Tíminn - 30.06.1981, Blaðsíða 1
Framleiðslavínanda úr ostamysu bls. 8-9
TRAUST OG
FJÖLBREYTT
FRETT ABLAÐ!
Þriðjudagur 30. júni 1981 —
142. tölublað — 65. árgangur
Fjölmiðla-
þáttur Ólafs
Ragnarssonar:
MAAKi.'.nS-
T I n li N |) E R.
fiyhtiSxt.
tímaritid
— bls. 9
Forseta-
heimsókn
-bls. 12-13
Biskup-
inn
sjötugur
— bls. 24
Jónas eftir
helgina
- bls. 23
OPNASTl
FYRIR FÍKNIEFNI
sjá viðtal við Friðjón Gudrödarson, sýslumann, á bls. 5
■ Nu hefur veno hafist handa af fullum krafti aö rlfa niöur Sænsk-fs-
lenska frystihúsiö á mótum Ingólfsstrætis og Sölvhólsgötu, þar sem
Seölabankinn hyggst reisa hús yfir starfsemi sina. Þessi mynd er tek-
in út um suöur-þakiö sem nú er búiö aö rifa af, en stefnt er aö þvf aö
öllu niöurrifinu veröi I siöasta lagi lokiö 1. október n.k.
Timamynd: G.E.
Lægsta tilboð f strandferðaskip komu frá S-Kóreu og Bretlandi: ,
STALVÍK H.F. MEÐ
140% HÆRRA TILBOD!
■ Skipasmíöastöövar i Suöur-
Kóreu og Bretlandi eiga lægsta
tilboö i smiöi þriggja nýrra
strandferöaskipa fyrir Skipaút-
gerö rikisins, en tilboðin voru
opnuö fyrir heigina. Alls bárust
átta tilboö, þar af tvö of seint, en
aöeins eitt tilboö barst frá is-
lenskum aðila, Stálvik i Hafnar-
firöi. Stálvikurtilboöiö var næst
hæst, rúmlega tvöfalt hærra en
lægsta tilboöiö.
Lægsta tilboðið var frá Dae-
woo I Suður-Kóreu, og hljóðaði
upp á 26 milljónir króna fyrir
fyrsta skipið. Næsta tilboð var
frá Richards Ltd. i Bretlandi,
upp á 37 milljónir. Likur eru á
að breska stjórnin greiði tilboð-
ið niður, allt að 16 2/3%, vegna
samkeppni við skipasmiðastöð
utan EBE. Tvö lik tilboð frá
Noregi komu of seint. Önnur til-
boð voru talsvert hærri, frá
Finnlandi, Bretlandi og Stálvik,
en Stálvikurtilboðið hljóðaði
upp á 62 milljónir.
Inni i þessum tölum er ekki
kostnaður við vélar, lúgur og
fleira, sem áætlað er að kosti
allt að 19 millj króna i hvertskip.
Guðmundur Einarsson, for-
stjóri Skipaútgerðar rikisins,
sagði i samtali við Timann i gær
að ákveðið hefði verið að kanna
tvö lægstu tilboðin nánar.
Samning um smiði fyrsta skips-
ins yrði siðan hægt að gera eftir
2—3 mánuði. Stærð skipanna er
um 450 brúttótonn. —JSG.