Tíminn - 30.06.1981, Side 3
Þriðjudagur 30. júni 1981.
fréttir
Tíu ára stúlka týndist í Þórsmörk:
REIKAÐI UM í 16
KLUKKUSTUNDIR!
mmmmsmmm
Skildi eftir sokka á leið sinni sem
hjálpudu sporhundinum
■ Mikil leit var gerö aö 10 ára
stiilku, Evu Vilhjálmsdóttur, i
Þórsmörk um helgina en hún
varö viöskila viö feröahóp þann
er hún var meö siödegisá laugar-
daginn, fannst hún um 10 ieytiö á
sunnudag.
Hátt i tvöhundruö manns tóku
þátt i leitinni þvi auk björgunar-
sveita af Suðurlandi og höfuö-
borgarsvæöinu þá leitaöi einnig
fólk sem statt var i Þórsmörkinni
á þessum tima. Þaö var spor-
hundur Hjálparsveitarinnar sem
fann stúlkuna við Tindafjallagil,
en hUn haföi villst viö Stóru-Enda.
Eva þykir hafa synt mikiö
snarræöi og hyggjuvit er hUn
villtist þvi hUn hlóð vöröu og
stakk sokkum sinum i hana og
þaö kom spurhundi hjálparsveit-
arinnar á qioriö og gat hann rakið
slóö hennar eftir þessu, en hún
hafði veriö 15-16 tima á gangi er
hann fann hana.
Tildrög þessa voru þau, aö Eva
mun hafa verið aö leik meö félög-
um si'num, en oröiö viöskila við
þá, og uppgötvuöu foreldrar
veiðihorn
■ Rennt fyrirþann stóra f Laxá i Kjós. Ljósm. Gunnþór.
Ellidaárnar:
Nær800 lax-
ar í gegnum
teljarann
— laxinn byrjaöur ad taka
á flugu í auknum mæli
■ NU hafa veiöstum 130laxar
i Elliöaánum frá þvi að þær
voru opnaöar og fæstlaxinn nU
um allar árnar. Aö sögn Friö-
riks D. Stefánssonar fram-
kvæmdastjóra SVFR þá voru
um helgina komnir á milli 700
og 800 laxar I gegnum tdjar-
ann i Elliöaánum og mjög
mikið viröist af fiski i ánum.
Amar eru nU orönar þaö
heitar aö laxinn tekur i aukn-
um mæli á flugu og ættu þaö
aö vera góöar fregnir fyrir þá
sem helst nota ekki aðra beitu.
360 í Norðurá
360 laxar hafa nU veiðst i
Noröurá en þaö er iviö betri
veiði en á sama tima i fyrra. 1
gegnum teljarann hjá Lax-
fossi eru nU komnir um 150
laxar.
Af öörum ám sem Veiöi-
hornið haföi spurnir af um
helgina þá voru um 50 laxar
komnir á land Ur Stóru Laxá
en aö sögn Friöriks D. Stef-
ánssonar þá fengust þar 11
laxar á fyrstu 1—2 dögunum
eftiraö áin var opnuö þann 21.
jUni' þannig aö mikil og góö
ganga viröist hafa komið i þá
á strax í byrjun.
E itthvaö af laxi hefur geng-
iö i Sogniö en þar hafa t.d.
fengist hátt á annan tug laxa i
landi Ásgarös og á hinu nýja
svæöi SVFR, vatnasvæöi Lysu
á Snæfellsnesi sem tekiö var i
notkun i fyrra, mun laxinn
gtaiga nokkuö grimmt nú en
þaö svæöi á að geta gefiö af
sér um 250 laxa á ári.
Tæpir 80 úr Grimsá
Grimsá var opnuð þann 20.
júni og er viö höfðum sam-
band við Ólöfu Guðnadóttur i
veiðihúsinu þar i gær voru
komnir þar á land tæplega 80
laxar og voru þeir stærstu 13
pund að þyngd.
Ólöf sagöi aö strax fyrsta
daginn heföu veiöst 361axar en
siöan heföi veiöin oröiö dræm-
ari en væri nU aö glæöast aft-
ur.
—FRI
hennar aö hUn var horfin er þau
komu Ur göngu um kl. 21 á
laugardagskvöldið.
Þegar var hafin leit aö stUlk-
unni en skilyröi voru slæm vegna
jxiku, og um nóttina náöist I
björgunarsveitir og komu þær I
Þórsmörk um 4 leytið. Þyrla
Landhelgisgæslunnar fór af staö
en komst ekki i Þórsmörk fyrr en
snemma um morguninn vegna
þokunnar en hUn flaug meö Evu
og foreldra hennar til Reykjavik-
ur um leiö og hUn fannst og var
komin þangaö um hádegið á
sunnudag.
Stefania JUliusdóttir móöirEvu
sagöi I samtali viö Timann i gær
aö líöan Evu væri góö eftir atvik-
um, en ekki væri enn oröiö ljóst
hvort henni heföi oröiö éitthvaö
meint af volkinu.
Stefania vildi færa þakkir til
allra þeirra er aöstoöuöu viö leit-
ina.
—FRI
Tvö nauðgunar-
mál eftir helgina
á Sudurnesjum:
tugri
konu
naudgað
■ Tvær kærur um nauögun bár-
ust inn á borö lögreglunnar I
Keflavik um helgina. Annar
hinna sökuöu hefur játaö brot sitt,
en hinn heldur þvi fram aö sam-
farir hafi átt sér staö meö sam-
þykki stúlkunnar sem kæröi.
1 fyrra tilvikinu kæröi 16 ára
gömul stiílka rúmlega tvitugan
mann fyrir aö hafa nauðgaö sér i
bifreiö, aöfaranótt laugardags-
ins, sem hún var i ásamt hinum
kæröa. Heldur hinn sakaði þvi
fram aö samfarir þeirra hafi átt
sér staö meö fullu samþykki
stúlkunnar.
1 siðara tilvikinu var 58 ára
gamalli konu nauögaö i Sandgeröi
af 28 ára gömlum manni aöfara-
nótt sunnudagsins. Atburöurinn
átti sér staö á heimili konunnar.
Hefur hinn sakaði játaö sektsina.
Kás
I ’FrU Helvi Sipilpá á fundi meö blaðamönnum f gær.
Ráðgjafi Sameinuðu þjóðanna, frú
Helvi Sipilpá, kynnir sjóð til studn-
ings konum í þróunarlöndunum:
„Þörfin
fyrir ad-
stod er
gífurleg”
■ „Þörf kvenna i þróunarlönd-
unum fyrirf járhags- og tæknilega
aðstoð þá sem „The Voluntary
Fund for the UN Decade for
Women” veitir er gifurleg,” sagði
frú Helvi Sipilá, ráðgjafi Sam-
einuðu þjóðanna á fundi með
blaöamönnum I gær, en hUn er nú
stödd hér á landi til þess að kynna
starfsemi sjóðsins og þann árang-
ur sem náöst hefur siöan hann var
stofnaður.
FrU Sipilpa er finnsk aö upp-
runa, lögfræðingur aö mennt, og
er hUn þekkt um gjörvallan heim
fyrir störf þau sem hUn hefur
unnið i' þágu kvenna I þróunar-
löndunum, svo þær mættu lifa
sjálfstæöara og betra lifi. Aöur en
hUn gerðist ráögjafi S.Þ. var hún
aöstoöarforstjóri þeirrar deildar
hjá S.Þ. sem hefur meö félags- og
mannréttindamál aö gera.
Sjóöurinn V.F. var stofnaöur af
S.Þ. eftir Alþjóölega kvennaáriö
og byggist rekstur hans á fram-
lögum hverrar þjóöar fyrir sig.
Það eru aö sjálfsögöu hinar vest-
rænu, tæknilega þróuöu þjóðir
sem leggjatilstærstu framlögin i
sjóöinn, en framlög Ur sjóönum
eiga aö styöja viö tæknilega þró-
un kvenna i' þróunarlöndunum,
uppbyggingu sjálfstæös atvinnu-
lifs kvenna og framleiöslugreina
þeirra.
Þau þrjU ár sem sjóöurinn hef-
ur starfaö hefur hann gert ómælt
gagn, aö sögn fni Sipilpá, og
stuölaö aö sjálfstæöi kvenna I
þróunarlöndunum á mjög viötæk-
an hátt. Hefur sjóöurinn nU þegar
styrkt, eöa stuölaö aö uppbygg-
ingu 191 atvinnugreinar I fjöl-
mörgum löndum.
Sjóðurinn starfar I mjög nánu
samstarfi viö Þróunarstofnun
S.Þ. Annar tilgangur meö feröur
frU Sipila er aö reyna aö fá ráöa-
menn þjóöanna til þess aö hækka
fjárframlög sin I sjóöinn, og sagöi
hUn I þvi tilefni, aö þótt fjármun-
imir væru miklir sem sjóðurinn
heföi til umráöa á ári hverju, eöa
um 2 milljónir dollara, þá væri
þörfin fyrir miklu meira fjár-
magn alveg geysilega mikil.
Sagöi hUn aö málaleitan sinni i
utanrlkisráöuneytinu hér heföi
veriö vel tekiö.
Byrjendur frá 9 ára fjölskyldu
gggg
20” kr. 933.- 16” kr. 1025,- 24” kr. 1105,- 20” kr. 1293.- 26” kr. 1343.-
Póstsendum Reykjavíkurvegi 60 mm jm Æ mm — SímÍ 54487 MUSlk Ct Sport Sími 52887