Tíminn - 25.04.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.04.1981, Blaðsíða 15
Laugardagur 25. aprll 1981 23 flokksstarfið Höfum við gengið til góðs? Hverfasamtök framsóknarmanna i Breiðholti efna til fundar um borgarmál mánudaginn 27. april n.k. að Hótel Heklu kl. 20.30. Frummælendur verða Kristján Benediktsson borgarfulltrúi og Al- freð Þorsteinsson fyrrv. borgarfulltrúi. Fundarstjóri: Jón Aðalsteinn Jónasson formaður fulltrúaráðs fram- sóknarfélaganna I Reykjavik. Rætt verður um samvinnu Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks á yfirstandandi kjörtimabili. Allt framsóknarfólk er hvatt til að mæta. Stjórnin Viðtalstimar verða að Rauðarárstig 18, laugardaginn 25. april kl. 10-12. Til viðtals verða: Páll R. Magnússonstjórnarmaður i Verkamanna- bústöðum og i Atvinnumálanefnd og Guðmundur Gunnarsson i Framkvæmdarráði Reykjavikurborgar og stjórnarmaður i Hús- næðismálastjórn rikisins. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavlk. Borgarafundur um kjördæmamálið á Hvammstanga Er fjölgun þingmanna á Stór-Reykjavikursvæð- inu nauðsynlegt réttlætismál? Akveðið er að halda borgarafund um kjördæmamálið i félagsheim- ilinu á Hvammstanga, föstudaginn 1. mai kl. 14. Funda: boðendur eru áhugamenn um kjördæmamálið i Vestur- Húnavatnssýslú Frummælendur verða: Hólmfriður Bjarnadóttir, Hvammstanga. Eirikur Pálsson, Syðri Völlum. Ólafur Óskarsson, Viðidalstungu. örn Björnsson, Gauksmýri. Fundarstjórar verða Simon Gunnarsson og Karl Sigurgeirsson. Fjölmennum og hlýðum á fjörugar umræður. Undirbúningsnefnd Árshátið og vorfagnaður framsóknarmanna á Vesturlandi Arshátið og vorfagnaður Framsóknarfélaganna i Vesturlandskjör- dæmi verður haldin i Stykkishólmi laugardaginn 2. mai n.k. Vin- samlegast tilkynnið þátttöku i siðasta lagi þriðjudaginn 28. april kl. 17.00 til eftirtalinna aðila: Andrés Ólafsson, Akranesi, simi 93-2100 og 93-2392, ína Jónasdóttir, Stykkishólmi, simi 93-8383, Guðni Hall- grimsson, Grundarfirði, simi 93-8788, Kristinn Jónsson, Búðardal, simi 93-2180, Egill Gislason, Borgarnesi simi 93-7200 og Magnús Thorvaldsson, Borgarnesi simi 93-7248 og 93-7374. Skemmtinefndin. SUF Ráðstefna um isl. iðnað. SUF hefur ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu um Isl. iönað, stööu hans og framtiðarhorfur. Framsögumenn veröa úr ýmsum megin greinum iðnaöarins. Ráö- stefnan veröur haldin i Hótel Heklu laugardaginn 16. mai n.k. og hefst kl.10.00 f.h. Dagskrá veröur auglýst siðar. Ráðstefnan er öllum opin. SUF Nú eru engin vandræði . . . . . . með bílastæði, því við erum fluttir í nýtt húsnæði að SmiSjuvegi 3, Kópavogi. Sími: 45000 — Beinn sími til verkstjóra: 45314 PRENTSMIÐJAN éddda hf. Allir vita, en sumir gleyma- ^\)/y að reiðhjól barna eru best geymd inni að vetrarlagi. llUJJEMW, Keflavik - Suðurnes Almennur fundur verður i Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, Keflavik þriðjudaginn 28. april n.k. og hefst kl. 20.30. ■4 j Dagskrá: Jóhann Einvarðsson alþingismaður Hf 1É ræðir um þingmál og byggðarmál á I«»np1 Suðurnesjum. Frjálsar umræður. Allir velkomnir. -T / Svæðisráð Framsóknarmanna á Suðurnesjum. Er öryggi þitt ekki hjólbarða virði? UUMFERÐAR RÁÐ Örfáar sekúndur, í öryggisskyni. - iiæ FERÐAR BHapartasalan Höfðatúni 10, s?mi 11397. Höfum notaöa varahluti I flestar geröir bila, t.d. vökvastýri, vatns- kassa, fjaörir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. I Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Áustin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68, ’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Fiat 127 ’73 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 Hornet ’71 Vauxhall Viva ’72 'Höfúrn mikiö úrvál af kerru- efnum. Bllapartasalan, Höfðatúni 10. Simar 11397 og 11740 Opiö kl. 9-7, laugar- daga kl. 10-3. Höfum ópiö I jhádeginu. BOapartasalan, Höföatúni 10. Kynning á aðalskipulagi Reykjavíkur Opnuð hefur verið að Kjarvalsstöðum sýning á tillögu að aðalskipulagi fyrir austursvæði Reykjavikur. Sýningin verður opin til n.k. þriðjudags, kl. 2 — 10 alla dagana. Laugardag og sunnudag kl. 4 verður tillagan kynnt og fyrirspurnum svarað. Boðið verður i stutta skoðunarferð um nýbyggingar- svæðin. Einnig eru til sýnis eldri skipu- lagsuppdrættir og deiliskipulag þeirra svæða, sem nú eru i úthlutun i eldri borgarhlutum. Verið velkomin. Borgarskipulag Reykjavikur. Forstöðumaður óskast fyrir dagvistarheimili Lækjarás Stjörnu- gróf sem áætlað er að taki til starfa i september n.k. Áætlaður fjöldi vist- manna verður ca. 15 manns. Uppeldismenntun áskilin. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Um- sóknir sendist skrifstofu styrktarfélags vangefinna Laugavegi 11 101 Reykjavik fyrir 15. mai n.k. sem einnig veitir nánari upplýsingar. Styrktarfélag Vangefinna. Traktorsgrafa til sölu IH 3500 árg. ’74 með færanlegu bakko og opnanlegri framskóflu. Upplýsingar i sima 24937. Til sölu Marsey Ferguson multipower árg. ’79. Upplýsingar í sima 99-4049. + Maðurinn minn Árni Magnússon, prentari, Selfossi andaðist 23. april. Eja Magnússon. Útför móður okkar og tengdamóður Rannveigar Eggertsdóttur Laugavegi 136 fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. april kl. 10.30. Klara Klængsdóttir, Gunnar Klængsson, Jóna Sigurgeirsdóttir og aörir aðstandendur. Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns mins, fööur og tengdaföður, Guðbjörns Jakobssonar, bónda Lindarhvoli, Þverárhlið. Cecilla Helgason, Jón G. Guöbjörnsson, Guðrún A. Þorsteinsdóttir, Sigurbjörg G. Jóhannesdóttir, Þröstur Leifsson, óskar Guðbjörnsson, Kristin ólafsdóttir, Fjóla Guöbjörnsdóttir, Hulda Guðbjörnsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.