Tíminn - 23.05.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.05.1981, Blaðsíða 17
16 17 Sunnudagur 24. mai 1981 Sunnudagur 24. mai 1981 skrifaftar 1 einum tilgangi, til aö sverta Sovétríkin og til aö hamla viöleitni Sovétrlkjanna til aö eiga gott samstarf viö aörar þjóöir. Hvaö varöarfyrirrennara minn, þá þekki ég hann mjög vel. Ég tók viö af honum i Helsinki og ég tók viö af honum hér. Ég fullvissa þig um aö hann er vammlaus diplómat og undir þaö geta væntanlega allir tekiö sem þekkja hann.” — baö var fyrir þina tiö hér en áriö 1963 var tveimur sovéskum sendiráömönnum, Lev Dimitrjev og Kisilév nokkrum, visaö úr landi af Islenskum yfirvöldum. beir höföu veriö staönir aö þvi aö bjóöa tslendingi fé fyrir aö njósna fyrir sig, ekki slst um herstööina á Keflavikurflugvelli. Sýnir þetta ekki aö meöal starfsmanna sendi- ráösins eru jafnframt ýmsir sem starfa fyrir sovésku leyniþjónust- una? „Eins og þú segir, þetta var fyrir mina tiö og mér hefur ekkert veriö sagt frá þessu máli opinberlega. Ég vil aöeins segja þetta, eftir þvl sem ég veit best, þá hefur sendi- ráðiö hér aldrei stundaö neins kon- ar njósnir.” Misskilningur um búðaþjófnað? — Snúum okkur þá aö ööru máli. Stundum eru haldnir mótmæla- fundir viö sovéska sendiráðiö til aö mótmæla ýmsum þáttum i sovéskri alþjóðapólitik. Hvaö finnst ykkur i sendiráöinu um slika fundi? Sendiherrann ypptir öxlum og brosir dapurlega. „Hvað get ég sagt? Auðvitaö eru atburðir eins og þeir sem þú nefnir ákaflega óþægi- legir og óskemmtilegir fyrir okkur. Persónulega held ég að þeir sem ööru hvoru taka þátt i slikum fund- um séu ekki nægilega vel upplýstir um land mitt og stefnu þess.” — Aö siöustu aöeins eitt: Fyrir örfáum vikum voru tvær konur sem tengdust sendiráðinu hér handteknar i verslun einni og þær ákæröar um búöaþjófnað. Einum eða tveimur dögum siöar — þegar lögreglan fór fram á að fá aö yfir- heyra þær nánar um málið — þá kom I Ijós aö þær höföu verið send- ar úr landi ásamt fjölskyldum sin- um. Hvers vegna voru þær fluttar meö þvilikum hraða til Sovétrikj- anna? er, sendiráösritarinn Sigriöur Snævarr og ein vélritunarstúlka. Bflstjórar, kokkar og túlkar „bað er ákaflega óraunhæft aö bera saman starf islenska sendi- ráösins i Moskvu og svo starf okkar hér. Ef þú hefur lesiö skýrslu utan- rikisráðherra þins til Alþingis, þá hefurðu tekiö eftir þvi aö hann telur hlutverk islensku sendiráöanna er- lendis aöallega bundin viö verslunarstörf. Ég var aö enda viö aö lýsa fyrir þér hver störf við hér höfum meö höndum. bau eru mun viötækari. Einnig ber að taka þaö meö i reikninginn aö i Sovétrikjun- um eru engin einkafyrirtæki, held- ur fara öll viðskipti og samskipti við aörar þjóðir i gegnum opinber- ar stofnanir og þar af leiðandi i gegnum sendiráöin. tslensk fyrir- tæki sem hafa viöskipti viö Sovét- menn snúa sér hins vegar beint til Moskvu en þurfa ekki að hafa sam- band viö islenska sendiráöiö þar.” — En nú hafið þið lika miklu fjöl- mennara starfsliö en nokkurt ann- aö sendiráö i Reykjavik, og sú er vist raunin i flestum löndum sem Sovétrikin hafa stjórnmálasam- band við. Samkvæmt þeim tölum sem ég nefndi áöan eru 29 manns i bandariska sendiráöinu, 18 i þvi kinverska og mun færri i hinum. „Já, þær skýringar sem ég hef þegar nefnt gilda einnig um þessa staöreynd. En það hefur sömuleiöis sitt aö segja aö viö höfum kosiö aö ráða einungis sovéska borgara til starfa við sendiráö okkar meöan flest önnur sendiráð hafa ibúa viö- komandi landa i þjónustu sinni. baö leggst allt á eitt. Bilstjórar, kokkar, túlkar og svo framvegis eru allir Sovétmenn. betta er ákvörðun sem viö tókum. Fyrir bragöið erum viö fleiri en aörir. Ég vil lika nefna að ræöismannsemb- ætti Sovétrikjanna á tslandi fellur beint undir sendiráðið, ólikt þvi sem gerist um flestar aörar þjóö- ir.” Georgi Farafanov og KGB — Nú langar mig aö vikja aö viö- kvæmu máli... Rætl við sovéska sendi- herrann Mikhæl Streltsov: ■ Sovéska sendiráðiðfyllir menn stund- um dálitlum ugg. Það stendur í mörgum htisum rétt ofan við miðbæinn og sumir eru þeirrar skoðunar að þar séu vondir menn að plotta gegn íslensku þjóðínni. Aðrir— en vist eru þeir færri — álíta að jar séu góðir drengir að skipuleggja frið í leiminum. Við fórum og töluðum við sendiherrann. VEIT EKKI HVAÐ VERÐUR UM KONURNAR ■ A Túngötu númer niu er bústaö- ur sendiherra Sovétrikjanna. Ung, svarthærö kona opnar fyrir okkur dyrnar og innifyrir stendur blaöa- fulltrúi sendiráösins: Viktor Trófi- mov, þriöji sendiráösritari. Hann hefur átt mikinn þátt í aö koma þessu viötali i kring og brosir breitt um leið og hann heilsar okkur meö handabandi. béttu handabandi. Svo visar hann okkur til stofu. Stof- an — eöa stofurnar — eru glæsilega búnar húsgögnum, þaö eru þykk teppi á gólfum og málverk á veggj- unum. Sovéskar landslagsmyndir. barna stendur sendiherrann. Hann heitir Mikhæl Nikolajevitsj Streltsov, maöur á miöjum aldri, fremur lágvaxinn og vingjarnlegur I viömóti. Handtak hans er þétt, ekki siöur en blaöafulltrúans. „Geriöi svo vel, geriöi svo vel, fáiö ykkur sæti.” Hann talar ensku. Unga svart- hæröa konan ber fram kaffi og hun- ang. „Má bjóöa ykkur hunang? Ég fæ mér alltaf hunang meö kaffi,” seg- ir sendiherrann og skóflar I sig hunangi. Svo hallar hann sér afturábak I stólnum sinum: „Jæja?” Trófimov, sem hefur tekiö sér sæti á móti yfirboðara slnum, dreg- ur fram vélritaöa pappirsörk og réttir honum. Letriö er kýrilianskt. Streltsov viröir blaöiö ekki viölits. — Viltu segja mér ofurlitiö af sjálfum þér, sendiherra? „Sjálfsagt. Ég telst vera svo- kallaöur Moskóviti: Fæddist i ná- grenni Moskvu áriö 1929 og hef búið i borginni alla tiö siðan. Að undan- skildum heimsstyrjaldarárunum siöari, þá fluttist ég til Siberiu meö móöur minni. baö var til aö foröast bjóöverja og sama geröu margar fleiri fjölskyldur. Moskva er afskaplega skemmti- leg borg, en hún er stór og kannski einum of stór. Mig minnir aö þegar siöast voru birtar tölur um ibúa- fjölda, hafi hann verið kominn yfir átta milljónir. 1 miöborginni er sér- staklega þéttbýlt, þar er hafsjór af fólki á tiltölulega litlu svæöi. Stjórnkerfi Sovétrikjanna hefur að- setur I Moskvu, en þar er lika miö- depill visindaiökana, menningar- lifs og menntunarmála i landinu. Menntakerfiö er ákaflega háþróaö, fjöldi ménntaskóla sér fyrir bæöi almennri og sérhæfðri menntun og Moskvu-háskóli er stærsti háskóli i Sovétrikjunum. Einir fjörutiu þús- und nemendur aö ég held. Annar stór háskóli er kenndur viö Lúmúmba en þar eru stúdentar frá þróunarrikjunum viö nám, jafn- framt innfæddum Sovétmönnum. Sjálfur gekk ég I Rikisháskóla al- þjóölegra samskipta, fékk fljótt áhuga á þeim málum og útskrifað- ist áriö 1952. Svo aö segja frá próf- boröinu var ég sendur til Finnlands og þar starfaði ég i fjögur ár, til ársins 1956. Næstu sex ár var ég starfsmaöur Noröurlandadeildar sovéska utanrikisráöuneytisins en fór áriö 1962 erlendis á nýjan leik og nú til Sviþjóöar. bar var ég til ársins 1967 aö ég fór heim I þrjú ár en var svo sendur aftur til Sviþjóö- ar áriö 1970. 1972 var ég sendur beint til Finnlands, til Helsink.i, þar sem ég vann i sex ár eöa til ársins 1978. bá fór ég heim aftur og var gerður aö deildarstjóra i Noröur- landadeildinni. 1 ágúst 1979 var ég skipaöur sendiherra i Reykjavik.” Frumkvæði 26. flokksþingsins Seniherrann varpar öndinni létt- ar eftir þessa upptalningu og fær sér meira kaffi og meira hunang. Hann bendir á öskju á boröinu. „Fáiö ykkur endilega. betta er rússneskt sælgæti. Mjög gott.” — Takk. Segöu mér: Aöur en þú komst til Islands, vissiröu þá mikiö um landiö? bú haföir auðvitaö starfaö I ' þessari Noröurlanda- deild... „Já, en ég þekkti llka talsvert til landsins þar fyrir utan. Ég haföi til aö mynda lesiö dálfiiö af islenskum bókmenntum, sérstaklega eftir Laxness, hann er mjög vinsæll i Sovétrikjunum. Einnig hafði ég fylgst meö vinsælum sjónvarps- þáttum Vladimirs Jakúbs um Is- land . bú þekkir ef til vill til Jakúbs: Hann er sérfræðingur i is- lenskri tungu en þar aö auki mjög vel aö sér um islenska menningu almennt. Hefur oft komiö hingaö til lands. betta voru góðir þættir.” — Hvernig leist þér á aö koma til Islands? „Mér leist mjög vel á þaö. Ég haföi sérhæft mig i skandinavisk- um málefnum og já — mér leist mjög vel á þetta. Sjáðu til: baö má vel vera aö Is- land og Sovétrikin séu á öndverö- um meiöi i ýmsum alþjóðamálum en samband landanna er engu að siöur mjög gott. Ég veit ekki um nein alvarleg vandamál á milli þeirra og ég hygg aö fulltrúar rikis- stjórnar þinnar séu sammála þvi mati. brátt fyrir ólik þjóöfélags- kerfi hafa löndin sameiginlegra hagsmuna aö gæta á mörgum sviö- um, og þá ekki sist hinum mikil- vægustu. bar er ég aö tala um varöveislu friöar i heiminum, áframhald slökunarstefnunnar og takmörkun vigbúnaðarkapp- hlaupsins. A 26ta flokksþingi Kommúnistaflokks Sovétrikjanna sem lauk nýlega tóku Sovétrikin undir forystu Brésnévs mjög greinilegt frumkvæöi i þessum málum og ég vona að Ieiöir landa okkar geti legiö saman. Nú —verslunarsamband milli ís- lands og Sovétrikjanna er mjög gott, menningarsamvinna ágæt og land mitt stefnir aö þvi aö bæta þessi samskipti enn frekar. bannig teljum viö okkur geta stuölaö að auknum skilningi milli þjóöanna.” — Og hvernig vinnið þiö i sendi- ráðinu að framgangi þessarar stefnu sem þú varst að rekja? „Eins og ég sagöi, viö reynum aö efla samskipti þjóöanna á allan hugsanlegan hátt. Samskipti á sviöi visinda, menningar og svo framvegis. Sérhver starfsmaöur i sendiráöinu hefur sérstöku hlut- verki aö gegna, sumir sjá um bréfaskriftir til Moskvu, aðrir hafa samband við islenska aöila: Félög, samtök og fyrirtæki. bannig vinna allir aö einu og sama markmiöinu. Viö höfum hér viöskiptafulltrúa sem hefur umsjón með verslunar- samskiptum þjóöanna: Hann er þarna til húsa”, — og Streltsov bendir útum gluggann á húsið aö Túngötu númer 24. „Og þar fram eftir götunum. Hér hafa allir nóg aö gera.” Skákkeppni við Alusuisse — Hvaö um fristundir? Ekki vinniöi frá morgni til kvölds og eig- ið aldrei fri. Streitsov haföi veriö mjög alvar- legur á svip en nú léttist á honum brúnin: „Neinei, alls ekki. Við reynum aö vinna aöeins átta tima fimm daga vikunnar, svo sem bundið er i stjórnarskrá. bvi miður tekst þaö ekki alltaf, alls konar móttökur, kvöldveröarboð og kokk- teilparti eru iðulega á kvöldin og þá teljumst viö vera ivinnunni! Vissu- lega ánægjuleg vinna oft á tiöum — ég var til dæmis fyrir stuttu boðinn til hins norska starfsbróöur mins i tilefni af þjóðhátiöardegi Noregs. Slik samkvæmi eru bæði nauösyn- leg og skemmtileg. En þú spyrö um tómstundir. Hver fjölskylda er auövitað ábyrg fyrir sjálfri sér en við reynum aö skipuleggja ýmsar skemmtanir. Hér niðri kjallara er til að mynda dálitill kvikmyndasalur — hann tekur á aö giska sextiu manns i sæti — og þar sýnum viö biómyndir tvisvar eða þrisvar I viku. Iþróttir eru mörgum hér hugleiknar, fisk- veiöar á sumrin, skiöaiökanir á veturna. Viö höfum Iitinn blakvöll á lóð sendiráösins hér niðri Garða- stræti og höfum keppt viö stúdent- ana viö Háskóla Islands, viö höfum dágott bókasafn hér i sendiráðinu, skipuleggjum hópferöir útum land á sumrin til aö skoöa hiö fagra landslag lands þins, og á veturna förum við á sýningar, I leikhús og svo framvegis. Viö þykjumst heppnir þegar hingaö koma lista- menn frá heimalandi okkar, Sovét- rikjunum, þá fjölmennum við á sýningar þeirra. Margir hafa áhuga á skák og ég held aö hér séu töluvert sterkir skákmenn. Ég hef heyrt aö bráölega veröi efnt til keppni milli okkar annars vegar og starfsmanna Alusuisse hins vegar. bað er viöskiptafulltrúinn sem hef- ur séð um þá keppni, ég veit ekki mikið um máliö. Svo þú sérö,” segir Streltsov og brosir breitt, „aö viö reynum eftir fremsta megni aö halda hér uppi eðlilegu lifi. Og mér finnst þaö tak- ast bara vel.” Korchnoi-bréf og fjöldi starfsliðs — 1 framhaldi af tali okkar um hlutverk sendiráösins; fyrir skömmu siðan kom sovéski stór- meistarinn og flóttamaöurinn Vic- tor Korchnoi hingaö til lands, meöal annars til þess aö leita stuönings i baráttu sinni fyrir þvi aö fá fjölskyldu sina burt frá Sovét- ríkjunum. beir voru 100 að mig minnir, Islendingarnir, sem skrif- uöu undir skjal til stuðnings Korch- noi og baráttu hans en það skjal átti siöan að afhenda sendiráöinu hér i Reykjavtk sem skyldi koma þvi til skila til réttra aöila i Sovétrikjun- um. biö neituöuö aö taka við þessu skjali. Hvers vegna? „betta skjal var aldrei afhent okkur. Fulltrúi nefndarinnar sem safnaði undirskriftum á það setti sig i samband viö okkur en við töld- um þaö ekki á verksviði okkar aö koma til til skila. Ég hef nú rætt þetta mál viö fulltrúa islensku rikisstjórnarinnar og lit svo á aö þaö sé úr sögunni.” — En hlýtur það ekki aö teljast á verksviöi sendiráös aö koma á framfæri skilaboöum til rikis- stjórnar lands sins? „Ég hef engu við þetta aö bæta.” baö leynir sér ekki. Streltsov hlær. — Annaö mál er það hvers vegna starfsliö sovéska sendiráðsins hér i Reykjavik er svo fjölmennt sem raun ber vitni. Samkvæmt siöustu tölum sem ég hef fengið hjá utan- rikisráðuneytinu eru nú 66 sovéskir borgarar starfandi viö sendirráðið eöa I fjölskyldum starfsmanna.... „Liklega erum við öllu fleiri,” skýtur sendiherrann inni. — Ollu fleiri, já. biö eigið lika stórar húseignir hér i bænum og leigið viða. Hvers vegna þessi fjöldi? 1 islenska sendiráðinu I Moskvu eru aöeins þrir starfs- menn, sendiherran Haraldur Kröy- „Já?” segir Streltsov ljúfmann- lega. — bvi er oft haldið fram aö frá sovéska sendiráðinu i Reykjavik sé stunduö ólögleg upplýsingaöflun. Hreinar og beinar njósnir. Hvaö viltu segja um slikar ásakanir? „Ég hlýt að neita þeim,” segir hann hiklaust. „betta er alrangt.” — Ariö 1974 var gefin út i Banda- rikjunum bók sem bandariski blaðamaðurinn John Barron haföi skrifað um starfsemi sovésku leyniþjónustunnar, KGB. 1 þessari bók — sem og mörgum fleiri um þetta sama efni — kemur fram aö ýmsir telja aö sovésku sendiráöin um viða veröld séu máttarstólpar upplýsingaöflunar KGB. Barron birtir einnig i bók sinni lista yfir þá sovéska diplómata sem hann segir að starfi fyrir leyniþjónustuna og tekur fram að enginn sé settur á þennan lista nema aö minnsta kosti tvær heimildir séu fyrir þvi að viö- komandi sé KGB-maöur. A þessum lista eru nokkrir menn sem á ýms- um timum hafa starfað i sovéska sendiráöinu i Reykjavik. beirra á meöal er fyrirrennari þinn i emb- ætti sendiherra, Georgi Nikolaje- vitsj Farafanov. Telurðu aö eitt- hvað sé hæft I þvi...? „Viö verðum aö gera okkur grein fyrir þvi i hvaöa tilgangi bækur eins og þessi sem þú nefndir eru skrifaöar. bær eru auövitaö aöeins „Æ, þetta er leiöindamál. Ég held aö það stafi ef til vill af mis- skilningi. Frásögnum lögregluyfir- valda bar alla vega ekki saman viö þaö sen. konurnar sögöu okkur hér, þegar viö spuröum þær um málið. Ýmis grundvallaratriöi voru ólik. bvi tók ég þá ákvörðun aö senda þessi tvenn hjón sem um var aö ræöa aftur heim til Sovétrikjanna. bar veröur fariö i saumana á þessu máli.” — Hvaö veröur um konurnar? „Ég veit það ekki...” — En er þaö rétt sem heyrst hef- ur aö munir þeir sem konurnar stálu hér i verslunum hafi veriö sendir til Sovétrikjanna og seldir þar, á svörtum markaöi? „Ég kannast ekki við þaö. Hvaö áttu viö?” „Eintómar sögusagnir,” skýtur Trófimov inni. „baðhlýturaö vera. Ég veit ekki hvaöþú ert aö tala um. Hefur þetta heyrst?” begar viö vorum aö kveöja sagöi Mikhæl Streltsov: „Mig langar aö þakka þér og blaöi þinu fyrir aö eiga viö mig þetta viðtal. Ég vona aö viötal sem þetta geti orðiö til aö auka skilning Islendinga á þvi aö viö Sovétmenn erum einlægir i þeirri ósk okkar að samstarf og samskipti landanna tveggja megi vera sem allra best.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.