður- stöður þessarar athugunar Borgarskipulags eru vægast sagt mjög óhagstæðar fyrir nú- verandi minnihluta, og valda skiljanlega pirringi i þeirra röð- um, en ég mun væntanlega vikja nánar að þvi atriði siðar i Timanum,” sagði Gylfi að lok- um. Aukinn og endur- skoðaður norrænn samningur um félagslegt öryggi Hreyfill Flug- leiöavélar bil- aði í flugtaki — lending tókst vel og engan af 36 farþegum vélarinnar sakaði FRI — Annar hreyfill Flugleiða - vélar bilaði er hún var i flugtaki af Aðaldalsflugvelli s.l. laugar- dag. Flugstjórinn Gylfi Jónsson flaug þá vélinni sem var af gerð- innL. Fokker Friendship, einn hring i kringum völlinn og lenti aftur. Það tókst giftusamlega og engan af 36 farþegum eða 3 manna áhöfn sakaði. Tvær Twin Otter-vélar, frá Arnarflugi og Flugfélagi Norður- lands voru sendar til Húsavfkur seinna um daginn og fluttu þær farþegana til Reykjavikur. A sunnudag fóru slðan 7 flug- virkjar með aukahreyfil i annarri Fokker vél og skiptu þeir um hreyfil i vélinni en henni var siðan flogiö suður i fyrrakvöld. Bilaði hreyfillinn verður sendur til Rolls Royce-fyrirtækisins i Bretlandi til viðgerða. Nokkur röskun varð á innan- landsflugi um helgina af þessum sökum og var Boeing-þota m.a. notuð i Akureyrarflugi. KEJ/FRI — A nýafstöðnu þingi Norðurlandaráðs undirritaði Svavar Gestsson félagsmálaráð- herra, fyrir hönd Islands, samn- ing Norðurlandanna um félags- legt öryggi. Þessi samningur hef- ur verið i gildi frá árinu 1955 en heildarendurskoðun hefur fariö fram á honum og var það hinn endurskoðaði samningur sem Svavar skrifaði undir. Fullyrða má að samningur Norðurlandanna um félagslegt öryggi hefur ásamt sjúkratrygg- ingarsamningum og samningum um atvinnuleysistryggingar haft mikla þýðingu fyrir tslendinga á undanförnum árum, þótt upplýs- ingar um fjölda einstaklinga eða fjárhæðir séu ekki tiltækar. Island á ekki aðild að samningi Sviþjóðar, Danmerkur, Noregs og Finnlands um sameiginlegan vinnumarkað en engu að siður hafa samskipti íslands og ann- arra Norðurlanda i raun verið af- ar frjálsleg á þessu sviði, og margir íslendingar hafa starfað annars staðar á Norðurlöndum og notið þeirra réttinda sem nefndir samningar veita rétt til. Námsmenn og ferðamenn hafa notið þeirra réttinda sem ákvæðin um sjúkrahjálp vegna stundar- dvalar tryggja þeim og siðast en AM — Lögreglan á Akranesi leit- dcki sist má nefna lifeyrisréttindi manna sem setjast að til fram- búðar utan heimalands sins og njóta góðs af þvi að litið er á bú- setutíma á öllum Norðurlöndun- um sem eina heild. Með þeirri heildarendurskoðun á samningnum frá 1955 sem nú er lokið hefur verið leitast við að einfalda núgildandi samning með þeim fjölmörgu breytingum sem á honum hafa verið gerðar und- anfarin aldarfjórðung og gera samningsákvæöin skýrari. Þá hefur sjUkratryggingarsamning- urinn verið felldur inn i aðal- samninginn. Það er nýmæli i hinum nýju samningsdrögum að i þvi eru tek- in af öll tvimæli um það að samn- ingurinn skulitaka tiltryggingar- gjalda ekki siður en tryggingar- bóta. Óvissa i þessum efnum hef- ur valdið þvi að i sumum tilfellum hefur átt ^ér stað tvigreiðsla gjalda eða gjaldfrelsi. Þá er í samningsdrögunum leyst ferðakostnaðarvandamál manna sem ýmist veikjast eða slasast f ferðalögum á Norður- löndunum utan heimalands sins en lausn þessa máls hefur verið Framhald á bls. 19 ar nú að ökumanni á gulleitum fólksbil, sennilega amerískum, sem ók á stúlku aðfaranótt sunnu- dags og skildi hana eftir slasaða á götunni. Hafði hún skorist all míkið á höfði og fótum. Aðvifandi bflst jóri fann stúlkuna og ók henni á sjUkrahUs. Lögreglan á Akranesi vinnur af krafti að þvi að upplýsa málið og sagði lögreglumaður blaðamanni i gærkvöldi að sífellt bærust fleiri upplýsingar og ábendingar, sem verið væri að rannsaka. Ung stúlka lést í bflslysi AM — Aðfaranótt sl. laugardags varð banaslys á Nýbylavegi í Kópavogi, er 16ára stúlka, Haf- dfs Viborg Georgsdóttir, varð fyrir bíl og slasaðist svo að hún lést á gjörgæsludeild á laugar- dagskvöld. Slysið varð um kl. 3.50 um nóttina, er Hafdis heitin var ný- komin Ut Ur bil ásamt kunningja sinum. Mun hann hafa gengið á undan henni yfir götuna og var hUn á leiö á eftir honum er bil bar að sem ók á hana. Bilstjór- inn mun ekki hafa orðiö hennar var, fyrr en i ótima. Lögreglan í Kópavogi auglýs- ir eftir sjónarvottum að slysinu. Ók brott af slysstað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.