Tíminn - 14.03.1981, Qupperneq 15
Laugardagur 14. mars 1981
19
flokksstarfið
Reykjavík
Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Reykjavik verður
haldinnaðRauðarárstig 18, laugardaginn 21. mars 1981 kl.20 30
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Keflavik
Framhaldsaðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélagsins i Keflavik
verður haldinn fimmtudaginn 19. mars kl.20.30 i Framsóknarhús-
inu.
Dagskrá:
1) Kosningar
2) önnur mál.
Stjórnin.
Ólafsvik
Stofnfundur Framsóknarfélags Ólafsvikur og nágrennis verður
sunnudaginn 15. mars i Sjóbúðinni kl. 16. Alexander Stefánsson og
Davið Aðalsteinsson mæta.
Hellissandur
Viðtalstimar þingmanna i Vesturlandskjördæmi verða i Röst
Hellissandi 14. mars kl. 16-18 og mættir verða Alexander Stefánsson
og Davið Aðalsteinsson.
Reykjaneskjördæmi.
Mánudaginn 16. mars verður fundur i fulltrúaráði kjör-
dæmisins kl. 20.30 að Hamraborg 5, Kópavogi. A fundinn
mæta miðstjórnarmenn flokksins og formenn flokksfélaga
i Reykjaneskjördæmi.
Stjórn Kjördæmasambandsins.
iMp %
Mosfellingar Kjalnesingar : ■***'■- \ v >
Kjósverjar
Framsóknarvist i Hlégarði. .JméÉi
Þriggja kvölda spilakeppni verður fimmtudagskvöldin 5. mars, 19.
mars og 2. april kl. 20 hvert kvöld. Spilað verður um góða vinninga.
Kven- og karlaverðlaun. Kristján B. Þórarinsson stjórnar.
Allir velkomnir Nefndin
Borgnesingar — nærsveitir
3ja kvölda félagsvist verður i Hótel Borgarnesi föstudagana 6. mars
20. marsog 3. april, oghefst kl. 20.30.
Verðlaun fyrir hvert kvöld, einnig heildarverðlaun.
Aðgangseyrir kr. 20.00. Kaffi eða öl innifalið
Allir velkomnir
Framsóknarfélag Borgarness
Akranes
Almennur fundur verður haldinn um fjárhagsáætlun Akraneskaup-
staðar og bæjarmálefni mánudaginn 16. mars kl.20.30. i Framsókn-
arhúsinu við Sunnubraut. Framsögumaður Daniel Agústinusson
bæjarfulltrúi.
Allir velkomnir
Mætum vel og stundvislega Framsóknarféiögin
Reykvikingar - miðstjórnarmenn
Árshátið framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin i Hótel
Heklu laugardaginn 4. april.
Boðið verður upp á veislukost og stórkostleg skemmtiatriði. Þeim
sem hyggjastvera með er bent á að tryggja sér miða sem allra fyrst
þar sem takmarka verður fjölda gesta við 160.
Þátttaka tilkynnist i sima 24480.
Vinarferð
Farið verður til Vinarborgar i beinu
flugi 14. mai og til baka 28. mai
Takmarkaður sætafjöldi.
Nánari upplýsingar i sima 24480.
Bingó
að Hótel Heklu.Rauðarárstig 18,
Húsið opnað kl. 14.
215 millj
0
sunnudaginn 15. mars n.k. kl. 15.
FUF i Reykjavik
Kópavogur
Framsóknarfélögin i Kópavogi auglýsa fund 19. mars n.k. kl. 2Ö.30
aðHamraborg 5, 3. hæð. Fundarefni: Fulltrúar flokksins i nefndum
bæjarins skýra frá störfum og svara fyrirspurnum.
Allir velkomnir
Flugmenn
þetta var rætt i Flugráði, en
fékk þar engar undirtektir, þvi
ver. Þetta hafa t.d. Færeyingar
löngu tekið upp og hér er jafnvel
enn rikari ástæöa til þess aö
gera hið sama. Flugslysið á
Hornafirði er enn ein sönnun
þess, ená fimmtudaginn féll allt
áætlunarflug Flugleiða þangað
austur niður, svo og til Egils-
staða. Ástæðan var sú að þarna
var þoka og mjög lágskýjað.”
Þá er alls óforsvaranlegt að
fljúga þessum minni vélum oft
með farþega á langleiðum af
aðeins einum manni. Þær Twin
Otter vélar, sem Flugleiðír hafa
látið fljúga á suma staði innan-
lands að undanförnu, eru hins
vegar skipaðar tveimur alvön-
um mönnum, svo þar gegnir alls
öðru máli. Nú eru enda uppi há-
værar raddir um að banna að
einn maður fljúgi vélum i
áætlunarflugi og öryggismála-
nefnd flugmanna hefur tekið
þetta atriöi til alvarlegrar skoð-
unar.
Enn er eitt, sem komið er mál
til að minnast á, en það er það
fyrirkomulag að menn sem
starfa hjá Flugleiðum eru oft
stjórnarformenn i litlu félögun-
um og pressa út verkefni handa
þeim, gjarna á kostnað móður-
fyrirtækisins. Stundum fá þeir
til 48 manna vél frá Flugleiðum
i stað 56 manna vélar, þótt sú
minni hrökkvi ekki til, og láta
þá einhverja minni vél heiman
að skjótast með afganginn. Við
teljum að Flugleiðir séu á hál-
um is, er félagið hagnýtir sér
þjónustu þessara véla.”
Við eigum oft við ramman
reip að draga, flugmenn á innan-
landsleiðum, og þvi miður er
það svo hér að margir eru að
skipta sér af flugmálum, sem
ekki hafa vit á þeim. Algengt er
að kröfum okkar um 'öryggis-
atriði sé svarað svo að þetta sé
bara „rövl.” Að sjálfsögðu er
okkur innan handar að lenda i
tvisýnu á vanbúnum flugvöllum
við ótæk skilyrði, eins og þeir
hjá ýmsum minni félaganna
gera. Þvi liku höfnum við hins
vegar og vonum aö farþegar
okkar og viðskiptamenn Flug-
leiða um land allt standi með
okkur.”
Þingmenn 0
höfum þvælt þessu kannske á
undan okkur, nokkur þing i röð
áður en þau verða að lögum, en
flest eða öll breytast nú á þessum
timaog breytast yfirleitt til bóta.
Þetta gefur höfundum frv. eða
ráðh. tækifæri til að endurbæta
þau, þannig aö þau hljóti byr og
þannig verða þau að betri löggjöf
heldur en ella mundi vera.
Ég held að það sé hætulegast i
löggjafarstarfinu ef menn með
æðibunugangi fara að húrra mál-
um i gegn án þess að velta þeim
nægilega fyrir sér. Ég gæti nefnt
um það dæmi þegar það hefur
verið gert að meirihluti þing-
manna hefur komið sér saman
um að hespa einhverju i gegn,
þingsályktunartiilögu sem er ó-
framkvæmanleg eða einhverju
sliku. En það er ekki til fyrir- (
myndar.”
Alyktað
0
Framkvæmdastofnun stæði
við siðustu samþykkt sina i tog-
arakaupamálinu, frá 17. febrú-
ar. Matthias kvað þessa ályktun
gerða vegna umræðu fjölmiðla
um þetta mál, og nýlegra sam-
þykkta rfkisstjórnarinnar. Karl
Steinar Guðnason sagði að
stjórnin hefði ekki komist undan
þvi sem hún hefði áður gengið i
ábyrgð fyrir, þó það hefði hins
vegar verið gegn hans vilja.
Matthfas og Karl Steinar tóku
fram að yrði um að yrði um
frekari breytingar á togaranum
að ræða en fælust i 28 milljóna
n.kr. kaupverði, þá tæki
Byggðasjóður engan þátt i
kostnaði við þær.
,,Að dómi okkar Stefáns Guð-
mundssonar og Geirs Gunnars-
sonar, var þessi tillaga, sem
formaður stjórnarinnar bar
fram, algerlega óþörf, og til
þess eins ætluð að rugla menn i
riminu,” sagði Þórarinn Sigur-
jónsson st jórnarmaður i Fram-
kvæmdastofnun i samtali við
Timann.
Þórarinn, Stefán og Geir létu
bóka að þeir teldu tillögunnar
ekki þörf.
Þórarinn Sigurjónsson sagðist
ekki sjá ástæðu til að ætla annað
en togarinn kæmi, enda hefði
rikisstjórnin gengið frá rikisá-
byrgð fyrir 80% af kaupverði
hans.
íbúð óskast
Ungur maður óskar eftir 2ja
herbergja íbúð, gjarnan i Breið-
lioltshverfi. Er algjör reglu-
maður.
Upplýsingar um helgina i síma
34078.
söiufbúðir sveitarfélaga, sem
byrjað var á á siðasta ári, er á-
ætlað að verja 40 millj. (13%),
til framkvæmdalána 14 millj.
(4,6%) til lána vegna orkuspar-
andi breytinga — sem er nýr
lánaflokkur — 12 millj. (3,9%)
og vegna ibúða/heimila fyrir
aldraða og dagvistarstofnana
eru áætlaðar 10 millj. (3,3%),
sem er hækkun Ur 2,7 millj. i
fyrra.
Aðrir lánaflokkar eru: Vegna
viðbygginga og endurbóta —
nýr lánaflokkur — 5 millj.,
heilsuspillandi húsnæöis 5
millj., einstaklinga með sér-
þarfir 2 millj., tækninýjunga og
rannsókna 2 millj. — hvoru-
tveggja nýir lanaflokkar — og
verkamannabústaða einnig 2
milljónir króna.
Samkvæmt frétt félagsmála-
raðuneytisins þýðir þetta að lán
til nýbygginga og G-lán hækki
fyllilega i samræmi við hækk-
aðan byggingarkostnaö á milli
ára.
Nýbyggingalán 0
þessi lán hafa verið jafn há hvort
sem var vegna byggingar ein-
staklingsibúðar eða einbýlishúss,
þa fær nú t.d. ekki 5 — 6 manna
fjölskylda sitt hámarkslán
(127.000) tilað byggja kannski 2ja
herbergja íbúð. Til þess að fá há-
markslán í flokki, verður ibúðin
að teljast hæfa fjölskyldustærð-
inni. Hinsvegar eru nú ekki leng-
ur sett nein hámarks stærðar-
mörk á fbUðum/húsum. Hver og
einn má nú byggja eins stórt og
hann vill, en það hækkar ekki lán-
in. Þau miðast við fjölskyldu-
stærðina eins og fyrr segir.
Þa kemur fram, að gert er ráð
fyrir að fyrsti hluti heildarlánsins
komi til greiðslu ekki siðar en
þrem mánuðum eftir að húsið er
fokhelt og sfðari hlutar með 6
mánaða millibili frá greiðslu
fyrsta hluta.
Forsala veiðileyfa í Laxá í
Þingeyjarsýslu ofan Brúar
verður dagana 18.-31. mars
Upplýsingar i sima 25264.
t
Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu
Jóninu Jónsdóttur
Stórholti 27
fer fram frá Háteigskirkju mánudaginn 16. marz kl. 1.30.
Gissur Eggertsson, Sigriður Davfðsdóttir
Ilalldóra Eggertsdóttir, Runólfur Runólfsson
Hildigunnar Eggertsdóttir, Gerður Hafsteinsdóttir
Rósa Pálsdóttir, Sigriður Hafdis
Ðavíð Arn.ar.
Alúðar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför
Sigriðar Finnbogadóttur
Stóra-Núpi
Einnig bestu þakkir til þeirra er önnuðust hana i veik-
indum hennar.
Jóhann Sigurðsson og
aðrir aðstandendur
Þökkum innilega öllum þeim er sýndu hluttekningu við
andlát og útför
Guðriðar Sigurðardóttur
frá Borgarnesi.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
móður okkar, tengdamóður, systur og ömmu
Ingibjargar Stefaniu Guðmundsdóttur
Bröttuhlið 7,
Hveragerði.
Anna Friðbjörnsdóttir
Hclga Friðbjörnsdóttir
systkini og barnabörn.
Ómar Hillers
Grétar Björnsson