Tíminn - 30.06.1981, Page 11

Tíminn - 30.06.1981, Page 11
10 Dúkkukerrur f og -vagnar 10 GERÐIR OPIÐ LAUGARDAGA Póstsendum m m LEIKFANGAVERZLUNIN JOJO AUSTURSTRÆTI8 - SÍM113707 Þríhjó! — 6 gerðir UTBOÐ Stjórn Verkamannabústaða i Húsavik óskar eftir tilboðum i byggingu átta ibúða i f jölbýlishúsi að Garðarsbraut 83 Húsavik Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Húsavikurbæjar frá og með 1. júli n.k. gegn 1000.- kr. skilatryggingu. Frestur til að skila tilboðum rennur út 20. júli n.k. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofunni Húsavik þriðjudaginn 21. júli kl.ll f.h. Húsavik 24. júni 1981 Stjórn Verkamannabústaða Húsavik Laus staða Staða ritara hjá samgönguráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist ráðuneyt- inufyrir 10. júli 1981. Upplýsingar um téða stöðu verða ekki gefnar i sima. Reykjavik, 25. júni 1981. Samgönguráðuneytið. Lögfræðingur Ráðuneytið óskar eftir að ráða löglærðan fulltrúa til að annast útgáfu Stjórnartið- inda og Lögbirtingablaðs. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknarfrestur er til 10. júli nk. Umsóknir sendist ráðuneytinu. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 24. júni 1981 MWtBSI Þriöjudagur 30. júní 1981. ■ Þaö gerðist á Nýja-Sjá- landi haustið 1863/ að Eliza Sinclair/ 63 ára skosk ekkja, kallaði saman hina stóru fjölskyldu sína í stóru glæsilegu stofuna á sveitasetri þeirra Craigforth i Holmes Bay/ South Island. Þar gaf hún óvænt eftirfarandi yfir- lýsingu: Heimili okkar og jarð- eignir hér hafa verið seld- ar svo að nú getum við látið rætast drauminn, sem faðir ykkar heitinn og ég höfum alið með okkur í mörg ár. Við siglum nú norður eftir Kyrrahafi í leit að betri stað, e.t.v. yndislegri eyju, sem við getum haft alveg út af fyr- ir okkur. Draumaeyjan fundin Eftir ævintýralega sjóferö fann Eliza og þessi trygga fjölskylda hennar þaö sem þau leituöu aö eyjuna Niihau i miöju Kyrrahafi. Eliza keypti eyjuna fyrir u.þ.b. 5.000 sterlingspund, eöa 75.000 kr. isl. af Kamehameha IV konungi Hawaii og enn þann dag i dag, 118 árum siöar, er eyjan i eigu niöja hennar. Þessi litla eyja sem mæl- ist aöeins um 9 km á breidd og 30 km á lengd, er i u.þ.b. 150 km fjarlægö frá ysnum og þysnum á Waikiki. Loftslagiö er afbragös gott, hvorki of heitt né of kalt og siöan i september 1863 hefur þaö veitt innfæddum Hawaiimönnum landvist, nú um 230, en þeir eru slöustu leifar nærri hreinræktaös kynstofns Polynesa. Frá upphafi var þaö stefna Elizu aö halda forvitnum gestum i fjarlægö. Þessi stefna er enn i heiöri höfö hjá niöjum hennar, sem nú heita Robinson og búa á Kauai eyju sem er i 25 km fjar- lægö frá Niihau. Þeir hafa sett upp stórt skilti á Niihau þar sem á stendur Kapu, en þaö er hawai- iska orðiö fyrir „Aögangur bannaöur”. Lénsskipulag með þræl- um? A undanförnum 20 árum hefur stjórn Hawaii gert itrekaöar til- raunir til aö koma Niihau á ein- hvern hátt undir sin yfirráö. I þvi skyni hefur hún ásakað Robin- son-fjölskylduna fyrir aö „viö- halda lénsskipulagi meö þræl- um”. En Robinson-fjölskyldan er ekki skosk fyrir ekki neitt. Hún hefur staðist öll tilboö og allar árásir meö oröunum „Niihau er ekki til sölu”. Þau bæta viö „Forfeöur okkar og allir núlifandi meölimir fjöl- skyldunnar eru sérfræöingar hvaö varöar hawaiiskan menningararf. Viö viljum viö- halda og gæöa lifi upprunalega lifshætti. Þeir eru nú horfnir frá hinum hawaiisku eyjunum, sem hafa oröið fórnarlömb vestrænna lifnaöarhátta”. Þeirra álit er algerlega af- dráttarlaust: Þau vilja ekki gera hina hraustu ánægðu Ibúa Niihau að skotspónum „smitandi aug- lýsingamennsku”, feröamanna, myndavéla og hópferöa sem myndi rigna yfir staöinn i stórum stil. ■ Svonaleita Eliza út, þegar hún um sextugt var aö gera áætlanir um leit aö draumaeyju, sem hún mætti ráða yfir sjálf. 11 Þriðjudagur 30. júní 1981. ajiiiiiií i MF= Massey Ferguson Kaupfélögin og Z>yut£éoAvéía/t. A/ Niihau Amerískar herkerrur Fyrirliggjandi nokkrar kerrur: Jeppa, stærö 120x180x50 cm, 700x16. Verö 4.800.- Dodge, stærö 130x180x50 cm, 700x16. Verö 5.200.- Weapon, stærö 130x250x50 cm, dekk 750x20. Verö 5.400.- Gísli Jónsson & Co. hf., Sundaborg 41, sími 86644. dekk dekk ■ Eliza og maður hennar, Francis Sinclair skipstjóri. Myndin er tekin 1843, fáum árum eftir að þau komu til Nýja-Sjálands. Niihau er haft um útvarpssima sem nýlega hefur veriö settur upp. Til skamms tima var notast viö bréfdúfur eöa eldmerki. Þaö er ekkert dómshús eöa fangelsi á Niihau (glæpir eru nánast óþekktir þar) ekkert sjúkrahús, aö undanskilinni litilli slysastofu á bak viö skólabygginguna, til aö taka viö neyöartilfellum. Unga fólkiö stundar nám i nýlegri skólabyggingu, þar sem aöeins er ein skólastofa. Aö námi þar loknu gefst þvi kostur á frekara skóla- námi á Kauai og siöar viö háskól- ann i Honolulu. A eynni er ekkert kvikmynda- hús eöa diskótek, ekkert sjónvarp og ekkert sérstakt samkvæmislif er i Puuwai. Ibúarnir sýna litinn áhuga á Brésnjef, Sadat, Elton John, Robert Redford eöa Olivia Newton-John og John Travolta. Umhverfisvernd er alger, enginn mengar andrúmsloftið.landið eöa hafiö. Hiö eina og sanna áhuga- mál Hawaiimanna á eynni er aö lifa einföldu ibuðarlausu ánægöu lifi. Þaö eina sem þeir fara fram á, er að „fá aö vera i friöi”. Maður nokkur, sem kom til Nii- hau 1875, lýsir hinni smávöxnu skosku konu Elizu Sinclair á þessa leiö: Hún er heföarkona af gömlu góöu skosku geröinni, falleg I ellinni, miklum hæfileik- um búin, greind gædd góöri kimnigáfu, viljasterk . .. Þó aö hún sé hátt á sjötugsaldri situr hún hest sem ung væri, er ungleg i fasi og hreyfingum. Elize dó i svefni 1893. Viö getum séö hana i anda, þeg- ar hún sigldi frá Nýja-Sjálandi meö stóru fjölskylduna sina á fögrum aprilmorgni 1863. A þil- fari og i lest barkskipsins Bessie ægöi saman kúm, fé og fiöurfé eldhúsbúnaöi, húsgögnum, mál- verkum, fatnaöi, niöursoöinni matvöru, sultu og saft, haugum af nautakjöti.tunnum meö eplum i úr garöinum á sveitasetrinu og hinum 12 fjölskyldumeölimum, eitt barniö innan viö tvegja ára. Þaö má gera sér hana i hugar- lund, þar sem hún stendur stolt og ákveðin við hliö tengdasonar sins Thomas Gay skipstjóra sem var kvæntur elstu dóttur hennar, Jean. Að siöustu fann fjölskyldan sinn einkaheim. Og þaö er umhyggju og mannúöarsjónarmiöum Elizu Sinclair aö þakka aö yfir 230 lán- samir Hawaiimenn búa nú viö áhyggjulaust. heilbrigt lifsform sem fáir geta nokkru sinni gert sér vonir um að veita sér nokkurs staöar i heiminum. (ÞýttKL) Betri aðstaða — betri vél — betra verð... Þaö liggja góöar og gildar ástæöur til þessarar afstööu Robinson-fjölskyldunnar. Þegar Cook skipstjóri „uppgötvaöi” eyjarnar 1778, voru hreinræktaöir Hawaiibúar 300.000 talsins. 1832 voru þeir ekki nema 130.000 og töldust aðeins 49.000 áriö 1872. Skv. siðasta manntali eru nú aö- eins 9.000 nær-hreinræktaöir Hawaiimenn sem viröist benda til þess, að þessi vingjarnlegi friöi kynstofn sé um þaö bil aö liöa undir lok nema á slikum vernduöum svæöum sem Niihau-eyju. Séö frá hafi likist Niihau helst risastórum hval, svamlandi á yfirborði skærblás Kyrrahafsins. Þegar i land er komið er lands- lagiö undurfagurt. Skammt fyrir ofan klettótta ströndina eru viö- lend graslendi, þar sem finna má grastegundir sem landlægar eru á þessum slóöum, smárunna og kókoshnetupálma. Þar eru beiti- lönd fyrir rúmlega 1000 nautgripi af hreinræktuöum skoskum stofn- um. 12000 merinókindur, afkom- endur bústofnsins sem Eliza kom upphaflega meö frá Nýja-Sjá- landi, reika þar um. Oöru hverju fljúga upp hópar af fuglum, sem friðaðir eru á eynni, heyra má i hinum 3000 spikfeitu kalkúnum, sem byggja eyna, suö býflugn- anna, sem framleiöa hunang, þarna eru nánast tamdir fasanar og páfuglar sem sýna fjaöradýrö sina óspart en úr fjöörunum gera Niihau-búar hin þekktu hattabönd og „leis” (blómsveigana), sem seldir eru dýrum dómum i ferða- mannabúðum á Waikiki. Konurn- ar þræöa skeljar i hálsfestar og safna „opihi” (olbogaskel), rán- dýrri. Auk þess vefa þær hinar eftirsóttu „makaloa” mottur, sem hafa borið hróöur eyjarinnar viöa. Núna er þaö kona sem hefur æðstu völd á eynni. Helen Matt- hew Robinson sem orðin er 65 ára er beinn afkomandi Elizu Sin- clair. Hún er alger einvaldur og hefur skipaö syni sina tvo til aö hafa yfirumsjón með þeim fram- kvæmdum, sem hún hefur áætlað á eynni. íbúarnir lifa áhyggjulausu lífi Svo gott sem hver einasti Niihaubúi er i atvinnu af ein- hverju tagi. Meðaltekjur á mann eru um 30 kr. is., sem kann aö viröast litið en þar eru engir rukkarar og enginn er skuldugur. Allir hafa peninga á milli hand- anna. Svo viröist sem Eliza Sin- clair hafi lagt svo fyrir i erföa- skrá sinni aö enginn Hawaii- maöur né Niihaubúi skuli nokkurn tima vera án matar, húsaskjóls eða eyðslufjár. 1 litla þorpinu Puuwai, þar sem sannur samvinnuandi rikir, eru viðarbyggö húsin nýmáluö með svölum og hulin þrlburablómum og vinviði. Umhverfis þau eru snyrtilegir garöar meö blómum og grænmeti. 1 loftinu ómar hljómfögur tunga Hawaiimanna (sem tæpast heyrist lengur á hin- um eyjunum) gleöihlátur, söngur og leikur á gitara og ukulele. Ekki sjást ólundarleg, þunglyndisleg eöa áhyggjufull andlit. Enginn viröist sýna óánægju eöa hrópa i óþolinmæöi eöa reiöi aö öörum. Ekki sjást hávær óþekk smábörn, né unglingar i uppreisnarhug. Hundar og kettir sofa, eða hlaupa um saman, án þess aö til illinda komi. Ljósmæöur taka á móti börnum i langflestum tilfellum og dánartiöni barna og mæöra er lág. Þaö eru engin rafmagnsljós eöa simar á Niihau. Samband á milli höfuöstöövanna á Kauai eyju og Massey-Ferguson 550 ... 49 hestafla Massey-Ferguson 575 ... 69 hestafla og ennþá stærri dráttarvélar, með betri búnaði með eða án framdrifs. ■ Teikning af Craigforth, sveitasetri Sinclair-fjölskyIdunnar á Nyja- Sjálandi. Garðabær- Lóðaúthlutun úthlutað verður um 30 einbýlishúsalóðum á svæðinu austan Silfurtúns. Umsóknarfrestur er til 15. júni n.k. Umsóknareyðublöð afhent á bæjarskrif- stofunni. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Upplýsingar gefur byggingafulltrúi i sima 42311 Bæjarritarinn Skólastjórastaða Staða skólastjóra við Grunnskóla Eyrar- sveitar Grundarfirði er til 10. júli n.k. 1 Grundarfirði er nýr og glæsilegur skóli og mjög góður skólastjórabústaður. Upp- lýsingar veitir Guðmundur Ósvaldsson, sveitarstjóri i sima 93-8630 og 93-8782. Skólanefnd.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.