Tíminn - 30.06.1981, Page 6

Tíminn - 30.06.1981, Page 6
6 Þri&judagur 30. júni 1981. fréttir • Svínabændur Heilbrigðismálarád Vesturlands laetur vegamál kjördæmisins til sín taka: GALVELPOR Getum útvegað flest allt fyrir svinabú- skap. Erum að fá gotstiur og hitalampa. MANNVIRKIN ERII HEILSUSPIIiANDr FANCO s.f. Heildverslun c/o Svinabúið Þórustöðum ölfusi 801 Selfossi simi 99-1174 ■ Heilbrig&ismálaráO Vestur- lands hefur skoraft á Vegagerft rikisins aö sinna betur viOhaldi vega f kjördæminu, til þess a& draga dr slysahættu og til ,,a& koma í veg fyrir a& fólk hljóti Ifkamlegt og andlegt tjón af akstri um vegina”. Segir ráöift a& margirvegirá Vesturlandi séu nú í þvf ástandi” aO þeir flokkist undir heilsuspillandi mannvirki”. „Þa& er talaö um aO bifreiOar hristist í sundur viO aö fara um þessa vegi. Þær eru þó úr stáli. En hvernig er þaö þá meö mann- skepnuna”, sagöi Guöjón Ingvi Stefánsson i Borgarnesi ritari heilbrigöisráösins þegar hann var beöinn aö rökstyöja þaö álit ráös- ins að vegimir væru heilsuspill- andi. „Vegir á Vesturlandi hafa verið svo hrikalegirivor.aöt.d. læknar hafa kinokað sér viö aö senda sjiiklinga eftir vegunum, þar sem þeir hafa ekki treyst þeim I ferðirnar”. Guöjón Ingvi nefndi einnig ryk- mengun af vegum sem spillti heilsu. En hvernig valda vegir andlegu tjóni? „Ég vil t.d. nefna streitu, þó ég fullyrði ekki að hana megi m.a. rekja til æsinga manna Ut af vegunum . Mér þætti þaö ekki ólíklegt”, sagði Guðjón. Helgi Hallgrímsson forstjóri tæknideildar Vegagerðar ríkisins kvaöst ekki hafa mikið um ályktun heilbrigðisráðsins að segja en taldi ástand vega ekki hafa veriö afgerandi verra á Vesturlandi en annars staðar i vor. —JSG Skrifstofustarf hjá Raunvisindastofnun Háskólans er iaust til umsóknar. Þekking á meðferð banka- og tollskjala æskileg ásamt enskukunnáttu. Upplýsingar i sima 21340 kl.10-12 næstu daga. Umsóknir sendist Raunvisindastofnun Háskólans sem fyrst og eigi siðar en 10. júli n.k. Borgarspítalinn l| t LAUSARSTÖÐUR Staða deiidarstjóra á dagdeild. Staða deildarstjóra á göngudeild. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérmenntun i geð- hjúkrun. Stöður hjúkrunarfræðinga á geðdeild A-2 Stöður hjúkrunarfræðinga i Arnarholti. Þessar stöður eru lausar nú þegar. Stöður sjúkraliða i Arnarholti Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra simi: 81200. Reykjavik, 26. júni 1981 BORGARSPÍTALINN ® Útboð Tíl SÖIu Tilboö óskast I húsift Su&urlandsbraut 105 Keykjavik. Um er a& ræ&a timhurhús ca. 80 ferm. á grunnfleti, hæO og ris. Húsift selst til ni&urrifs og/eöa brottflutnings. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama staö fimmtudaginn 2. júlí n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3, - Sími 25800 ÚTBOÐ Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir til- boðum i lagningu 5. áfanga dreifikerfis (ca. 1550 m.) Útboðsgögn fást afhent á Verkfræðistof- unni Fjölhönnun hf. Skipholti 1, Reykjavik gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 6. júli kl. 11.00. Varúðarreglur í meðferð matvæla ■ Matareitrun sú, sem upp kom á Sauöárkróki fyrir skömmu, hefur veriO mjög umtöluO og i tengslum viO hana telja heil- brigOisyfirvöld rétt aO benda fólki á aö gera viöeigandi varúöar- ráöstafanir viö meöhöndlun ákve&inna matvælategunda. Astæða er til aö taka skyrt fram aö þetta eru almennar reglur, sem vert er aö fara eftir hvar sem er og hvenær sem er en eru ekki bundnar neinum sérstökum staö eöa tima, umfram aöra. ■ Smábátaútgerö verftur stö&ugt vinsælli sem tóm- stundagaman streitu- þjaka&ra höfuöborgarbúa, enda fátt notalegra en aö sigla um sundin á góöviöris- dögum. A þessari mynd má sjá hluta „flotans” I Keykja- víkurhöfn. Timamynd: GE DANSKI SJÁVAR- ÚTVEGSRÁÐHERR- ANN í HEIMSÓKN Forstööumaöur Heilbrig&is- eftirlitsins sag&i i viötali viö Tim- ann aft engin ástæ&a væri til aö óttast faraldur af völdum eitrun- ar af þessu tagi, hvorki á Sauöár- króki né annars staöar. Hins veg- ar væru ákveönar meöhöndlunar- reglur, sem gott væri aö fara eftir viö gerö, meöferö og neyslu mat- væla sem gætu útilokaö mögu- leikann á eitrun af þessu tagi. Matvælategundir þær, sem um ræöir eru fyrst og fremst heima- tilbúiö niöurlagt og niöursoöiö lagmeti og ymis konar önnur matvæli, sem hafa óhreinkast viö framleiöslu, verið illa soöin og geymd viö hærra hitastig en venjulega er i kæliskápum (6-8 gráöur d celsius). Sérstaklega skulu höfö i huea eftirtalin atriöi viö gerð, meöferð og neyslu matvæla: ■ 1 gær kom hingaö til lands i opinbera heimsókn sjávarútvegs- ráöherra Danmerkur, Karl Hjortnæs, ásamt eiginkonu sinni. Lykur heimsókninni á morgun. Fyrsta dag heimsóknarinnar notuðu gestirnir til aö skoöa Mý- vatn og Kröflu en þaðan var ekið tilAkureyrar þar sem Útgeröar- félag Akureyringa og Slippstööin voru heimsótt. 1 gærkveldi snæddi ráðherrann kvöldverö i boði bæjarstjórnar Akureyrar. I dag er meiningin að gestimir aki til Þingvalla, Selfoss og Hverageröis en i kvöld munu þeir sitja boö Steingrims Hermanns- sonar sjávarútvegsráðherra. Á morgun munu Steingrimur og Karl eiga viðræður i sjávarút- vegsrdöuneytinu og sitja siöan hádegisveröarboö borgarstjórn- ar. Siöar um daginn veröur Þjóö- minjasafnið skoðaö, frystihús ís- bjarnarins, Hafrannsóknarstofn- unin og Rannsóknarstofnun fisk- iönaöarins. Annaö kvöld býöur ráðherrann siðan tilkvöldverðar i danska sendiráöinu. Hlutabréfakaup Arnarflugs til lykta leidd fyrir 14. júlí 1. Ekki skalneyta matvæla sem hafa óeölilega lykt, bragö eöa út- lit. 2. Soöin matvæli og matvælaaf- gangar, sem geymd hafa verið um dákveöinn tima skulu endur- soöin i a.m.k. 15 mfnútur fyrir neyslu. 3. For&ast ber aö geyma upp- þidd matvæli viö stofuhita i lengri tima. 4. Avallt skal gæta strangasta hreinlætis við gerö og með- höndlun matvæla. ■ „Ég tel aö þessu máli veröi lokiöá einhvern hátt fyrir 14. júli og álft aö ekki sé vafi á aö starfs- mönnum takist aö kljUfa þaö aö festa kaup á hlutafénu sjálfir”, sag&i MagnUs Gunnarsson for- stjóri Arnarflugs, þegar viö ræddum viö hann I gær. „Hins vegar veröur aö lita á þaö aö hvaö viöhaldið og hreyfil- timann varöar, þá er það mál sem snýst um 7-800 gamlar milljónir og þegar hlutabréfa- veröiö bætist viö er hér um aö ræöa upphæö sem er meira en milljar&ur gamalla króna”.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.