Tíminn - 30.06.1981, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 30. iúní 1981.
ÍTmwmm
erlent yfirlit
■ 1 KINVERSKUM fjölmiðlum
er mi unniö kappsamlega aö þvi
aö þoka maóismanum til hliöar
og kenna Mad um flest þaö, sem
miöurhefurfariö.Einkum beinist
gagnrynin aö menningarbylting-
unni svonefndu, en niiverandi
leiötogar Klna rekja til hennar
margt þaö, sem nú fer mest af-
laga í kínversku þjóöfélagi.
En leiötogar kinverskra
kommúnista eru ekki einir um aö
áfellast Maó. Undir þetta er mjög
tekið í rússneskum fjölmiölum,
þótt Maó sé þar aö vísu
skammaöur af öörum ástæöum.
I tilefni af þvf aö Kommúnista-
flokkur Klna átti sextugsafmæli á
siðastl. vori, birtust margar
greinar í nissneskum blöðum,
þar sem saga hans og þróun kin-
verska kommúnismans var rak-
in.
Rússnesku fjölmiðlarnir töldu
aö sjálfsögðu aö kínverski
kommúnistaflokkurinn heföi ver-
iö á réttri leið meöan hann haföi
samflot meö rússneska kommún-
istaflokknum, ai þaö breyttist og
kom aö lokum til fulls fjand-
skapar. Þetta er nú taliö Maó aö
kenna og menningarbyltingunni.
■ Maó 1943
Samkeppni um að
skamma betur
Deng og Brésnjef keppa eftir megni
ALLGOTT synishorn af þessari
gagnryni er grein eftir þekktan
rússneskan fréttaskýranda,
Vladimir Fetov sem var rituö I
tilefni af 60 ára afmæli klnverska
kommúnistaflokksins. Þar segir
m.a. á þessa leiö:
„A árum byltingarbaráttunnar
komu Kommúnistaflokkur Sovét-
rikjanna og sovézka þjóöin kln-
versku þjóöinni til hjálpar, er hún
hóf uppbyggingu sóslalismans.
14. febrúar 1950 var undirritaður
samningur um vináttu, bandalag
og gagnkvæma aöstoö milli
Sovétrlkjanna og Klna, er lagöi
grundvöllað tvihliða samskiptum
þeirra. Hann stuölaöi ekki aðeins
beint aö þvl aö tryggja öryggi
Klna, heldur opnaði einnig leiöir
til samvinnu á öllum sviöum.
Meira en 250 stór iðnfyrirtæki
voru reist i Kina með sovézkri aö-
stoö og Sovétríkin veittu Kína
langtimalán aö upphæö samtals
1818 milljón rúblur. Einnig veittu
Sovétrikin Kína ókeypis miklar
vlsindalegar og tæknilegar upp-
íysingar.
Þótt 8. þing Kommúnistaflokks
Kina, sem haldiö var I september
1956, Itrekaöi aö marx-leninis-
minn væri grundvöllur hug-
myndafræðiflokksins og íysti yfir
að áfram yröi haldið aö „efla vin-
áttuna viö Sovétrikin og öll al-
þýöuiyöveldi”, voru þjóöernis-
sinnuö öfl undir forustu Maó
Zedong tekin aö vinna aö þvi fyrir
flokksþingiö að breyta stefnu
flokksins. Og eftir flokksþingið
réöust þau á stefnuskrá hans og
leituðust við aö þröngva upp á
þjóöina yfirdrottnunaráformum
sinum, sem voru henni framandi
og hagnýttu sér I þvi skyni bæði
þann árangur, sem þegar haföi
náöst, svoog viljafólksins til þess
að byggja upp sósialisma svo
fljóttsem veröa mætti. Ýktuþau I
þessu sambandi séreinkenni Klna
og höfnuöu alþjóölegri reynslu af
sósialískri uppbyggingu Maó og
stuöningsmenn hans mótuðu
stefnuna aö „stóra stökkinu fram
á viö” áriö 1958, sem endaöi meö
skelfingu. Milljónir mannadóuúr
hungri eins og Pekingst jórnin ját-
ar nú, og tjóniö af völdum „stóra
stökksins” nam 66.000 milljón
yuans.
Maóistar héldu engu aö siöur
fast viö stefnu slna, sem I al-
þjóöamálum fólst I tilraun til þess
aö ná forustu fyrir hinni
sósiallsku hreyfingu. I kjölfar
þeirrar stefnu hófu ráöandi öfl i
Kommúnistaflokki Kína sívax-
andi óhróöursherferð gegn
Kommúnistaflokki Sovétrikjanna
og undirróöursstarfsemi gegn
honum og öðrum marx-lenlnisk-
um flokkum.
Þessi stefna spillti ástandinu
innan sjálfs Kommúnistaflokks-
ins, þar sem margháttuö and-
staöa kom fram gegn Maó og
fylgismönnum hans og átök fóru
harðnandi. Til þess aö brjóta and-
stæöinga sína á bak aftur hóf Maó
„menningarbyltinguna” sem var
raunverulega gagnbylting er kom
á einræði hernaöar- og skrif-
finnskusinna er kúguöu marx-
lenlni'ska forustumenn flokksins,
verkamenn gædda stéttarvitund,
bændur og menntamenn.
Flokkurinn, Komsomol, verk-
lýðssamtök og önnur almennings-
samtök voru moluð og hundruö
þúsunda kommúnista sættu kúg-
un og ofsóknum.
„Menningarbyltingar” stefnan
var staðfestá 10. þinginu 1973 og á
11. þinginu 1977 eftir dauöa Maós.
Kínverskir leiötogar fylgdu stór-
veldis- og yfirdrottnunarstefn-
unni áfram og uröu enn harðari i
fjandskap si'num viö Sovétrikin
og bandalaginu viö heimsvalda-
öflin”.
t GREINARLOKIN a- þvl svo
haldiö fram aö núverandi leiötog-
ar klnverskra kommúnista haldi
áfram þeirri stefnu Maós að
fjandskapast viö Sovétrlkin og
hvetja til styrjaldar gegn þeim.
Hins vegarséu þeirfarniraö snúa
baki við ým sum kenningum Maós
I innanlandsmálum. Aö lokum er
vikiö til þeirra ummæla
Brésnjefs, aö „tlminn muni leiöa i
ljós aö hvaöa marki kinverskum
leiötogum tekst aö sigrast á hinni
maóisku arfleifö”. Óbeint viröist
gefiö til kynna aö þá geti sambúö
Rússa og Kínverja batnaö.
Sennilega mun Maó gamli
halda sínum sessi I sögunni, þótt
bæði rússneskir og kínverskir
kommúnistar sæki nú fast gegn
honum.
Þórarinn Þórarinsson,
ritstjóri, skrifar
erlendar fréttir
Kosið í ísrael
Þingkosningar fara fram I
Israel I dag og er þar meö lok-
iö einhverri hatrömmustu
kosningabaráttu I sögu lands-
ins. Skoöanakannanir hafa
undanfarna daga bent til þess
aö ákaflega mjótt veröi á
mununum milli þeirra Begin,
leiötoga ísrelsku stjórnarinn-
ar, og Perez, leiötoga stjórn-
arandstööunnar, og flokka
þeirra, aö hvor flokkur um sig
muni liklega fá rétt um þriöj-
ung þingsæta.
Fari svo, aö hvorugur flokk-
anna vinni afgerandi sigur á
hinum, gætu stjórnarmynd-
unarviöræöur oröiö mjög
erfiöar eftir kosningarnar, og
þá háöar samningum viö
minni flokka, sem gætu sett
erfiö skilyröi fyrir stuöningi
viö rikisstjórn.
Kosningabaráttan i ísrael
undanfarnar vikur hefur, eins
og áöur sagöi, veriö ákaflega
hatrömm. Jafnframt þvi hefur
fréttaskýrendum þótt hún lltt
málefnaleg. Hefur lltið sem
ekkert veriö fjallaö um ýmis
aökallandi vandamál i Israel,
svo sem atvinnuleysi, en þess
meir boriö á gagnkvæmum
ásökunum Begins og Perez,
um aö flokkar þeirra vinni
gegn hagsmunum Israelsríkis
erlendis.
Þær baráttuaöferöir, sem
Begin hefur beitt undanfariö,
hafa rifjaö upp fyrir mörgum
feril hans sem skæruliöi á ár-
um áöur. Hefur hann jafnvel
veriö sakaöur um, aö ýmsar
hernaöarlegar aögeröir
israelska hersins undanfariö,
svo sem árósir á buöir
Palestínumanna I Libanon og
loftárásin á kjarnorkuveriö I
írak, hafi veriö atriöi I kosn-
ingabáráttu hans, en ekki
byggðar á nauösyn landvarna
ísraels eöa öryggis.
A kjörskrá I Israel eru nú
um tvær og hálf milljón
manna.
■ Begin og Perez. Hvor þeirra veröur næsti forsætisráöherra
israelsrikis, ræöst viö kjörboröin I dag.
Sjötíu fórust
í Teheran
Ljóst er nú aö nær sjötiu
manns fórust i sprengingunni,
sem lagöi höfuöstöövar
islamska lýöveldisflokksins I
rúst I Teheran á sunnudags-
kvöld. Meöal beirra var
Beheshti æðstiprestur einn
valdamesti maöur tran og
einn þeirra þriggja sem tóku
viö skyldum forseta landsins,
þegar Bani-Sadr, forseti, var
setttur af fyrir nokkru.
Þeir tveir leiötogar, sem
ásamt Beheshti skipuðu
nefndina sem tók viö forseta-
störfum, sluppu naumlega úr
sprengingunni, þvi þeir voru
nýfarnirúr byggingunni, þeg-
ar sprengingin varö.
Meöal þeirra sem fórust I
sprengingunni, voru um
tuttugu þingmenn af iranska
þinginu.
Litt þekkt samtök andófs-
manna I tran hafa lýst ábyrgö
á sprengingunni á hendur sér.
Hafa yfirvöldllandinu gefiöút
yfirlýsingu, þar sem segir aö
gengiö veröi milli bols og höf-
uös á þeim sem stóöu fyrir
þessu tilræöi.
Formanna-
skipti
í Kínaveldi
Hua Kuo Feng, formaður
klnverska kommúnistaflokks-
ins, hefur sagt af sér for-
mennsku flokksins og hefur
miöstiórn hans kjöriö fyrrver-
andi framkvæmdastjóra
flokksins til þess aö taka viö
embætti hans.
t fréttum frá Kína I gær seg-
ir aö miöstjórnin hafi sam-
þykkt afsögn Hua einróma og
jafnframt kosið hann til aö
gegna embætti annars vara-
formanns flokksins.
H ua var á sinum tim a valinn
af Mao formanni, sem arftaki
til formannsembættis, og tók
hann viö þvl aö Mao látnum.
Ertaliöaö sú ákvöröun aö láta
hann nú segja af sér, sé liöur I
þeirri viöleitni Kinverja aö
kveöa niöur átrúnaö á Mao I
landinu.
BANDARIKIN: Vopnaður maður tók á sunnudag þrettán manns
i gisliogu i höfuðstöðvum bandarisku alrikislögreglunnar, FBI, I
Atlanta I Georgiu. Tveir gislanna særðust i skotbardaga sem
fvledi. ensá sem eislana tók var skotinn til bana.
FRAKKLAND: Mitterrand, Frakklandsforseti sat I gær fund
æðstu stjórnar Efnahagsbandalags Evrópu. Búist var viö þvl aö
þaö helsta sem forsetinn myndi ræða viö stjórnina væru um-
fangsmiklar áætlanir um aðstoð viö atvinnulausa.
BANDARtKIN :Tveir menn voru i gær handteknir I Los Angeles
og eru þeir sakaðir um stórfelldar n jósnir i þágu Pólverja.
PóLLAND: Bandariskir embættismenn óttast nú mjög, aö
Sovétmenn kunni að láta til skarar skriða og gera innrás i Pól-
land, áður en þing pó'.skakommúnistaflokksins hefst, þann 14.
júli.