Tíminn - 14.03.1981, Síða 11

Tíminn - 14.03.1981, Síða 11
Laugardagur 14. mars 1981 ÍÞRÓTTIR Fram og KR gerðu jafntefli 17-171 faUbaráttunni SnyrtiaðstÖðu vantar ennþá L- Það má eiginlega segja að lánið hafi leikið við KR-inga í Laugardalshöll i gærkvöldi er þeir léku við Fram í aukakeppninni um fallið. Leiknum lauk með jafntefli 17-17 eftir að Fram hafði hafttvö mörk yfir í hálfleik 8-6. Leikurinn i gærkvöldi var mun betur leikinn heldur en leikur Hauka og Fram i fyrra- kvöld. Framarar voru mun á- kveðnari, hafa örugglega gert sér grein fyrir þvi að tap i leikn- um i gærkvöldi væri nánast upp- kvaðning á dauðadómnum. Framarar voru mun sterkari i leiknum og með smá heppni hefði þeim tekist að sigra, hvort sem það var nú gamla KR heppnin eða eitthvað annað, þá gáfust KR-ingarnir aldrei upp enda upskáru þeir annað stigið fyrir vikið. Framarar voru mest allan leikinn yfir. Mestur var munur- inn 9-6 strax i byrjun siðari hálf- leiks. KR-ingum tókst að jafna 10-10 og eftir þaö skildu aldrei nema eitt til tvö mörk félögin að. Framarar komust i 17-16 en Konráð jafnaði 17-17, er aöeins 5 min. voru eftir af leiknum, en mjög sterkur varnarleikur loka- kaflann hjá báöum félögunum kom i veg fyrir fleiri mörk, en varnarleikurinn hafði veriö aðall beggja liðanna allan leik- inn. Flest mörk Fram geröi Hannes Leifsson 5 en þeir Hauk- ur Ottesen og Konráð skoruöu 6 mörk hvor fyrir KR. röp-. I I I I I I I I i Ottesen og félögum hans i KR tókst á elleftu stundu að ná i stigið á móti Fram i gærkvöldi. Islandsmót ungl- inga í lyfdngum verður i anddyri Hallarinnar kl. 15 I dag Islandsmót unglinga i lyfting- um verður haldið i anddyri Laug- ardalshallar i dag og hefst mótið kl. 15. 17 keppendur eru skráðir til ,keppni og verður þeim skipt i tvo hópa, alls verður keppt i sjö þyngdarflokkum. Margir efnilegir unglingar keppa á mótinu og margir þeirra hafa lyft meira en eigin þyngd. Þjálfaranámskeið Þjálfaranámskeið fyrir iþrótta- kennara og nemendur á iþrótta- braut fjölbrautaskóla verður haldið i Vörðuskóla á morgun sunnudag og hefst kl.10. Leiðbeinandi á þessu námskeiði verður Einar Bollason. Meistaramót í frjálsum um helgina keppt verður í aldursflokki 15-18 ára Islandsmeistaramót i frjálsi- þróttum innanhúss fyrir aldurs- flokkana 15-18 ára (f.’66-'63) fer fram i Reykjavik dagana 14. og 15. mars n.k. Athugið að um seinkun á mót- inu er að ræða frá 28. febr. Keppnisgreinar verða samkvæmt reglugerð. Keppnin fer fram, sem hér seg- ir: Laugardag kl.11,00 i Laugar- dalshöll. Hástökk allir flokkar og stöng drengja. Laugardag kl.14,00 i Baldurs- haga. 50 m. hl., 50 m. grindahlaup og langstökk allir fiokkar. Sunnudagur kl.11,00 i IR-hús- inu. Atrennulausu stökkin allir flokkar. Kúluvarp drengja fer fram siðar. Frantz Kissing mættur til PBK Ólafur Ólafsson markakóngur 3. deildar 79 genginn til liðs við Blikana V-þýski knattspyrnu- þjálfarinn Frantz Kissing sem þjálfar Breiöablik kom til landsins í fyrra- dag. Kissing mætti á fyrstu æfínguna í gær og að sögn Jóns Inga Ragnarssonar list Þjóðverjanum mjög vel á mannskapinn, en alls voru um þrjátíu leikmenn mættir á æfinguna. Breiðabliksmenn hafa æft mjög vel undanfarið og bæta um betur nú, þegar æft verður á hverjum degi frá mánudegi til fostu- dags, síðan verða æfinga- leikir á laugardögum en frá fá leikmenn á sunnu- dögum. Eins og áður hefur komiö fram i fréttum þá æfir Gústaf Baldvins- son með Breiðablik en hann lék með IBV i fyrra og var ein styrk- asta stoö þeirra Eyjamanna. Jón Ingi tjáði Tímanum aö nærri fullvist væri að Gústaf myndi ganga til liös við Breiða- blik, þá sagði Jón ennfremur aö þeim hefði bæst góður liðsauki nú nýverið. Þá gekk i raðir Breiðabliks- manna ólafur Ólafsson, sem lék og bjó á Fáskrúðsfirði og sagði Jón, að hann væri mjög góður sóknarleikmaður og myndi styrkja þá vel. Þvi til staöfestingar sagði Jón, að Ólafur hefði verið markhæstur i 3. deildinni árið 1979 en hefði litið getað leikið i fyrra vegna meiösla. F'rantz Kissing þjálfari Breiða- bliks. Timamvnd: Róbert. Aðeins á eftir að ganga frá snyrtiaöstööu áður en Valsmenn geta fariö að leika á sfnum eigin knatt- spyrnuvelli. Tlmamynd: Róbert. „Það er draumur okkar hjá knattspyrnudeildinni að geta leikið á okkar knattspyrnuvelli við Hliðarenda núna i svum- ar" sagði Jón G. Zoéga formaður knattspyrnu- deildar Vals i samtali viö Timann. „Við erum að vfsu ekki i stakk búnir til þess aö taka viö áhorf- endum, okkur vantar snyrtiað- stöðu ásamt ýmsu fleira”. Er mikiö mál fyrir ykkur að koma þvi i iag fyrir keppnistima- bilið? „Það er mikiö mál að koma þvi i lag þegar félagiö fær enga fyrir- greiðslu hjá riki og borg þaö eru eingöngu nýju félögin sem fá fyrirgreiðslu hjá hinu opinbera. Það verður ekki i miklu magni sem við leikum á vellinum i sumar við ætlum að reyna að leika nokkra leiki en ég er hrædd- ur um að það verði ekki fyrr en seinni part sumars. Félagiö er samt að byrja stór- framkvæmdir en það er bygging nýs iþróttahúss, en það eru sömu erfiðleikarnir við það eins og völl- inn að þetta er algjörlega hunds- aö af hinu opinbera. Þrjú iþróttafélög hafa sótt um leyfi til þess að byggja iþróttahús á félagssvæðum sinum en svörin sem fengist hafa við þvi eru þau að hægt sé aö byggja eitt iþrótta- hús inni i Laugardal. Okkur finnst það ekkert sniöugt og erum staöráðnir i að koma okkar eigin iþróttahúsi upp”. röp-. KR-ingar heppnir að ná öðru stiglnu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.