Tíminn - 10.03.1981, Qupperneq 11

Tíminn - 10.03.1981, Qupperneq 11
ÞriOjudagur 10. mars 1981. IÞROTTIR IÞROTTIR 15 Halldór Guöbjörnsson sem er til hægri á myndinni sigraði örugglega I slnum þyngdarflokki á islandsmótinu. Kevin Keegan sá um United Aðeins fimm leikir voru á dagskrá i 1. deildinni ensku um helgina, þar sem 6. um- ferðin i bikarnum fór einnig fram á laugar- daginn. Aston Villa hefur nú náð Ipswich að stigum, hafa hlotiö 48 stig, en Ipswich á leik til góða. Villa sigraði Sunderland á laugardaginn 2-1, enn syrtir i ál- inn hjá Man. United en á laug- ardaginn töpuðu þeir fyrir Southampton 0-1 og það var enginn annar en Kevin Keegan sem skoraði sigurmarkið i leiknum, þetta var sjötti tap- leikur United i röð og hafa þeir nú aðeins hlotið 3 stig af fjórtán mögulegum. West Ham er nú gjörsamlega búið að stinga önnur félög af i 2. deild, á laugardaginn sigruðu þeir Newcastle 1-0, en Notts. County sem er i öðru sæti i deildinni 10 stigum á eftir West Ham tapaði fyrir Luton 0-1. En litum á úrslit leikja i 1. og 2. deild og stöðurnar: 1. deild Brighton-Coventry 4-1 Leicester-Arsenal 1-0 Sunderland-A. Villa 1-2 Southampton-Man. Utd. 1-0 WBA-Crystal Palace 1-0 2. deild Bristol City-Grimsby frest. Cambridge-Bristol Rov. 1-3 Chelsea-Bolton 2-0 Notts. Co.-Luton 0-1 Preston-Orient 3-0 QPR-Blackburn 1-1 Sheff. Wed.-Derby 0-0 Shrewsbury-Oldham 2-2 Watford-Newcastle 1-0 Swansea-Wrexham 3-1 1. deild. Ipswich 31 A. Villa 32 WBA 32 Liverpool 32 Nottm.Ford 32 South. 32 19 10 2 62:25 48 21 6 6 55:27 48 15 11 6 44:30 41 13 14 5 65:37 40 15 9 8 49:33 39 15 8 9 61:47 38 Arsenal 33 Totten. 32 Man.Utd. 33 Everton 30 Middlesbro 32 Leeds 32 Man.City 31 Birmingh. 32 Stoke 31 Coventry 33 Sunderland 33 Wolves 31 Brighton 33 Leicester 33 Norwich 32 C.Palace 33 12 13 8 47:40 37 12 11 9 57:41 35 8 16 9 37:30 32 12 7 11 46:39 31 13 5 14 45:44 31 12 7 13 27:41 31 11 8 12 42:43 30 10 10 12 42:48 30 8 13 10 36:46 29 10 8 15 39:55 28 10 7 16 41:42 27 9 8 14 31:43 26 10 5 18 41:57 25 10 3 20 25:49 23 8 6 18 35:61 22 5 5 23 39:68 15 2. deild West Ham 33 Notts.Cott. 32 Sheff. Wed. 32 Chelsea 33 Blackb. 32 Derby 33 Swansea 32 Grimsby 32 Luton 32 QPR 33 Cambridge 32 Orient 32 Watford 33 Newcastle 32 Bolton 33 Wrecham 32 Cardiff 33 Preston 33 Oldham 33 Shrewsbury 33 Bristol C. 31 Bristol Rov. 33 22 7 4 63:26 51 14 13 5 42:30 41 15 8 9 42:30 38 14 9 10 46:31 37 12 13 7 34:26 37 12 13 8 48:43 37 13 10 9 49:37 36 12 12 8 35:26 36 13 9 10 45:38 35 12 10 11 43:31 34 15 4 13 39:44 34 11 10 11 41:42 32 11 9 13 38:38 31 10 11 11 21:36 31 11 6 16 50:53 28 9 10 13 39:37 28 10 8 15 36:48 28 8 12 12 31:48 28 8 11 14 28:40 27 6 13 14 31:39 25 5 12 14 20:37 22 3 12 18 27:52 18 Kevin Keegan Mikil þátttaka og margir voru „lagðir” — á Islandsmeistaramótinu í judo sem haidið var um helgin Mjög góð þátttaka var á íslandsmeistaramót- inu i judo sem haldið var i iþróttahúsi Kennara- skólans um helgina. Yfir 40 keppendur mættu til leiks en keppt var i sjö þyngdarflokk- um. í 60 kg flokki sigraði Þorsteinn Jóhannesson, Ármanni, Jóhannes Haraldsson, Grindavík sigraði i 65 kg flokknum en Jóhannes var aldurs- forsetinn á mótinu. Gamla kempan Halldör Guð- björnsson J.FR sigraði örugglega i 71 kg flokknum annar varð Hilmar Jónsson, Armanni. Keppnin i 78 kg flokknum var mjög jöfn en þar sigraði Ömar Sigurðsson Keflavik. Ólympiufarinn Bjari.i Friðriks- son Ármanni átti ekki i miklum vandræðum með að sigra i sinum flokki 86 kg en mótherji hans i úrslitunum var Kristján Valdi- marsson, Ármanni, mjög efnileg- ur júdómaður. Kristján æfði sund hjá Ármanni áður en hann snéri sér að judðinu, en hefur nú lagt skýluna á hilluna og snúið sér ein- Eyja Þór í 2. deild Það kemur í hlut Vest- mannaeyja Þórs að leika í 2. deild í handknattleik á næsta ári. Stjarnan hefur þegar tryggt sér sigur í 3. deild/ en baráttan um það hvaða lið myndi fylgja þeim upp var háð í Eyjum um helg- ina. Þar fengu Þórsarar Gróttu, Seltjarnarnesi, i heimsókn en Gróttu nægði jafntefli i viðureign- inni til þess að komast upp. Lengi vel i leiknum leit út fyrir að þeim myndi takast það þvi er tæpar tvær min. voru til leiksloka höfðu þeir yfir 12-9. Þórsarar breyttu þá um leikað- ferð í vörninni og riðlaöist sókn- arleikur Gróttumanna mikið við það. Það var siðan Herbert Þor- leifsson sem skoraði þrjú mörk fyrir Þór og jafnaði leikinn 12-12. Er nokkrar sek. voru eftir misstu Gróttumenn boltann og Böðvar Bergþórsson skoraði sir^- urmark Þórs. röp—. Ekkert blakað I Færeyjum landsliðið veðurteppt á Hornafirði Um helgina stóð til að fram skyldu fara landsleikir i blaki á milli íslands og Færeyja i unglinga og kvenna- flokki. Hópurinn hélt áleiðis til Fær- eyja á fimmtudaginn en komst aldrei lengra en til Hafnar á Hornafirði, en þar átti að milli- lenda til þess að taka eldsneyti. Er halda átti ferðinni áfram var veðurútlit mjög slæmt og þvi ákveðiðað hætta við keppnina, og varflogið til baka til Reykjavikur daginn eftir. röp—. göngu að júdóinu. Til úrslita i 95 kg ílokknum kepptu Gisli Þorsteinsson Ár- manni en Gisli hefur ekki keppt hér á landi i þrjú ár, hefur dvalið i Bandarikjunum. Mótherji Gisla var Benedikt Pálsson JFRenhannhefur sigrað Pétur Pétursson knatt- spyrnumaöurinn kunni< sem leikur meö Feyenoord í Hollandi viröist nú sem óðum aö komast í skot- skóna á nýjan leik. Pétur skoraði annað mark Feyenoord gegn Roda i 1. deildarkeppninni í Hollandi um helgina, en leiknum lauk með jafntefli Loftleiðum haldinn fundur um landsliðsmálin i handknattleik, för Islenska landsliösins til Frakklands, framtiö landsliösins, fjárhag, þátt fjölmiöla o.fl. i þessum flokki undanfarin þrjú ár og hann gerði það einnig nú, lagði Glsla mjög svo snyrtilega. Hákon Halldórsson J.F.R sigr- aði i þyngsta flokknum fyrir ofan 95 kg. Kolbeinn Gislason Ármanni varð annar. markalistann er hann skoraði eitt mark fyrir La Louviere i 4-1 sigri þeirra yfir Charleroi i belgísku 2. deildarkeppninni i gær. Karl fiskaði einnig vitaspyrnu fyrir Louviere sem gaf mark, ekki gekk eins vel hjá félögum Karls i Belgiu þeim Asgeiri Sig- urvinssyni og Arnóri Guðjónssen. Asgeir og félagar hans hjá Standard töpuðu 0-2 fyrir Beveren og Lokeren liðiö sem Arnór leikur með, tapaði einnig 2-4 fyrir Kort- rijk. Björnsson, stjórn HSI, leikmer.n sem skipuðu islenska landsliðið i Frakklandi, blaðamenn og full- trúar 1. deildar félaganna. rop- Aukakeppnin hefst á morgun niður i 2. deild? Eins og flestum er kunnugt um,þá er enn ekki Ijóst hvaða félag mun fylgja Fylki niður i 2. deild i handknatt- leiknum. Fylkismenn eru þeg- ar fallnir en þrjú félög, Fram, KIl og Haukar þurfa að leika auka- leiki um fallsætið ,,eft- irsótta”. Leikin verður tvöföld umferð og veröur fyrsti leikurinn annað kvöid i Laugardalshöll og heíst hann kl.20 og eigast þar við Fram og Haukar, strax á eftir þeim leik leika Valur og FH i bikarkeppninni. Fram og KR leika siðan á föstudagskvöldiö i Laugardals- höllinni og siöasti leikurinn i fyrri umferðinni veröur siöan á miðvikudaginn i næstu viku i Hafnarfirði og leika þá Haukar og KR. Haukar og Fram leika fyrsta leikinn i seinni umferöinni i Hafnarfirði föstudaginn 20. mars, 24. mars teika svo KR og Fram I Laugardalshöll og sið- asti leikurinn verður svo 27. mars einnig i Höllinni og leika þá KR og Haukar. röp—. Pétur með mark á mótí Roda 2-2. Karl Þórðarson komst einnig á rop—. Fjórir leikir voru á dagskrá i 6. umferð ensku bikarkeppninn- ar á laugardaginn. I þessum fjórum leikjum fengust aðeins úrslit i einum þeirra. Tottenham sigraöi 3. deildar liöið Exeter 2-0 og þátttöku Ex- eter þar með lokið og eingöngu l. deildar félög sem nú eru eftir i keppninni. Everton og Man. Cify geröu jafntefli 2-2 á heimavelli, Ever- ton, Middlesbro og Wolves gerðu einnig jafntefíi 1-1, Andy Gray skoraði fyrsta markíð fyrir úlfana en Terry Cochrane jafnaði fyrir Middlesbro og iik- urnar á þvi að Wolves komist á- fram eru miklar þvi i kvöld leika félögin að nýju á heima- velli Olfanna, en einnig ieika i kvöld Man. City og Everton og Nottingham Forestog Ipswich á heimavelli Forest. Forest og Ipswich gerðu einn- ig jafntefli á laugardaginn i mjög fjörugum leik sem endaði 3-3. röp—• Hvað gerðist í Frakklandi? I kvöld kl.20.30, verður á Hótel Á fundinn munu mæta Hilmar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.