Tíminn - 22.05.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.05.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 22. maí 1981 Föstudagur 22. maí 1981 13 Föstudagsmyndin kl. 22.20 heitir Auga fyrir auga og er banda- risk sjónvarpsmynd frá árinu 1971, en gerist 1937. Eobert Forster leikur aðalhlutverkiö: Banyon, sem er einkalögreglumaður, sem lendir I kllpu, þegar stúlka er skotin til bana á skrifstofu hans og með hans eigin skammbyssu. ■ Finnsk mynd, sem heitir Áin verður sýnd sunnud. 31. maf kl. 18.20. Myndin er um náttúrulif við litia á og er hún frá Nordvision (Finnska sjónvarpinu). Þýöandi er Guðni Kolbeinsson. ® Alan Price fáum við að sjá og heyra I þætti Þorgeirs Astvalds- sonar Skonrok(k) kl. 21.20 á föstud. ® Stina heitir leikritið, sem sýnt verður á mánud. 25. mal kl. 21.20. Það er gert eftir skáldsögu frá siðari hluta nitjándu aldar eftir Theodor Fontane og fjallar um ástir Stinu, sem er stúlka úr alþýðustétt og Valdimars, sem er af góðum ættum. Á myndinni virðist Stlna vera aðleita sér huggunar, en hvernig það fer sjáum við á mánudagskvöldið. | hljóðvarps vikuna 24. til 30. maí 1981 utvarp Sunnudagur 24. mai 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ot og suöur Séra Jón Hjörleifur Jónsson segir frá Ghana. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Dómkirkjunni á bænadegi þjóðkirkjunnar Prestur: Séra Þórir Step- hensen. Organleikari: Mar- teinn H. Friöriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 „Promenade-tónleikar” Leopold Stokowski stjórnar Tékknesku filharmóniu- sveitinni og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna. Flutt veröa ýmis tónverk eftir þekkt tónskáld. 14.00 ,,Þar er allur sem unir” Dagskrá i tilefni af aldaraf- mæli Arnfriöar Sigurgeirs- dóttur frá Skútustööum — Friöu skáldkonu. Umsjón: Bolli Gústafsson. Lesarar meö honum: Hiin og Jóna Hrönn Bolladætur. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Um byggðir Hvalfjarðar — fyrsti þáttur Leiösögu- menn: Jón Böövarsson skólameistari, Kristján Sæ- mundsson jaröfræöingur og Jón Baldur Sigurösson dýrafræöingur. Umsjón: Tómas Einarsson. (Endur- ,tekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 16.55 „Regn i mai” Hjalti Rögnvaldsson les ljóö eftir Einar Braga. 17.05 Garöyrkjurabb Kristinn Helgason innkaupastjóri spjallar um dalíur. (Aður útv. sunnudagskvöldiö 17. mai s.l.). 17.20 Serenaða nr. 4 i D-dúr (K203) eftir W.A. Mozart Mozart-hljómsveitin i Vinarborg leikur, Willi Bos- kovsky stj. 18.00 Teddy Wilson ieikur á pianó meö Niels-Henning Orsted Pedersen og Bjarne Rostvold. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Mér fannst ekkert eins stórkostlegt og gufuvéiar" Pétur Pétursson ræöir viö Björgvin Frederiksen, fyrri þáttur. 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 I för meö sólinni Þjóö- 20.50 Einleikur og samleikur I útvarpssal Allan Sternfield leikur á pianó og Nina Flyer á selló. a. Chaconna og scherzó eftir Mordecai Set- er. b. Prelúdia eftir Oedoen Partos. c. Sonatina op. 38 eftir Paul Ben-Haims. d. Só- nata eftir Jacob Bilboa. 21.30 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Louise Walker leikur á gitarlög eftir Fernando Sor 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Séö og lifaðSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriöa Einars- sonar (28). 23.00 Nýjar plötur og gamlar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 25. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.) 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnóifsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Haraldur Blöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð Halldór Rafnar talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Bjarni Th. Rögnvaldsson 'les fyrri hluta sögu sinnar „Drengur á Siglufiröi”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaöarmáL Um- 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Sigild tónlist og þættir úr tónverkum. Ýmsir flytjend- ur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir Tilky nningar. Mánudagssyrpa — Clafur Þóröarson. 15.20 Miödegissagan: „Litla Skolta" Jón Óskar les þýö- ingu sina á sögu eftir Georg- es Sand (4). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Dietr- 17.20 Sagan: „Koiskeggur” eftir Walter. Farley. Guöni Kolbeinsson les þýöingu Ingólfs Arnasonar (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kjartan Sigurjónsson skóla- stjóri á Isafiröi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 „Frómt frá sagt”. Jón- ina H. Jónsdóttir les siöari hluta sögu eftir Sólveigu von Schouitz. Sigurjón Guöjóns- son þýddi. 21.50 „Mómoprecóre". Fant- asia fyrir pianó og hljóm- sveit eftir Heitor Villa-Lob- os. Christina Ortiz leikur meö Nýju filharmóniusveit- inni i Lundúnum, Vladimir Ashkenazy stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins 22.35 „Hegira” —brottför Mú- hameðs frá Mekku Kristján Guölaugsson les þýöingu sina á þætti frá UNESCO. 23.00 Kvöldtónleikar a. Sin- fónia nr. 11 i D-dúr (K84) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóniuhljómsveit Berlinar leikur, Karl Böhm stj. b. Pianósónata i a-moll op. I43eftir Franz Schubert. Radu Lupu leikur. c. „Mold- á”, tónaljóö eftir Bedrich Smetana. Otvarpshljóm- sveitin i Berlln leikur, Fer- enc Fricsay stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Morgun- orö. Þórhildur Ólafs talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Bjarni Th. Rögnvaldsson les siðari hluta sögu sinnar „Drengur á Siglufiröi”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kyningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar 11.00 „Man ég það sem löngu leiö” Umsjón: Ragnheiöur Viggósdóttir. „Simon Dala- skáld” — sagt er frá siðasta rimnaskáldinu og kveönar nokkrar rimur. 11.30 Vinsæl lög og þættir úr sigildum tónverkum Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskráin. 'l'ónleikar. Tilkynningar. 12.20 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkyningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miödegissagan: „Litla Skotta” Jón Óskar les þýö- ingu sina á sögu eftir Ge- orges Sand (5). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar: Tón- list eftir Beethoven Julius 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Margrét Lilja Guömundsdóttir, niu ára, segir frá kúnum I sveit- inni og les söguna um A- nægða-Pétur og Önuga-Pétur úr bókinni „Amma, segöu mér sögu” eftir Vilberg Júliusson. 17.40 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka a. „Þú, vor- gyðja, svifur úr suörænum geim” 150 ára minning Steingrims Thorsteinssonar skálds. Gunnar Stefánsson tók saman dagskrána og talar um skáldið: Elfa Björk Gunnarsdóttir les úr ljóöum Steingrims og Axel Thorsteinsson rekur minn- ingar um fööur sinn. Enn- fremur sungin lög viö ljóð skáldsins. b. Sumardagur á Höfn I Hornafiröi fyrir hálfri öld Torfi Þorsteins- son I Haga segir frá. Baldur Pálmason les. 21.30 Útvarpssagan: „Ræstingasveitin" eftir Inger Alfvén Jakob S. Jóns- son byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.00 Hljómsveit Davids Carolls leikur létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. Meöal annars er rætt viö Þór Hagalin sveitarstjóra á Eyrarbakka. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Fibelfabel” — eöa „Hliöarstökk viö lestur Rauöa kversins eftir Maó formann” eftir Helgu M. Novak. Flytjendur:' Louis Martini, Elisabeth Opitz, Marianne Mosa, Herbert Fleischmann, Yu-fen-Kuo og fleiri. Tónlist eftir Hans-Martin Majewski. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæu 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Hermann Þorsteinsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Ólöf Jónsdóttir les sögu sina, „Rósa og tviburarn- ir”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjón Guömundur Hallvarösson. 10.45 Kirkjutónlist Nicolas Kynaston leikur orgelverk eftir Bach á Rieger-orgelið i dómkirkjunni i Clifton. a. Tokkata og fúga i F-dúr. b. Fúga i G-dúr. c. Prelúdia og fúga i h-moll. 11.15 Trjárækt og mannvirki utan þéttbýlis Reynir Vilhjálmsson garöarkitekt talar. (Aður útv. í maí 1973) 11.30 Vinsæl lög og þættir úr sígildum tónverkum Ýmsir fiytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar Fil- harmóniusveit Lundúna leikur „Froissart”, forleik eftir Edward Elgar, Sir Adrian Boult stj. / Filharmóniuhljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 1 i d-moll op. 13 eftir Sergej Rakhmaninoff, Eugene Ormandy stj. 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley Guöni Kolbeinsson les þýöingu Ingólfs Arnasonar (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Um sjóngalla og gler- auguGuömundur Björnsson augnlæknir flytur erindi. (Aöur útv. i febr. 1972). 20.20 Afangar Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ræstingasveitin” eftir Inger Alfvén Jakob S. Jóns- son les þýöingu sina (2). 22.00 Hljómsveit Victors Silvesters leikur lög eftir Richard Rodgers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Krabbameinsfélag Is- lands 30 ára Sigmar B. Hauksson stjórnar umræöu- þætti. Þátttakendur: Tómas Arni Jónasson yfirlæknir, varaformaöur Krabba- meinsfélags Islands, Sigurður Björnsson læknir, ritari félagsins, Guömundur Jóhannesson yfirlæknir leitarstöövar Krabbameins- félagsins, og Gunnlaugur Geirsson yfirlæknir frumu- rannsóknastofu félagsins. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. mai Uppstigningardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Lög úr ýmsum áttum. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Guðrún Dóra Guömannsdóttir talar. Tón- leikar. 9.00 Frettir. 9.05 Morgunstund barnanna. Ólöf Jónsdóttir les sögu sina, „Fjallaslóöir”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tónlist eftir Arna Björnsson. Ingvar Jónasson og Guörún Kristinsdóttir leika Rómönsu fyrir fiölu og pianó / Strengjasveit Sinfóniuhljómsveitar Islands leikur Litla Svitu og Tilbrigði um frumsamiö rimnalag, Páll P. Pálsson stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Lofiö Drottinn himin- hæða”, kantata nr. 11 eftir Bach Elisabeth Grummer, Marga Höffgen, Hans-Joa- chim Rotzch og Theo Adam syngja meö Thomaner- kórnum og Gewandhaus- hljómsveitinni i Leipzig, Kurt Thomas stj. 11.00 Messa i Aöventkirkjunni i Reykjavik. Prestur: Jón Hjörleifur Jónsson. Organ- leikari: Oddný Þorsteins- dóttir. 12.20 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Pianósónata i B-dúr op. posth. eftir Franz Schubert Clifford Curzon leikur. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskóla- biói 11. desember s.l. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvarar: Diane Johnson og Michael Gordon. Einleikari: Viöar Alfreös- son. Atriði úr ameriskum söngleikjum. 15.20 Miðdegissagan: „Litla Skotta" Jón Óskar les þýðingu sina á sögu eftir Georges Sand (7). 15.50 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Dagskrárstjóri i klukku- stundJón M. Guömundsson oddviti á Reykjum ræöur dagskránni. 17.20 Á skólaskemmtun.Börn i Breiöageröisskóla i Reykja- vik skemmta sér og öörum. Upptöku stjórnaöi Guörún Guölaugsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.’ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur I útvarpssal Eiöur Á. Gunnarsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson og Einar Mark- an. Ólafur Vignir Alberts- son leikur með á pianó. 20.30 Lifandi og dauöir.Leikrit eftir Helge Krog. Þýöandi: Þorsteinn O. Stephensen. Leikstjóri: Sveinn Einars- son sem flytur jafnframt formálsorð um höfundinn og verk hans. Leikendur: Gisli Halldórsson, Helgi Skúla- son, Herdis Þorvaldsdóttir, Guðrún Stephensen, Þórunn M. Magnúsdóttir og Þór- hallur Sigurösson. (Aöur útv. 1975). 21.50 Fiðlusónötur Beethovens Guöný Guðmundsdóttir og Philip Jenkins leika Sónötu I D-dúr op. 12 nr. 1. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uppgjörið viö Maó og menningarbyltinguna. Fyrri þáttur úr Kinaferð. Umsjón: Friörik Páll Jóns- son. 23.00 K völdtónleikar a. Sigaunaljóö op. 103 eftir Jo- hannes Brahms. Gachinger-kórinn syngur. Martin Galling leikur á pianó, Helmut Rilling stj. b. Strengjakvartett i Es-dúr op. 12 eftir Felix Mendels- sohn. „The Fine Arts” kvartettinn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 29. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Dagskrá. Morgunorð. Þorkell Steinar Ellertsson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Karlinn blindi”, saga úr Þúsund og einni nótt i þýö- ingu Steingrims Thorsteins- sonar. Guðrún Birna Hannesdóttir les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sinfónia nr. 6 i C-dúr eft- ir Franz Schubert Rikis- hljómsveitin i Dresden leik- ur, Wolfgang Sawallisch stj. 11.00 „Ég man það enn" Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Ingibjörg Þor- bergs les frásögn eftir Jór- unni ólafsdóttur frá Sörla- stöðum, „Ferð á grasa- fjall”. 11.30 Morguntónleikar Vinsæl lög og þættir úr sigildum tónverkum. Ýmsir flytjend- ur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Kréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Um islenska þjóðbúning- inn Hulda A. Stefánsdóttir flytur erindi sem áður var útvarpað I húsmæðraþætti i april 1971. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Kon- unglega hljómsveitin i Kaupmannahöfn leikur „Ossian”, forleik eftir Niels W. Gade, Johan Hye-Knud- sen stj./Salvatore Bacca- loni syngur ariur úr óperum eftir Donizetti og Mozart meðkór og hljómsveit undir stjórn Erichs Leins- dorfs/,,Skógardúfan”, sin- fónisk ljóö op. 110 eftir Antonin Dvorák. Tékkneska filharmoniusveitin leikur, Zdenek Chalabala stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 Kvöidskammtur Endur- tekin nokkur atriði úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Sinfóniskir tónleikar a. Sænsk rapsódia eftir Hugo Alfvén. Filadelfiuhljóm- sveitin leikur, Eugene Ormandy stj. b. Pianókon- sert i a-moll op. 16 eftir Ed- vard Grieg. Eva Knardahl leikur meö Konunglegu fil- harmoniusveitinni i London, Kjell Ingebrechtsen stj. 21.30 Um hundinnGuðmundur G. Hagalin rithöfundur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.