Tíminn - 25.04.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.04.1981, Blaðsíða 14
Laugardagur 25. aprll 1981 22 Simi 11475 Páskamyndin 1981 Geimkötturinn WALT DISNEY Productions' Létt og fjörug ævintýra- og skylmingamynd byggö á hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokka- fyllstu leikkonum okkar tima Sylvia Kristel og Ursula Andress ásamt Beau Bridg- es, Lloyd Bridges og Rex Harrison Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd ki.5, 7.15 og 9.30. Sprenghlægileg og spenn- andi ný bandarisk gaman- mynd, með Ken Berry — Sandy Duncan, McLean Stevenson (Ur „Spitalalifi” M.A.S.H.) Sýnd kl. 3,5, 7 og 9 1-15-44 _ Maðurinn með stál- grímuna lonabíó ja*3-l 1-82 Síðasti valsinn (The Last VValtz) Scorsese hefur gert „Siðasta Valsinn” aö meiru en ein- faldlega allra bestu „Rokk” mynd sem gerð hefur verið. J.K.Newsweek. Mynd sem enginn má missa af. J.G.Newsday. Dinamit. Hljóð fyrir hljóö er þetta mest spennandi og hljómlistarlega fullnægjandi mynd hérna megin við Woodstock. H.H. N.Y.Daily News. Aðalhlutverk: The Band, Er- ic Clapton, Neil Diamond, Bob Dylan, Joni Mitchell, Ringo Starr, Neil Yong og fleiri. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd i 4ra rása sterio. Sýnd kl.5, 7.20 og 9.30. Sportvöruverzlun < Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SIAAI 1-17-83 • REYKJAVÍK flllöTURBtJARKIII ■3*1-13-84 Ný mynd með Sophiu Loren ANGELA Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, banda- risk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Steve Rails- back, John Huston. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Glæný spennings- mynd: Kafbátastríðið Æsispennandi og mjög viö- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredith. Isl. texti Sýnd kl. 5. Kawasaki ■ Vélsleðar BESTU KAUPIN ! Kawasaki Drifter 440 ★ .46 hestöfl ★ Einfaldur, léttur og sterkbyggður jf 36 lítra bensíngeym- ir ★ Fyrirliggjandi Nokkrum sleðum óráðstafað á þessu lága verði. , ÁnMÚLAII Til sölu Ursus dráttarvél fjórhjóladrifin, árg. 1979. Vélin er ekin 320 vinnustundir. Upplýsingar gefur Ágúst ólafsson simi 99-5313. Islenskur texti Heimsfrægný amerisk verð- launakvikmynd sem hlaut fimm óscarsverðlaun 1980 Besta mynd ársins Besti leikari Dustin Hof&nan Besta aukahlutverk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verð 3*1-89-36 Oscars-verðlauna- myndin Kramer vs. Kramer Páskamyndin 1981 Hurricane F£LLISYLV&INN Ný afburðaspennandi stór- mynd um ástir og náttúru- hamfarir á smáeyju i Kyrra- hafinu. Leikstjóri Jan Troell. Aðalhlutverk: Mia Farrow Max Von Sydow, Trevor Howard. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Að duga eða drepast Æsispennandi mynd með Út- lendingahersveitinni frönsku. Bönnuð innan 14 ára. Aðalhlutverk: Foster Gene Hackman MarcoSegrain TerenceHill Endursýnd kl.3 Aðeins þessi eina sýning Slmsvari sími 32075. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd' byggð á samnefndri met- sölubók Péturs Gunnarsson- ar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavik og vlðar á árun- um 1947 og 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Einróma lof gagn- rýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö að hljóta vinsældir.” S.K.J., Visi. ,,..nær einkar vel tiöarand- anum..”, „kvikmyndatakan er gullfalleg melódia um menn og skepnur:, loft og láð.” S.V., Mbi. „Æskuminningar sem svikja engan.” „Þorsteinn hefur skapað trúverðuga mynd, sem allir ættu að geta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. „Þetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti að leið- ast við að sjá hana.” F.I., Timanum. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slðustu sýningar Charleá fullu Hörkuspennandi mynd með David Carradine I aöalhlut- verki Sýnd ki. 11. iborgar^ KJfiOiO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Utv»B«hnln>ill«lnM wataM I KApMvagl) Dauðaflugið Ný spennandi mynd um fyrsta flug hljóðfáu Concord þotunnar frá New York til Parisar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiðinni, sem setur strik i reikninginn. Kemst vélin á leiðarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. * Leikarar: Lorne Greene Barbara Anderson Susan Strasberg Doug McClure. Islenskur texti. Sýnd kl5 7- 9 og 11 19 000 Elskan mín Með MARIE CHRISTINE BARRAUIT, BEATRICE BRUNO Leikstjóri: CHARLOTTE DUBREUIL Sýynd kl.5 - 7 - 9 og 11. salur Heimþrá með ROGER HANIN — MARTHE VILLALONGA Leikstjóri: ALEXANDER ARCADY Sýnd kl.3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05. •salur Horfinslóð með CHARLES VANEL — MAGALI NOEL Leikstjóri: PATRICIA MORAS Sýnd kl.3,10 - 5,10-7,10 - 9,10 - 11,10. ------salur O----------- Eyðimörk tataranna Meö JAQUES TERREN — VITTORIO GASSMAN, MAX VON SYDOW Leikstjóri: VALERIO ZUR- LINI Sýnd kl.3,15 - 6,15 - 9,15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.