Tíminn - 14.03.1981, Qupperneq 4

Tíminn - 14.03.1981, Qupperneq 4
Laugardagur 14. mars 1981 Mia og óþekkti herrann Er nokkuð til rómantiskara en að sitja úti i horni á glæsilegum veitingastaö ásamt sinum heitt- elskaða? Getur það verið að fylgisveinn hennar hafi upplýst að hann sé ekki borgunarmaður fyrir öllum herlegheitunum? Eða er hann hlédrægur brúðgumi? (Þó að 1. april sé enn langt undan, „játaði” hann, að hann og Mia hefðu gengið i hjónaband á laun). Hann hefur aliavega haft vaðið fyrir neðan sig og faliö sig vandlega á bak við matseðilinn. Það er aðeins eitt.sem hann hefur ekki athugaö. Sá, sem ekki vill iáta sjá til sin, ætti aldrei að velja sér borð úti i horni á sal, þar sem veggirnir eru klæddir speglum. Ekki satt, Woody Allen? 6M/ ••••í spegli tímans Boðið var i myndirnar af miklu fjöri. Brigitte fann pottþétta fj áröf lunarleið Brigitte Bardot heldur verndarhendi yfir selkópum. 46ára og eftir 3 eiginmenn og óteijandi elskhuga er hún búin að fá sig fullsadda á karlmönnum. Nú býr luin ein ásamt (! hundum, 20 köttum og 50 öndum. Hún segir nú: — Ég fyrirlít mannkynið. Ekki væri amalegt að eiga svona mynd heima. hugsuðu margir á uppboðinu. og siðan eru þeir flegnir, en skinnin af þeim seljast dýr- um dómum. Andstæðing- ar þessara aðgerða halda þvi fram, að alls ekki sé gengið úr skugga um að kóparnir séu dauðir aður en þeir eru flegnir. Brigitte Bardot er ein þeirra, sem hafa vakið athygli á þessum veiðum og barist hatrammlega gegn þeim. Reyndar eru selkópar i Kanada ekki einu skjól- stæðingar hennar, þvi að hún beinir nú öllum sinum kröft- um að þvi að vekja athygli almennings á hlutskipti villtra dýra, scm viða eru sum hver þvi næst að deyja út, sökum ásóknar veiðimanna. En það cr dýrt að standa i slikri baráttu, og þvi var það, að Brigitte gaf nektarmyndir, sem teknar voru af henni á árunum 1960-1975, til uppboðs. Sleiktu margir út um og hugsuðu gott til glóðarinnar, jafnvel þó að yfirlýst væri af hálfu Brigitte og Ijósmyndarans Ghislain Dussart, sem tók myndirnar, að þær aldjörf- ustu væru ekki falar. Fór svo að lokum að ágóðinn af upp- boöinu reyndist um 180.000 kr, og rann hann óskiptur til alþjóða dýraverndunar- sjóösins. Brigitte er nú oröin Um þessar mundir standa yfir hinar árlegu selkópa veiðar í Kanada, sem mikið hafa verið I fréttum bæöi fyrr og nú. Veiðarnar fara þannig fram.að kóparn ir eru drepnir meö barefli Það var ljósmy ndarinn Ghislain Dussart, sem tók hinar eftirsóknarverðu myndir af Brigitte Bardot. krossgátao. 3532. Krossgáta Lárétt I) Veikar. 15) Fljótið. 7) Strax 9) Þökk. II) Togaði. 13) Sefa. 14) Mjólkurmatar. 16) Tveir eins. 17) Odda. 19) Maður. Lóðrétt ' 1) Borg. 2) Leit. 3) Egg. 4) Æðir. 6) Mæli- kvarðar. 8) Klukku. 10) öldu. 12) Skelf- ingu. 15) Stofu. 18) Neðri deild Ráðning á gátu No. 3531. Lárétt 1) Kaplar. 5) Rún. 7) Ná. 9) Skak. 11) Trú. 13) 111. 14) Auða. 16) Dá. 17) Iðnir. 19) Grannt. Lóðrétt 1) Kantar. 2) PR. 3) Lús. 4) Anki. 6) Óklárt. 8) Áru. 10) Aldin. 12) Úðir. 15) Aða. 18) NN bridge 1 Urslitaleiknum i Reykjavikurmótinu var mikið um skiptingarspil og slæma legu. Þetta var það svæsnasta: Norður S. AKD6 H.KG 10872 T. K9 L.D Vestur S. 3 H. 3 T. AD87632 L. A983 Suður S. 84 H. 6 T. G105 L.KG 107652 1 lokaða salnum sátu Haukur Ingason og Runólfur Pálsson úr sveit Sigurðar Sverrissonar I NS og Þorlákur Jónsson og Skúli Einarsson Ur sveit Guðmundar Her- mannssonar i AV. Vestur Norður Austur Suður ltigull dobl 2spaðar 3lauf dobl 4hjörtu?? dobl. 4 hjarta sögn Hauks var ekki til fyrir- myndar, sérstaklega þar sem AV höföu hringt allskyns viðvörunarbjöllum i sögn- um. Hann fékk lika varmar viðtökur hjá Þorláki og endaði með 5 slagi eða +1400. Við hitt borðið sátu Sævar Þorbjörnsson og Guðmundur Sv. Hermannsson i NS og Sigurður Sverrisson og Hrólfur Hjaltason i AV. Vestur Norður Austur Suður ltigull dobl lspaði 3lauf pass 3hjörtu dobl 4lauf dobl. V/Allir Austur S. G109752 H. AD954 T. 4 L. 4 Þetta var skárri samningur þó AV geti fengið 800 með tigulás út og meiri tigli. En Hrölfur spilaði út spaðaþrist svo Guðmundur slapp 2 niður eða +500 og fékk 14 impa fyrir. Endurskinsmerki gggff Ookkklæddur vegfarandi sést ekkifyrr eni20 — 30 m fiarlasgö frá lágljósum bifreiöar. umferðinni. en meö endurskmsmerki sést hann i 120—130 m f|arl»gö

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.