Tíminn - 23.05.1981, Síða 30

Tíminn - 23.05.1981, Síða 30
30 i.'Æunjmdagur.y.1 m'ai'W8l Höfuðlausir vagnsfjórar Þa6 er ekki lengra siöan en árið 1929 aö mikill draugamóöur greip um sig i Englandi eftir aö blaöiö Daily Mirror tilkynnti lesendum sinum hinn 10. júni aö sóknar- presturinn I Borley, Essex, heföi boöiö blaöinu að rannsaka reim- leika sem áttu að vera i prestsetri hans og komu i veg fyrir að sóknarbörn hans, 121 að tölu, treystu sér til aö heimsækja hann. Blaöamaöur Daily Mirror, V.C. Wall, greindi lesendum blaðsins frá þvi hvaö hent haföi fram til þessa: „Yfirnáttúrulegar verur á borö viö höfuölausa vagnstjóra, gamaldags vagn sem dreginn er af tveimur jörpum hestum sem birtast og hverfa með jafndular- fullum hætti, umgangur i tómum vart á undanförnum árum var þaö út af fyrir sig allundarlegt. •Þetta fyrirbæri fólst i dularfull- um ljósagangi frá ónotaðri álmu hússins — fyrirbæri sem einfald- lega er óskýranlegt meö öllu þar sem gengið var úr skugga um þaö, meö þvi aö fara inn i bygg- inguna, aö þar var alls ekkert ljós á sama tima og þeir sem fyrir utan stóðu sáu þaö greinilega skina út um gluggann. Þegar viö sáum ljósbjarmann dularfulla gegnum trjálaufiö stakk einhver upp á að sendur yröi maöur inn i yfirgefnu álm- una og sá mundi setja ljós i annan glugga svo bera mætti ljósin sam- an... Séra G.E. Smith bauðst til að fara en hann trúir ekki á drauga. Þaö var enginn vafi, nú voru ljósin tvö en þó hvarf hið fyrr- nefnda er við nálguðumst bygg- inguna en ljós prestsins logaöi áfram”. sinn til aö útvega sér hestavagn (nokkuð sem ekki kom til sög- unnar fyrr en árið 1555) en hann var gripinn ásamt brúði sinni og þeim refsað samkvæmt reglu- ritúalinu. Þessari þjóösögu hélt Harry Price á lofti i upphafi i skýringum sinum á draugaganginum i Borley en árið 1937 varð sagan aö lúta i lægra haldi fyrir jafnvel enn sorglegri sögu. Miðlinum Helen Glanville var tjáð á miöilsfundi, er hún hélt ein sins liðs hinn 28. október i Streatham i London, aö þaö væri svipur Marie Lairre sem ásækti staöinn en hún haföi veriö tæld frá klaustri sinu i Le Havre i Frakklandi til aö giftast Walder- grave nokkrum sem þá var eig- andi herragarösins i Borley. Eiginmaöurinn kyrkti hana siöan, þar sem prestsetriö stóð Sannleiksást Price dreginí efa Mörgum árum siöar fullyrti Ethel Bull aö Price heföi ýkt frá- sagnir hennar og aö hún heföi ekki átt kost á aö yfirfara þaö sem eftir henni var haft áður en hann gaf þaö út á bók. Einkum gagnrýndi hún meðferð hans á frásögn sinni af átburðunum á grasvellinum þar sem hún og þrjár systur hennar töldu sig hafa séö nunnuna i ljósaskiptunum klukkan 9 um kvöldið aö sögn Price þótt sólin muni raunar hafa sest klukkan 7.53 á þeim árstima sem hér um ræðir. Þá viður- kenndi Ethel að þótt hún heföi gert sér mat úr sögu sinni i viö- ræöu við aðra heföi hún hlegiö aö henni með sjálfri sér. Systur hennar kváðust ekki hafa séö Maöurinn var á göngu og þegar hann kom fyrir trén sá Harry Bull að hann var höfuðlaus. Vera þessi gekk að bakhliöinu — sem skipar mikilvægan sess i Borleyreim- leikunum — og i gegnum það. Þetta hlið var alltaf lokaö. Veran hélt inn i grænmetisgarðinn og hvarf þar”. Prestur með ímyndunarafl En upphaflega minnisgreinin, sem fannst siðar og Price byggir frásögn sina á, hljóöar svo: „(Frásögn Ethel Bull). Séra Harry Bull sá vagn. Sporhundur skelfdur og urraði. Sá manns- fæturbak viö ávaxtatré. Hélt þar vera þjóf og elti ásamt hundinum. Hliöið lokað en sá fæturna hverfa gegnum hliöiö”. Price virðist hafa visað likleg- öll veröldin veit að ensk hús bæta það upp með reimleikum, sem þeim kann að vera áfátt i pipulögnum. Draugar haf a hreiðrað um sig i öllum virðulegum húsum og höllum landsins, oftast höfuðlausir knapar, nunnur og jafnvel sjálfur „vondi jarlinn” eða aumingja lafði Jane sem beið þau hörmulegu örlög að vera kyrkt af elskhuga sinum eða eiginmanni. Draugamir ásækja þá staði þar sem þeir bjuggu á sinum tlma og birtast oftast á ártiðum sinum eða á afmælisdögum þeirra verka sem siðan hafa meinað þeim að öðlast fullan frið. Einkar algengar eru sögur um nunnur sem strjúka með munkum. Þau nást og hann er hálshöggvinn en hún grafin lifandi. Þau ásækja siðan vettvang synda sinna, jafnvel löngu eftir að byggingarnar hafa verið rifnar. Engin draugasaga hefur nokkru sinni verið stað- fest. Tilraunir til að handsama, taka viðtal við eða ljósmynda drauga hafa ávallt reynst árangurs- lausar þó ekki sé vegna annars en þess að draugar birtast aðeins þeim sem trúa á tilvist þeirra. Það er hreint merkilegt hvað þeir geta haft hljótt um sig þegar efahyggjumenn og athugulir raunsæis- menn eru á ferð. Draugar hverfa lika þegar brugðið er upp kertaljósi en þó hafa þeir á einstaka stað látið til sin taka allt fram á þessa öld. herbergjum. Slik fyrirbæri, sem jafnan eiga aðeins heima i fyrsta flokks draugasögum, biöa nú rannsóknar sálarrannsóknar- manna.... Núverandi sóknar- prestur, G.E. Smith, settist aö i prestssetrinu ásamt eiginkonu sinni þvert ofan i aövaranir fyrr- verandi ibúa hússins. Siðan þá hafa þau orðiö vitni að ýmsum dularfullum hlutum, sem viröast ekki eiga sér neina eðlilega skýr- ingu, og viröast staðfesta þann orðróm sem þau heyrðu áöur en þau fluttu inn. Klerkur sló í tómt Fyrsta fyrirbærið var hægt og silalegt fótatak ofan frá herbergi sem enginn var staddur i. Séra Smith tók sér þá stöðu eina nótt- ina i herberginu, sem fótatakiö barst úr, með hokkeystaf einan aö vopni. Aftur heyröi hann fóta- takið, eins og þegar gengiö er á inniskóm á berum gólffjölum. Séra Smith sló staf sinum i áttina aö þeim staö þaöan sem fótatakið virtist berast en stafurinn sveif fyrirstööulaust gegnum loftiö og fótatakiö færöist ótruflaö yfir herbergiö. Næst sagöi þjónustustúlka frá London upp vistinni eftir tveggja daga starf og kvaöst hún hafa séö nunnu ganga um skóginn fyrir aftan húsiö. Loks ber að nefna undarlegt fyrirbrigði eöa mjög gamaldags vagn sem önnur þjón- ustustúlka kveöst hafa séö tvisvar sinnum á hlaöinu og nógu lengi til að geta greint brúnan lit hestanna. Sama þjónustustúlkan kveöst hafa séö nunnu halla sér fram á hliö nálægt húsinu... Svo merkilegt sem þaö kann aö viröast koma allir þessir hlutir heim og saman viö þjóösögu sem á aö hafa gerst i klaustri sem einu sinni stóö á þessum staö”. Dularfullur ljósagangur Wall fór i snatri til Borley, ásamt ljósmyndara, og sendir blaöi sinu þessa fréttaklausu þaöan: „Ég hef nýlokið nokkurra klukkustunda vakt i draugaskóg- inum bak viö prestsetriö... Þótt viö yröum aðeins vitni aö einu fyrirbæri af þeim fjölmörgu sem ibúarnir segja aö oröiö hafi Á DRAUGAVEED Lítt eftirsótt prestakall Þessi fréttafrásögn leiddi til þess aö Harry nokkur Price kom á vettvang. Hann var kunnur fyrir að fletta ofan af svindlmiöl- um og koma upp um sjónhverf- ingameistara. Nú hélt hann i skyndi til Borley sem liggur á mörkum Suffolk, milli bæjanna Long Melford og Sudbury, sjötiu milur frá London. Þegar hann spuröi til vegar til Borley á leið- inni var hann spuröur um hæl: „Meinaröu mesta reimleikahús Englands?’’ Þessa nafngjöf notaöi hann siðan i bók sina um draugafáriö i Borley sem hann skrifaöi áriö 1940. Þaö þarf varla aö taka þaö fram aö Borleyprestssetriö var áriö 1929 (þaö eyöilagöist i eldi áriö 1939) ákaflega draugalegt tilsýndar, byggt úr rauðum múr- steini áriö 1863. f húsinu voru 23 herbergi, en ekkert gas, rafmagn né vatn. Þaö var byggt af séra Henry Bull sem bjó þar ásamt konu og fjórtán börnum uns hann lést áriö 1892. Sonur hans Harry tók þá viö prestsembættinu og bjó þar ásamt bræörum sinum og systrum til ársins 1928 er hann lést. Viö prestsembættinu tók þá séra Henry Smith en sagan hermir aö Bullsættin, sem bar ábyrgö á brauöinu, hafi áöur reynt árangurslaust að fá tólf presta til aö setjast aö i húsinu og taka brauöiö aö sér. Afturgengnar nunnur Borleyprestsetrið var þvi hvorki sérstaklega fornt né rómantiskt en þvi var haldiö fram, sem enginn fótur viröist þó fyrir, aö húsiö væri reist á ná- kvæmlega þeim staö sem klaustur nokkuö stóö á þrettándu öld. Þjóösagan segir að munkur úr klaustri þessu hafi strokið meö nunnu úr nálægu nunnuklaustri i Bures. Hann fékk reglubróöur siðar, hinn 17. mai árið 1667 og átti likið aö vera faliö undir kjall- ara prestsetursins. Harry Price fer á stufana Raunar virtist sem saga þessi hlyti nokkra staöfestingu hinn 29. mai áriö 1945 þegar þáverandi prestur i Borley og Harry Price fundu hluta úr höfuökúpu og kjálka undir rústum prestseturs- ins. Marie Lairre hefur siöan ekki eignast einn einasta keppinaut i hlutverki draugsins enda þótt siö- an hafi uppgötvast neðanjarðar- göng á staönum sem túlka mætti sem svo aö herragaröurinn eöa draugaklaustriö hafi einu sinni veriö tengt nunnuklaustrinu i ná- grenninu. Ariö 1929 dundaöi Harry Price sér viö aö safna draugasögum i viöræöum viö fólk af Bullsættinni þar sem séra Henry Smith var ekki samvinnuþýöur, enda ekki trúaður á drauga eins og fyrr segir. Presturinn var auk þess upptekinn viö aö stugga feröa- mönnum frá heimili sinu sem flykktust þangaö i stórum hópum til draugaveiða á vegum sér- leyfishafa sem auglýsti rútuferðir til prestsetursins. Price aflaöi sér nægrar vitn- eskju hjá Bullsættinni, einkum Ethel Bull, til þess aö fá hárin til aö risa á höfði sér ef þaö er þá ekki of djúpt i árina tekiö þegar maöur meö reynslu Harry Price erannars vegar. Ethel'tjáðiPrice aö hún heföi séö nunnuvofu viö prestsetriö hinn 28. júli áriö 1900 en eins og siöar hefur komiö I ljós, við rannsókn Sálarrannsóknar- félagsins breska á málinu, tók hann aldrei niöur oröréttar frá- sagnir viömælenda sinna. Frá reynslu þeirra greindi hann meö sinum eigin oröum og betrum- bætti oftar en ekki frásagnir þeirra meö eigin innskotum og viöbótum. neitt af þessu tagi og bróðir hennar Walter haröneitaöi aö hafa um það bil fimmtiu sinnum heyrt dularfullt fótatak á göngu- stig viö prestssetriö svo sem Price hefur eftir honum. Hann fullyrti ennfremur að öll þau ár sem Bullsættin heföi búiö i prest - setrinu heföi ekkert yfirnáttúru- legt gerst þar. Annað dæmi um rangfærslur Price eru þær upplýsingar Walters aö faöir hans heföi látiö fylla upp i glugga i borðstofunni til aö njóta friöar fyrir umferö um götuna en ekki eins og Price hélt fram, aö þaö heföi verið vegna þess að nunnan heföi alltaf veriö aö kikja inn. Sálarrannsókna- félagið Skýrsla Sálarrannsóknar- félagsins, sem út kom áriö 1956, eftir dauöa Price, greinir frá mörgum augljósum dæmum um ýkjur Price og rangfærslur. Til dæmis segir Price( aö Ethel Bull hafi vaknað eina nótt og séö mann standa viö rúm sitt klæddan gamaldags fötum og meö háan hatt á höföi. 1 annaö skipti átti hann aö hafa setiö á rúmbrikinni hjá henni. Hins vegar tjáöi Ethel fulltrúum Sálarrannsóknar- félagsins aö hún heföi aðeins sagst hafa séö háan mann i gamaldags fötum. Hún haföi aldrei minnst á háan hatt. Og enn segir Price aö nunnan sem Ethel hafði séö á grasflötinni „hafi bor- ið greinileg merki mikillar sorg- ar” en Ethel tjáöi fulltrúum Sálarrannsóknarfélagsins aö hún heföi aldrei séö framan i nunn- una. Greinilegasta dæmiö um ýkjur Price felst i þessari frásögn hans: „Dag einn var Harry (Bull) i garðinum meö sporhund sinn sem allt i einu tók upp á þvi aö ýlfra og væla ámáttlega eins og hann væri mjög hræddur. Þegar presturinn leit i áttina sem hundurinn virtist þekkja hætumerki úr, sá hann fætur á manni en efri hluti likam ans i skjóli af ávaxtatrjám. asta möguleikanum á bug, þeim að flakkari eða þjófur hafi verið hér á ferð. Margar aðrar frásagnir Price af reynslu Bullfjölskyldunnar frá prestssetursárunum viröast bera meösér svipaðan keimaf „ritstýr- ingu”. Price segir aö séra Harry Bull hafi séö ýmsar vofur i garö- inum við prestssetriö, þar á meðal höfuölausa manninn og nunnuna, en Sálarrannsóknar- félagið gróf það upp aö presturinn hafi trúað staöfastlega á drauga og þekkt mjög náið þær þjóösögur sem tengdust staðnum. Auk þess kom i ljós aö hann haföi veriö mjög hugmyndarikur og átti þaö oft til aö dotta i stól i garðinum. 1- myndanir hans og draumar milli svefns og vöku geta vel hafa leitt til þess aö aörir i húsinu hafi tekiö aö imynda sér hluti af svipuðum toga. Þetta á ekki sist viö um þjónustufólkið, til dæmis stúlkuna sem kvaðst heyra þrusk I her- bergi sinu eftir aö aðrir þjónar höföu tjáð henni aö reimt væri i húsinu. Sálarrannsóknarfélagið bendir á aö tveir prestar sem leigt höfðu húsið um skamma hriö á árunum 1895 og 1933 höföu ekki oröiö neins ókennilegs var . Hversdagslegar skýringar Viðurkenndir starfsmenn Sál- arrannsóknarfélagsins hafa og bent á aö „sýnirnar” viö prests- setrið hafi næstum undantekn- ingarlaust átt sér staö utan dyra en þar er mun liklegra aö náttúrulegir hlutir taki á sig und- arlega mynd i rökkrinu heldur en innan dyra. I upphaflegum minn- isgreinum Price frá árinu 1929 segir til dæmis aö séra G. Eric Smith hafi séö eitthvaösem liktist hempuklæddum munki i garöin- um en hann hafi siðan komist aö þvi aö þaö var reykur frá brennu. Frá þessu atviki greinir Price I hvorugri bóka sinna um Borley- reimleikana. Sérfræöingar Sálarrannsóknar- félagsins áiitu ennfremur aö ýmsir þeir fyrirburöir sem Bulls-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.