Tíminn - 22.05.1981, Blaðsíða 21
Fxistudagur 22, ,1981 ; ÍKWÍÍML
DENNI
DÆMALAUSI
Góðan daginu, hr. YVilson. Má
ég fylgjast með. Ég hefi aldrei
séð menn raka sig með sverði
áður.
söfn
Kjarvalsstaðir sýning á verkum Jó-
hannesar Kjarval alla daga frá kl.14
til 22. Aðgangur og sýningarskrá ó-
keypis.
Kaffistofa opin kl.14-19.
Stofnun Arna Magnússonar
Handritasýning í Árnagarði opin frá
júnf-september á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl.2-4.
AAörg merkustu handrit Islands til
sýnis.
nýjar skífur
,,\ bróöerni"
„I bróðerni” heitir ný plata
með lögum eftir þá bræður Arn-
þór og Gisla Helgasyni i Utsetn-
ingu Helga E. Kristjánssonar. Ot-
gefandi er Mifa-tónbönd á Akur-
eyri.
A plötunni eru 12 lög eftir þá
Flytjendur tónlistarinnar á plöt-
unni ,,í bróðerni”.
bræður. Þau eru samin á árunum
1966 -1980.
Á plötukápu segir, að þeir
bræður séu báðir fæddir sjón-
skertir, en það sé þó alger tilvilj-
un að hljómplatan kemur út á ári
fatlaðra.
Flytjendur laganna eru, auk
þeirra bræðra, Árni Askelsson,
Guömundur Benediktsson, Ólafur
Þórarinsson, Sigurður Rúnar
Jónsson og Helgi E. Kristjánsson.
Eins og skot
Ahöfniná Halastjörninni nefur
gefið Ut nýja plötu, sem nefnist
„Eins og skot”. Gylfi Ægisson er
höfundur laga og texta og sá um
útsetningar ásamt RUnari JUlius-
syni og Þóri Baldurssyni.
1 áhöfninni eru alls 15 manns og
eru þá vélstjórarnir tveir, Sigurð-
urBjóla og Tony Cook taldir með.
Söngvarar eru: Ari Jónsson,
Viðar Jónsson, Hermann Gunn-
arsson, Maria Helena, Maria
Baldursdóttir og Páll Hjálmtýs-
son sem jafnframt er messagutti
á Halastjörnunni. RUnar JUlius-
son sér um hluta söngsins og leik-
ur á bassa og gitar. Þórir Bald-
ursson sér um hljómborðsleik,
Arni Scheving blæs á saxafón og
leikur á vibrafón, Sigurður
Karlsson annast ásláttinn, Finn-
bogi Kjartansson plokkar bass-
ann, Tryggvi Hubner leikur á git-
ar og Grettir Björnsson leikur á
harmonikku.
Útgefandi er Geimsteinn H.F.
en Steinar H.F. dreifa plötunni
„Eins og Skot”.
afmæli
Hjónin Svanborg Asmundsdóttir
og ólafur Ketilsson Laugarvatni,
eiga gullbrúðkaup laugardaginn
23. mai. Þau taka á móti gestum i
hi býiumHúsmæðraskóla Suður
lands að Laugarvatni milli kl. 3
og 8 þann sama dag.
1
i gengi íslensku krónunnar S
19. mai kl.12.00
kaup sala
01 — Bandarlkjadollar 6.832 6.850
02 — Sterlingspund 14.293 14.331
03 — Kanadadollar 5.702 5.717
04 — Dönsk króna 0.9479 0.9504
05 — Norskkróna 1.2047 1.2079
06 — Sænskkróna 1.3979 1.4015
07 — Finnskt mark .... 1-5848 1.5890
08 — Franskur franki .... 1.2363 1.2395
09 — Belglskur franki .... 0.1830 0.1835
10 — Svissneskur franki 3.3474 3.3562
11 — Hollensk florina .... 2.6787 2.6857
12 — Vestur-þýzkt mark. 2.9795 2.9874
13 — ttölsk líra 0.00598 0.00600
14 — Austurriskur sch 0.4216 0.4227
15 — Portug. Escudo 0.1126 0.1129
16 — Spánskur peseti 0.0749 0.0751
17 — Japanskt yen .... 0.03105 0.03113
18 — trsktpund ... 10.885 10.914
20 — SDR. (Sérstök
dráttarréttindi 30/04 8.0635
Opnunartfmi að sumarlagi: Hljdðbókasafn — Hólmgarði 34 sími
Júní: Mánud.-föstud. kl. 13-19 86922. Hl jóðbókaþjónusta við sjón-
Júlí: Lokað vegna sumarleyta skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16.
Ágúst: Mánud.-föstud. kl. 13-19 I
SÉRÚTLAN — afgreiðsla I Þingholts- 1 sundstadir
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27,
simi 36814
Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21
Laugard. kl. 13-16. Lokaðá laugard. 1.
maf-1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi
83780 Heimsendingarþjónusta á
prentuðum bókum við fatlaða og aldr-
aða.
HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu
16, sími 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTADASAFN — Bústaðakirkju,
simi 36270
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Laugard.
13-16. Lokaðá laugard. 1. maí-1. sept.
BóKABILAR — Bskistöð í Bústaða-
safni, simi 36270
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Reykjavik: Sundhöllia Laugardals-
laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru
opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó
lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga
kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30.
Kvennatimar i Sundhöllinni á f immtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug.
Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima
15004, i Laugardalslaug i síma 34039.
Kópavogur Sundlaugin er opin virka
daga k 1.7-9 og 14.30 til 20, á laugardög-
um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13.
Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun.
Kvennatimar þriðjud. og miðvikud.
Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á
virkum dögum 7-8.30 og k 1.17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum
9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er
opin mánudaga til föstudaga k1.7-8 og
kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19-
21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu-
daga kl.10-12.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar-
fjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna
eyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Köpa-
vogur og Hafnarfjörður, simi 25520,
Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar
simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla-
vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest-
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n-
arfjörður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri,
Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn-
ist í 05.
Bilanavakt borgarastofnana : Simi
27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög-
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekíð er.viðtilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
— 11.30
— 14.30
— 17.30
Frá Reykjavík
Kl. 10.00
13.00
16.00
19.00
i april og október verða kvöldferðir á
sunnudögum.— I mai, júni og septem-
ber verða kvöldferðir á föstudögum
og sunnudögum. — I júli og ágúst
verða kvöldferðir alla daga, nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30
og frá Reykjavik kl.22.00
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif-
stofan Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Rviksími 16050. Simsvari i
Rvik sími 16420.
rlkisútvarpið
Robert YVagner býr sig undir að brjóta trékubb með hönd-
unum einum saman i myndinni í kvöld.
Föstudagsmyndin:
„Stræti stór-
borgarirmar”
Stræti stórborgarinnar
heitir föstudagsmyndin, sem
sýnd verður kl. 22.25 i kvöld,
bandarisk sjónvarpsmynd frá
1972 og gerist hún i San
Francisco. Þetta er saka-
málamynd, sem hefst með
þvi, að lfk ungrar stúlku finnst
i sjónum og hefur hún verið
myrt. Lögreglan fer á stUfana
til að upplýsa glæpinn, og hef-
ur hUn helst grun um að ungur
léttUðugur lögfræðingur,
David Farr, sé hinn seki.
Leikstjóri er Walter
Grauman, en aðalhlutverkin
eru leikin af Karl Malden,
Michael Douglas, Robert
Wagner og Kim Darby.
1 myndinni fá áhorfendur að
sjá svipmyndir frá hinni fögru
borg San Francisco og svo
spenninginn við að fylgjast
með eltingaleik lögreglunnar
þar að auki, svo að ætla má að
engum leiðist að horfa á þessa
1 1/2 ti'ma löngu mynd.
— BSt.
útvarp
Föstudagur
22. mai
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.) Dagskrá. Morgun-
orðÞorkell Steinar Ellerts-
son talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna
Ólöf Jónsdóttir les sögu sina
„Kaldir páskar”.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 tslensk tónlist
11.00 ,,Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. „Þrjátiu ára strið
Fræða-GIsla við guð og
menn”. Lesendur auk um-
sjónarmanns: Óttar
Einarsson og Steinunn S.
Sigurðardóttir.
11.30 Morguntónleikar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni Margrét^ Guð-
mundsdóttir kynnir oskalög
sjómanna.
15.00 Miðdegissagan: „Litla
Skotta” Jón Óskar les þýö-
ingu sina á sögu eftir
Georges Sand (4).
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Slðdegistónleikar Josef
Suk og Tékkneska fll-
harmóniusveitin leikg,
17.20 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá:
kvöldsins. i
19.00 Fréttir. Tilkynningar..
19.40 Á vettvangi
20.00 Nýtt undir nálinni
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.30 Kvöldskammtur Endur-
tekin nokkur atriöi úr
morgunpósti vikunnar
21.00 Frá samnorrænum tón-
leikum finnska útvarpsins
10. des. s.l. Sinfóniuhljóm-
sveit finnska útvarpsins
leikur. Stjórnandi: Jorma
Panula. Einleikari:
Viktoria Mullova frá Rúss-
landi,
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 Félagsmál og vinna
Þáttur um málefni launa-
fólks, réttindi þess og skyld-
ur. Umsjón: Kristln H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aðalsteinsson.
23.00 „Promenade-tónleikar”
Sinfóniuhljómsveitar
• breska útvarpsins stjórn-
andi: Sir Malcolm Sargent.
Einsöngvari: Joan
Hammond. Einleikari:
Shura Cherkassky. Flutt
verður tónlist eftir Sullivan,
Tsjaikovský, Dvoák,
Chabrier, Litolff og Elgar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
22. mai
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni
20.50 Allt I gamni með Harold
Lloyd s/hSyrpa úr gömlum
gamanmyndum.
21.15 Þingsjá f þinglok. Bein
útsending. Stjórnandi Ingvi
Hrafn Jónsson.
22.25 Stræti stórborgarinnar
(Streets of San Francisco)
Bandarlsk sjónvarpsmynd
frá árinu 1972. Leikstjóri
Walter Grauman. Aðalhlut-
verk Karl Malden, Michael
Douglas, Robert Wagner og
Kim Darby. Lík ungrar
stúlki finnst I San Franc-
isco-flóa. Hún hefur verið
myrt, og brátt beinast grun-
semdir lögreglunnar að gjá-
lifum, ungum lögfræðingi,
David Farr. Þýðandi Björn
Baldursson.
00.00 Dagskrárlok.