Tíminn - 25.04.1981, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 25. apríl 1981
IIiH'lií'
Kvennaráöstefna um
málefni Verndar:
„Erum að
kalla á
konur til
starfa”
HEI — „Þú setur mig I svolftinn
vanda. En viö crum bara meö
þessu aö kalla á konurnar til
starfa, þvi ég veit aö þegar þær
taka eitthvert mál, aö sér, þá er
því borgiö”, sagöi Hilmar Helga-
son, formaöur Verndar, er hann
var spuröur af hverju hann boö-
aöi til kvennaráöstefnu um starf-
semi Verndar, markmiö og
stefnu, þegar siöan kæmi I ljús af
dagskránni aö yfirgnæfandi
meirihluti framsögumanna eru
karlar.
Hilmar sagöi ræðumenn ekki
valda meö tilliti til kynferöis,
heldur hver gæti upplýst best um
viökomandi mál. Þaö kæmi slöan
fram á ráöstefnunni hvaö veriö sé
að biöja konur um aö gera, og
hann væri sannfæröur um aö I öllu
þvi er við kemur mannlegum
samskiptum séu konur hæfari en
karlar. Hilmar sagöi aö tilgang-
urinn meö ráöstefnunni, sem
verður i Súlnasal Hótel Sögu n.k.
mánudagskvöld, sé að vekja um-
tal og koma þeim upplýsingum á
framfæri til almennings svo aö
hann geti myndað sér skoöun á
þessum málum og öllum veröi
ljóst hvað gera þarf. Sagöist
Hilmar þess fullviss, aö margt er
fram komi á ráöstefnunni muni
koma á óvart og vekja til um-
hugsunar um hvort ýmislegt
megi ekki betur fara í samfélag-
inu.
Forseti íslands, Vigdis Finn-
bogadóttir veröur heiöursgestur
ráöstefnunnar.
Ketill framlengir
JG — Ketill Larsen hefur
undanfarna daga verið með mál-
verkasýningu i húsakynnum
Æskulýösráös aö FrikirkjuVegi.
A sýningunni, sem Ketill nefn-
ir: Frá öörum heimieru 60 verk,
unnin meö margvislegri tækni.
Þetta mun vera fimmta einka-
sýning Ketils Larsen og hefur aö-
sókn aö sýningunni veriö góö, aö
sögn listamannsins, sem nú hefur
ákveöiö aö framlengja sýningu
sina til sunnudagskvölds 26.
april, en sýningin er opin daglega
frá 1400-2200.
Á sýningunni er einnig leikin
tónlist eftir Ketil Larsen, og fer
vel meö tónlistinni og myndunum
aö sögn sýningargesta.
Viktor Krochnoi i fjölteflinu á Hótel Borg.
Timamynd: G.E.
VINNIN6SSKAKIN
6E6N K0RCHN0I
Erlingur Þorsteinsson afrek-
aði það einn manna að leggja
stórmeistarann Viktor Korchnoi
að velli i heimsókn hans hingað
til lands, eins og nánar er skýrt
frá i viðtali við Erling á forsiðu.
Hér kemur vinningsskák
Erlings. Korchnoi er með hvitt,
en Erlingur Þorsteinsson svart.
d5
1. d4
2. c4
3. e4
4. e5
5. Bxc4
6. Rc3
7. RÍ3
8. BxR
9. 0-0
10. Dd3
11. Re2
dxc
Rf6
Rd5
e6
a6
b5
exb
Be7
Be6
Dd7
17. Rf4
18. Hdl
Rxe5
Dg4
H
.■ m
m •
m m
i 11 IU
■it i
“ 9M
Wa,
ir .
mÆm
m
m±
JL
VV
i W3
"m...'u
abcdef gh
Staöan eftir 18. leik hvits.
12. Rg3 C5 19. Hxd5 Ha-d8
13. dxc Rc6 20. Be3 DxD
14. Rh5 0-0 21. hxD BxR
15. Rg5 Bf5 22. HxR Bf6
16. Dg3 Bg6 23. RxB hxR
24. He4
25. Hbl
26. Bf4
27. Bd6
28. Kfl
29. g4
30. g3
31. gxf
32. He2
33. Kg2
34. Hc2
35. a3
36. axb
37. Ha2
38. Ha6
39. BÍ8
40. Hd6
41. HxH
42. Bxg7
43. BxB
44. Hb5
45. f4
46. g4
47. Hbl
48. Hcl
Bxb2
Bc3
Hd5
Hc8
b4
a5
f5
gxf
Kf7
He8
He4
Hd3
axb
Ke6
Kd5
He8
Kc4
KxH
Kc2
bxB
He5
Hd5
Kd3
c2
Hxc5
49. gxf Kd2
50. Hfl clDrottning
51. HxD HxH
52. Kf3 Kd3
53. f6 Hx6
Og þá gafst Korchnoi upp.
a.bcdefgh
Lokastaöan i skákinni.
Aburðarverksmiðjan vill hækka
áburðarverð um 85%:
Reikna með
sigiframtil
JSG — „Af þvl aö viö fáum
hækkun aöeins einu sinni á ári
þá virkar þetta svo geysilega
mikiö. En viö erum hérna með
töflurum veröhækkanir hjá öör-
um opinberum aöilum, sem
sýna aö þær hafa verið á annað
hundraö prósent á sama tima.
Stjórnvöldum þarf þvi ekki aö
koma okkar beiöni á óvart”,
sagði Grétar Ingvarsson, skrif-
stofustjóri 1 Aburöarverksmiöju
rikisins I samtali viö Timann I
gær, en Aburöarverksmiðjan á
nú óafgreidda beiöni um 85%
hækkun á áburöarveröi hjá
verölagsyfirvöldum.
Grétar sagöi aö á bak viö
hækkunarbeiðnina lægi, til við-
bótar við hækkanir á rekstrar-
liðum, aö innfluttur áburður
heföi hækkaö um 22-25%, og siö-
an heföi oröiö gengissig um 60%
frá þvi t febrúar í fyrra til mars
I ár. Aburöarverksmiöjan varð
aö auka innflutning á tilbúnum
áburöi, sem mun i ár nema um
helmingi aö af 72 þúsund tonna
heildarframboöi á áburði, um 4
þúsund tonn vegna orku-
skömmtunar I vetur.
15% gengis-
1. nðvember
Grétar Ingvarsson sagði að
verðhækkunarbeiðnin væri
byggö á nákvæmri rekstrará-
ætlun Aburöarverksmiðjunnar
vegna ársins i ár. Væri þar m.a.
reiknað með gengistapi af lán-
um, sem Aburðarverksmiðjan
tekur erlendis til að lána við-
skiptamönnum sinum i áburö-
arkaupum. Að sögn Grétars
nam gengistap af slikum lánum
i fyrra 1600 milljónum gkr. Tap-
iö i ár af slikum lánum, -sem
samtals munu nema um 13 mill-
jónum dollara er áætlað þaö
mikið að þaö vegur nálægt 7% af
85% hækkunarbeiðni Aburöar-
verksmiöjunnar.
Aö sögn Grétars þýöir þetta
aö reiknaö er með 15% ófyrir-
séöu gengissigi þangaö til i nóv-
ember. ÞaÖ vekur athygli aö
veröhækkunarbeiöni Aburöar-
verksmiöjunnar sem m.a.
byggist á þessari gengisáætlun,
er studd álitsgerðum Hagdeild-
ar Seölabankans og Þjóöhags-
stofnunar. Stefna stjórnvalda
hefur hins vegar veriö að halda
gengi stöðugu.
Af hverju tæmisf „lækurinn”?
, Jtennslið getur
stöðvast sé veð-
ur nUlt og gotf
Borgarstjórn hefur nú fengið sérstakan krana
Fjöldi borgarbúa er hugöist njóta
bliöviörisins I læknum góöa i
Nauthólsvikinni I veöurbllöunni
aö undanförnu þurfti frá aö
hverfa sársvekktur vegna þess aö
lækurinn hefur veriö vatnslaus.
Einn þeirra var m.a.s. hitaveitu-
stjórinn sjálfur, sem ætlaöi aö
sýna góöum gesti „furöuverkiö”,
en kom aö öllu tómu.
HEI — „Rennsli I lækinn getur
stöövast annarsvegar, þegar
veöur er mjög milt og gott og
hinsvegar þegar veöriö er mjög
kalt”, svaraöi Jóhannes Zoéga,
hitaveitustjóri spurningu um af
hverju lækurinn „Volga” i Naut-
hólsvikinni veröur stundum
vatnsiaus meö öllu eins og átti sér
m.a. staö nú í bliöviörinu um
páskana fjöida manns til sárrar
hrellingar.
Jóhannes sagöi aö lækurinn
væri ekkert annaö en afrennslið
af bakrennslisgeymum hitaveit-
unnar, sem rynni út i lækinn.
Þegar hinsvegar sólin skini i heiði
og flestir skrúfuöu fyrir allan hita
i ibUöumsinum, þá kæmi skiljan-
lega mjög litiö bakrennslisvatn til
baka, eöa ekki meira en svo, að
það varla nægöi til Iblöndunar i
kranavatnið og ekkert rynni þvi i
lækinn. Svipaö gæti gerst i mjög
köldu veöri, þá þyrfti að nota allt
bakrennslisvatnið til Iblöndunar.
Hitaveitustjóri sagði sina menn
aldrei skrúfa fyrir vatn I lækinn.
Borgarstjórnin hefði hinsvegar
gert það stundum yfir nóttina
vegna atvika sem gerst hefðu þar
og þá hefði stundum verið undir
hælinn lagt hvenær fór að renna
aftur á morgnana. Þetta ætti nú
að vera úr sögunni, þar sem
borgarstjórnarmenn hefðu nú
fengið sérstakan krana er þeir
gætu skrúfað fyrir eða frá eftir
þvi sem þeim sýndist og vatnið
kæmi þá eöa færi á augabragði.