Tíminn - 10.03.1981, Page 5

Tíminn - 10.03.1981, Page 5
Þriðjudagur 10. mars 1981 5 IX. helgarskákmótíð Flestír af bestu skákmeisturam landsins tefla á Sauðárkróki dagana 13. — 15. mars n.k. Um næstu helgi, ia-15. mars, verður IX. heigarskákmót Tímaritsins Skákar og Skák- sambands tslands haldið á Sauðárkrtíki. Mikili áhugi er fyrir mtítinu og gert ráö fyrir mjög mikilli þátttöku. Meðal væntanlegra þátttak- enda má nefna þá Friðrik ólafs- son, forseta FIDE, Guðmund Sigurjtínsson stórm., Helga Óiafsson aiþ'j .m. Jón L. Arna- son alþj .m., Jtíhann Hjartar- son, skákmeistara fslands, Ing- var Ásmundsson, Asgeir Þ. Arnason, Eivar Guðmundsson, Benóný Benediktsson o.fl. Eins og áður veröa þrenn verðlaun í boöi: 1. veröl. 3000 kr. 2. verðl. 2000 kr. og 3. veröl. 1000 kr. — Unglingar yngri en 14 ára keppa um vikudvöl á skákskól- anum aö Kirkjubæjarklaustri. — Aukaverðlaun, kr. 10.000, fyrir þann sem bestum árangri nær i hverjum fimm mótum. Þannig náði Helgi ólafsson bestum árangri úr 5 fyrstu mót- unum og hefur nú einnig góða möguleika á sigri eftir mótið i Vfk. Þetta er fjórða mótið i lot- unni og fást 20 stig fyrir fyrsta sæti til aukaverðlauna, 15 stig fyrir 2. sætið, 12 fyrir 3. sætið, lOfyrir 4. sætið o.s.frv. Ef kepp- andi verðureinn efstur fær hann 5 aukastig og 10 aukastig fást fái hann alla 6 vinningana. Teflt er föstudag kl. 14-18. 1. umferð, 20-24 2. umferö. Laugardag kl. 9-13 3. umferð, 15- 19 4. umferð. Sunnudag kl. 8.30- 12.30 5. umf. og siöasta umferð kl. 14-18. A sunnudagskvöld verður siðan haldiö heim að lok- inni matarveislu og verölauna- afhendingu i boði heimamanna. __ Augljóst er að nú má búast við övenju haröri og spennandi keppni, enda til mikils að vinna. Sigurvegarar á mótunum fram að þessu eru 1. helgarskákmtítið iKeflavik: 1. - 3. Helgi Ólafsson, Friðrik ólafsson og Margeir Pétursson 5v. Unglingaverðl.: Guömundur Gislason, Isaf. 2. mtítið I Borgarnesi: 1. Guð- mundur Sigurjtínsson 5 1/2 v., 2.-3. Helgi óiafsson og Jón L. Arnason. Unglingaverðl.: Guðjtín Riinarsson. — Kvenna- verðl.: Sigurlaug Friöþjófsdtítt- ir. 3. mtítið á tsafiröi og Boiungar- vík: 1.-2. Friðrik ólafsson og Helgi Ólafsson 5 1/2 v. Ungl- ingaverðl.: Ægir Páll Frið- bergsson. Kvennaverðl.: Sigur- laug Friðþjófsdóttir. 4. mtítið á Húsavik: 1. Helgi Ólafsson 5 l/2v. 2-4. Guöm. Sig- urjónsson, Elvar Guðmundsson og Jtíhann Hjartarson. Kvenna- verðlaun: ólöf Þráinsdóttir. 5. mótiö á Akureyri: 1.-2. Jóhann Hjartarson og Helgi Ólafsson 5 1/2 v. 3.-4. Asgeir Þ. Arnason og Magnús Sölmund- arson. Unglingaverðlaun: Jtíhannes Agústsson. Kvenna- verðlaun: ólöf Þráinsdóttir. Framhald á bls. 19 r Norrænt lögfræðingaþing: Tjáningar- frelsi og þagn-j arskylda opinberra starfsmanna meðal umræðuefna XXIX. norræna lögfræðinga- • þingið verður haldið i Stokk- Ihtílmi 19.-21. ágúst n.k. A þing- inu verða til umræðu mörg • veigamikil iögfræðileg við- fangsefni. Má m.a. nefna þessi efni: Tjáningarfrelsi og þagnar- skylda opinberra starfs- manna, fjármál hjóna og fólks i óvigöri sambúð, réttindi sjúklinga, lögfræöileg vandamál er varða vinnustaði, almannaréttindi, vernd þeirra og takmarkanir, réttarvitund og refsiverðleiki, réttarstaða útlendinga, ágreiningsefni, sem eigi varða mikilvæga hagsmuni og hvernig þau verði leyst með sem skilvirkustu móti, lagaábyrgð stjórnarmeðlima i I. félögum, andmæli almennings og lög- fræðileg vandamál, er þeim tengjast, og svo efnið, frelsi, réttaröryggi og virk stjórnun þjóðfélags og lögfræðileg vandamál, er af því spretta. Meðalfrummælenda eru tveir islenskir lögfræðingar, Guðrún Erlendsdtíttir dósent og Hall- grimur Dalberg, ráðuneytis- stjóri. Tilkynningar skulu hafa bor- ist fyrir 31. mars til Björns Helgasonar hæstaréttarritara, sem veitir nánari upplýsingar, og skulu þátttökutilkynningar ritaðar á sérstök eyðublöö, sem fást hjá honum. Formaður stjórnar Islands- deildar norrænu lögfræðinga- þinganna er dr. Armann® Snævarr hæstaréttardómari. Sýning á íslenskum teikning- um á Kjarvalsstöðum í sumar Öllum starfandi myndlistarmönnum boöin þátttaka Stjórn Kjarvalsstaða hefur ákveðið að efna til sýningar á islenskum teikningum á sumri komanda. öllum starfandi mynd- listarmönnum er boðin þátttaka. Æskilegt er að verkin séu ný, og hafi ekki verið sýnd opinberlega áður. Sýningin verður i vestursal Kjarvalsstaða i júni, júli og ágúst 1981. Sýning sem þessi krefst mikillar undirbúningsvinnu og hefur þvi’ skilafrestur til dóm- nefndar verið ákveöinn 10. april 1981. Æskilegt er að listamenn sendi dómnefnd ekki færri en 5 verk. Stærð og útfærsla er frjáls. Með teikningu er i þessu sam- bandi átt við eintóna mynd, sem unnin er á pappir með blýanti, tússi, koli, krit eða annarri sam- svarandi tækni. Sýnd verk géta veriö til sölu ef listamenn sam- þykkja það. Teikningum skal skila til listaráðunauts Kjarvals- staða fyrir 10. april næstkomandi, og skal hver mynd vera merkt á bakhlið með nafni listamanns, heimilisfangi og nafni listaverks- ins. Dómnefnd skipa Björn Th. Björnsson, Hörður Agústsson og Jón Reykdal. Finnsk saga varð fyrir valinu Siöastliðið vor efndu samtök nórrænna móðurmálskennara til samkeppni um smásögur. sem áttu að vera við hæfi lesenda á aldrinum 12-16 ára. Tilefnið var norræna málaárið og veitti Nor- ræni menningarsjóðurinn styrk til samkeppninnar. Tvær sögur voru valdar frá Danmörku, Nor- egi, Sviþjóð og Finnlandi, önnur á finnsku, hin á sænsku, en ein frá Færeyjum og Islandi. Alls hlutu þvi 10 sögur verðlaun, 2000 norsk- ar krónur hver. Mikil þátttaka varð i sam- keppninni og bárust alls á 5. hundrað sögur til dómnefnda i öll- um löndunum. I islensku dóm- nefndinni áttu sæti þau Ragna Ól- afsdóttir kennari, Þórður Helga- son kennari og Þorsteinn frá Hamri rithöfundur. Bárust þeim alls 13 sögur og urðu þau sam- mála um að besta islenska smá- sagan væri sagan Morgundögg eftir Guðjón Sveinsson rithöfund. sem á undanförnum árum hefur skrifaö mikið fyrir börn og ungl- inga. Þessar tiu sögur voru nú lagðar fyrir samnorræna dómnefnd und- irstjórn Gunnel Beckman. Ragna ólafsdóttir starfaði i nefndinni fyrir Islands hönd. Taldi nefndin finnsku söguna Ravsommar eftir Marjaita Ellila bestu söguna. Nú eru allar verðlaunasögurn- ar i prentun og væntanlegar á markað á næstu vikum. Gefur norska útgáfufyrirtækið Cappel- en sögurnar út. Dreifingaraðili á Islandi veröur Námsgagnastofn- un. Birtast þær allar á frummál- ur.um en auk þess finnska sagan, sú færeyska og islenska, i þýðing- um. Þess er vænst að siðar verði allar sögurnar gefnar út á is- lensku. Þeir, sem sendu handrit til is- lensku dómnefndarinnar. geta vitjað þeirra á skrifstofu Verslun- arskóla tslands við Grundarstig næstu daga frá kl.9-17. Ráðstefna um „Fer ðaþj ónustu á íslandi” Fimmtudaginn þann 12. mars n.k. mun Félag Isl. feröaskrif- stofa og Verslunarráö lsiands gangast fyrir ráðstefnu um „Feröaþjtínustu á tslandi”. Verður ráöstefnan haldin i Kristalsal Htítel Loftleiöa. Hefst hún kl. 12.15 meö iéttum hádegis- verði I Vikingasai, þar sem Stein- grimur Hermannsson, sam- gönguráöherra mun flytja ávarp. Tilgangur ráöstefnunnar er að ræða skilyrði til ferðaþjónustu á tslandi og möguleika landsins, sem ferðamannalands. Einnig er ætlunin aö varpa ljósi á vaxandi þýðingu ferðaþjónustu, sem at- vinnugreinar, og ræða hvernig megi skapa þessari grein eðlileg vaxtarskilyrði þannig, að mögu- leikar landsins á þessu sviði fái notið sin. A siðasta ári komu rúmlega 65.900 erlendir ferðamenn til landsins og námu gjaldeyris- tekjur vegna útgjalda þeirra innanlands um 110 milljónum króna (11 milljöröum gkr.,), sem er um 2% af heildargjaldeyris- öflun þjóðarinnar. Til saman- burðar má geta þess, aö útflutn- ingur ullar- og skinnavara nam svipaðri fjárhæð. Gjaldeyris- tekjur af erlendum feröamönnum i heild eru þó meiri, þar sem hluti af útgjöldum þeirra flokkast undir aöra gjaldeyristekjuliði. Einnig má nefna, að við ferða- þjónustu og tengdar greinar starfa um 4.200 manns, þannig að feröaþjtínusta er oröin mikilvæg atvinnugrein, sem skiptir þjóöar- búið miklu. 4200 manns starfa nú viö feröaþjtínustu og skyldar greinar. (Timamvnd: Rtíbert).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.